2.10.2008 | 22:31
Einhvers konar grín
Ég vil taka það fram, til að taka af öll tvímæli, að síðasta færsla var einhvers konar grín, eins og orðin "bindandi ráðgjöf" ættu reyndar að bera þokkalega glöggt vitni um. Ég er eindregið þeirrar skoðunar að þeir sem stjórna Seðlabankanum þurfi að vera fagmenn á því sviði. Davíð Oddsson er það ekki. Ég er líka eindregið þeirrar skoðunar að þeir sem stjórna Seðlabankanum eigi ekki undir nokkrum kringumstæðum að hlutast til um stjórnmál með þessum hætti. Vonandi var þetta með þjóðstjórnina bara kjaftasaga, eins og Geir hélt fram í kvöld. Nóg er samt. Þarf maður virkilega að fara að fletta upp í Stjórnarskránni til að rifja upp hvers konar stjórnskipulag Íslendingar hafa valið sér? Reyndar kíkti ég í hana til öryggis. Þar er hvergi minnst á Seðlabankann!!!
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 145719
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bílslys í Öxnadal
- Það eru hjólför niður hlíðina
- Hamas reiðubúið að hefja viðræður um vopnahlé
- Parísarhjólið rís á ný
- Stórfurðuleg framkoma og vinnubrögð lögreglu
- Sendiráðið varar við opnum landamærum
- Ég get fundið þennan eina milljarð
- Hætta ekki fyrr en lágvöruverðsverslun opnar í bænum
- Páll sýknaður vegna ummæla um Samtökin 78
- Tíu milljarða tap á Íslandsbankasölu
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
- Trump vonsvikinn og telur ekki að Pútín muni stöðva stríðið
Athugasemdir
Auðvitað er hvergi minnst á Seðlabankann í því plaggi. Var hann ekki bara í skúffu hjá Jónasi í Landsbankanum þegar stjórnarskráin var samin?
Lára Hanna Einarsdóttir, 3.10.2008 kl. 02:05
Þú ert nú meiri brandarakallinn!
Dofri Hermannsson, 3.10.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.