Leita frttum mbl.is

Rafall r vindrafst

Bestu akkirfyrir allar athugasemdirnar. a er virkilega gaman a sj allan ennan huga essum gmlu hlutum, og f um lei allan ennan frleik. Og miki rtt, etta er einmitt rafall, nnar tilteki jafnstraumsrafall - ea dnamr -r gamalli vindrafst, lklega 12V, a g muni a ekki lengur. Grunar a hann hafi fyrir margt lngu teki sinn sasta snning og veri varla rstur n.

Umrdd vindrafst var ef g hef skili a rtt uppi bjarakinu heima runum milli 1955 og 1960. egar g man fyrst eftir mr hafi stin hins vegar loki hlutverki snu og l btum ti grjtgari, ar sem hn liggur a hluta til enn. Reyndar minnir mig a pabbi hafi snum tma ntt prfljrnin, sem hldu stinni upp, til vihalds einhverjum allt rum tkjum ea tlum. N er ekkert eftir nema rafallinn og a sem honum fylgir - og einhverjar leifar af fylgibnai, sem sst myndinni hr fyrir nean. tli ettahafi verivindhaninn?

Haust08 020web

Einhvern veginn held g a tmi vindrafstvanna hafi veri stuttur - og a saga eirra s kannski ekki vel varveitt, nema minni manna eins og Jns Aalbjrns Bjarnasonar, sem skrifai virkilega frlega athugasemd vi sustu frslu. En kannski skjtlast mr, ef til vill hafa margir skrifa ykkar bkur um ennan tma.

tli tmi vindrafstvanna hafi ekki veri nokkurs konar millistig milli olulampans og ljsavlarinnar. annig var a alla vega heima. Reyndar held g a essi vindrafst hafi svo sem ekki duga miki meira en a lsa upp tvr perur. Mig minnir a ein slk pera hafi veri til einhvers staar inni skp egar g var smstrkur. En mikil framfr hefur etta samt veri. Eins og Jn Aalbjrn nefnir, voru essar stvar tengdar vi rafgeyma. Geymarnir hfu lka loki hlutverki snu egar g man fyrst eftir mr um 1960. En ytra byri af eim var enn til, .e.a.s. sjlfur kassinn. Hann var r ykku gleri, ferkantaur, svo sem 15x15 cm a grunnfleti og lklega um 18 cm hr. Svona kassi var alltaf notaur undir grft salt eldhsinu heima. Gti best tra a hann vri ar enn notkun til smu arfa.

g bst vi a vindrafstin akinu heima hafi veri tekin niur ri 1959 ea 1960. Um a leyti kom fyrsta ljsavlin. etta var Lister dselvl, lklega eins strokks, me afl upp 1,25 kW ef g man rtt. Kaffivlin hrna frammi eldhsi arf 1,30 kW egar vi hellum upp. daga var vatni kaffi hita Sl-eldavlinni og rafmagni nnast bara nota til ljsa. Ljsavlin var samt ansi mikil bylting snum tma. Vori 1966 var keypt 6 kW tveggja strokka Listervl, og var hgt a fara a nota alls konar raftki; eldavl og hrrivl og g veit ekki hva og hva.

J, a kom sem sagt fullt af rttum svrum vi getrauninni, og allir eigi i verlaun skilin. au vera samt rr. akklti verur a duga. g igg lka me kkum allar frekari upplsingar og bendingar, bi um svona vindrafstvar almennt og um essa tilteknu st. ykist vita a systkini mn og e.t.v. fleiri muni meira eftir henni en g.

Takk enn og aftur. Aldrei hlt g a mynd af gmlumdnam myndi vera svona vinsl. Flettingarnarhafa aldrei veri fleiri einum degi san g byrjai a blogga snemma sasta ri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Bernskan er hulin svo mikili oku hj mr a g man ekki mikieftir stinni n hvernig ljsin voru, minnir a birtan af eim hafi ekki veri kja mikil og au hafi tt a til a flkta ansi miki. Man a hn var fest vi norurstafninn Grafarbnum og stupp r honum. Rtt er a takafram vegna eirra sem ekki vitaa norurstafninn snr austur. g veit ekki hvenr hn var sett upp, en held a a hafi jafnvel veri eitthva fyrir 1955.

Halli Gsla (IP-tala skr) 27.10.2008 kl. 23:26

2 identicon

Slir Stefn og i hin ll.

a er gaman a essu en g missti v miur af getrauninni. g man eftir svona rafmagnsrellu brki en a var Hl Kollafiri og man g eftir a hafa komi ar smstrkur og einhverntma lklega milli 1961-64. g man a ljsin voru frekar dauf og flktu miki.

a er hugunarvert hvort ekki vri hgt me ntmatkni a nta vindkraftinn betur. N eru komnir miklu betri rafgeymar og ess httar og ng er til af strekkingnum a llu jfnu. a vri til dmis ekki amalegt Strndum ar sem rafmagni fer gjarnan af vetrum a eiga varaorku rafgeymi.

Jn Bragi (IP-tala skr) 28.10.2008 kl. 05:55

3 identicon

Sll Stefn.

Furbrur mnir rmlega tvtugir settu slka vindrafst upp skuheimili mnu (Hskuldsstum Breidal, Austurlandi)fyrir 1940 og lgu raflagnir til ljsanotkunar hsi. essi vindrafst var s fyrsta Breidal og notkun fram undir 1960 allavega man g aeins eftir v a etta var gangi (fdd 56). Ljsamtor kom svo 1962 og rafmagn fr Rarik 1972.

Annars er etta skemmtileg upprifjun.

Kveja a austan.

Jhanna Gum. Egilsstum

Jhanna Gum. (IP-tala skr) 31.10.2008 kl. 09:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband