29.10.2008 | 08:36
Eftirsjá í „kreppunni“
Burt er horfinn úr mér allur kraftur,
einskisnýt í vösum krónugrey.
Ég vildi að það væri kominn ágúst aftur
"when all my trouble seemed so far away".
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ekki hægt að stöðva verkið
- Eldur í iðnaðarhúsnæði á Blönduósi
- Sprengjunni eytt í Eyjafirði við birtingu
- Þorbjörg: Auðvitað algjörlega óboðleg staða
- Með lögheimili í Lokinhamradal og aldrei búið þar
- Sýnir hvað stríð er hræðilegt, ömurlegt og grimmt
- Stunginn ítrekað í búk, höfuð og útlimi
- Árekstur í Breiðholti: Tveir sjúkrabílar kallaðir til
- Samþykkja stjórnsýsluúttekt við Álfabakka
- Fimm vilja verða landlæknir
Íþróttir
- Ekki rekinn þrátt fyrir meint kynferðisofbeldi
- Hættir með franska liðið
- Kaupir Elon Musk Liverpool?
- Förum í þann leik eins og úrslitaleik
- Valur skildi Aþenu og Grindavík eftir
- Færi aldrei að benda á dómarana
- Í undanúrslit með B-deildarliðinu
- Nýliðarnir unnu upp 16 stiga mun
- Newcastle í kjörstöðu gegn Arsenal
- Haukar að stinga af
Viðskipti
- Slagur innan stjórnar Kaldvíkur
- United Airlines tengist Musk
- Kolefnisgjald hækki verðlag
- Algalíf að ljúka endurfjármögnun
- Hafa gefið út rafræn gjafakort fyrir 8,5 milljarða
- Áfengisrisar fengu á sig skell
- Vilja draga úr matarsóun
- Haustið fullbókað í jólaskreytingum
- Olíuríkið vill rafmagnsbíla
- Sameinað JBT Marel mætt í Kauphöllina
Athugasemdir
Góður... tek undir þetta!
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.10.2008 kl. 10:24
já, ágúst var einmitt alveg hreint ágætur mánuður....
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 13:59
Og minnir á skáldklerkinn Sigurð Norland í Hindisvík.
"She is fine as Morn in May...."
Árni Gunnarsson, 30.10.2008 kl. 00:27
"... mild, divine and clever ...."
Stefán Gíslason, 30.10.2008 kl. 08:19
Haha, þú ert snillingur Stefán.
She is fine as Morn in May
mild, divine and clever.
I do remember when all was hey
in harðindum!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 30.10.2008 kl. 16:16
Sko, það var Sigurður Norland í Hindisvík sem var snillingur:
"She is fine as Morn in May,
mild, divine and clever,
like a shining Summerday.
She is mine forever".
Stefán Gíslason, 30.10.2008 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.