Leita frttum mbl.is

t a hlaupa kejum

Yaktrax-kejur (Yaktrax Pro)g hef sagt a ur og segi a aftur, a a er algjr bylting a eiga Yaktrax-kejur til a hlaupa . (Tek a fram a g er ekki prsentum). g keypti etta forlta kejupar Afreksvrum 25. janar sl. (til a vera n smilega nkvmur) og hef nota a tluvert san, m.a. eftirminnilegri Bjarmalandsfr um Rauskr milli lafsfjarar og Hinsfjarar seint jn. J, annars notai g r reyndar ekkert sumar, en n er kominn kejutmi aftur.

kejunum er svo sem hgt a hlaupa hvernig fri sem er. r gera mr me rum orum kleift a hlaupa veturna eins og ekkert s, a ti s snjr og hlka. ljsi reynslunnar held g a a s enn nausynlegra a hlaupa ti veturna en sumrin, hvort sem horft er andlegu ea lkamlegu hliina. ess vegna eiga allir a f sr svona kejur undir hlaupaskna, j ea undir gnguskna. a er miklubetra a vera kejum hlkunni en a detta hlkunni.

kvld hljp g rma 12 km kejunum og var rman klukkutma a v. a er venjulegur rijudagsskammtur. Annars skiptir vegalengdin ekki llu mli, g held a mli s bara a vera hreyfingu ti a.m.k. hlftma.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Fra

eeh... g hef aldrei hlaupi kejum ea gddum ea nglum. Bara venjulegu hlaupasknum, ea goretex skm me grfari slum. annig a g veit n ekki alveg hvort kejurnar eru svo nausynlegar. Og g hleyp hvaa fri sem er allan rsins hring. En g er mjg sammla v a hlaup su mjg nausynleg veturna, g held a a s varla til betra meal gegn skammdegisflu og rum lka kvillum. Bara flk fari n ekki a nota kejuleysi sem afskun fyrir v a hlaupa ekki.

Fra, 29.10.2008 kl. 01:59

2 Smmynd: Birgir orsteinn Jakimsson

Blessaur Stefn. g var a prfa kejurnar hans Danels Afreksvrum hlku og sm snj. r svnvirka. Hvernig gengur a hlaupa arna sveitinni?

Kv, Biggi Jakims (brir Gunnars Pls)

Birgir orsteinn Jakimsson, 31.10.2008 kl. 09:03

3 Smmynd: Stefn Gslason

Gengur fnt maur! Hef ekki misst r pst 5 vikur. Segist sjlfur vera „vihaldsjlfun“, sem gengur t a hlaupa alltaf rj daga viku, samtals a.m.k. 40 km, ar af einu sinni a.m.k. 20 km einu. andrnni eru engin markmi sigtinu, svo sem strhlaup innanlands ea utan, en g ykist lka geta undirbi slkt me stuttum fyrirvara, svo lengi sem g held essum dampi.

Stefn Gslason, 31.10.2008 kl. 10:42

4 Smmynd: Birgir orsteinn Jakimsson

kemur bara Gamlrshlaupi (R). Um a gera a hafa eitthva a stefna a.

tt n bara assgodi gan tma 10 km…ekki satt?

Birgir orsteinn Jakimsson, 31.10.2008 kl. 12:03

5 Smmynd: Stefn Gslason

10 km? Jtts, tpar 37 mn! Tja, a var reyndar fyrir 34 rum san, en 42,eitthva er alla vega raunhft.

Stefn Gslason, 31.10.2008 kl. 12:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband