Leita frttum mbl.is

Getraun fr horfinni ld

g fann ennan rygaa hlut skustvunum um daginn. Getur einhver (annar en systkini mn) giska hva etta er? Vsbending: Hluturinn er hluti af einhverju strra og var sast notkun runum fyrir 1960.

Haust08 018web


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Dofri Hermannsson

Vindrafst?

Dofri Hermannsson, 26.10.2008 kl. 23:09

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

etta er sennilega namr ea ea rafall. Lklegast r traktor ea jafnvel fnabana. Grjan hliinni gti veri strekkjari fyrir reim. Er samt ekki viss. Lklegast ekki mjg gamalt.

Jn Steinar Ragnarsson, 26.10.2008 kl. 23:12

3 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Dynamr tti a standa. Alternator er lka anna nafn grjunni.

Jn Steinar Ragnarsson, 26.10.2008 kl. 23:12

4 identicon

Langt er n san g s svona hlut sast, en etta er greinilega hluti r vindmyllu. ekki a koma essu safn?

Jhann Gunnarssson (IP-tala skr) 27.10.2008 kl. 00:54

5 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

J a er lklegast rtt a etta s rafall r vindrafst me bremsu arna og afturr stendur lklegast vindhaninn sjlfur. Lklegast mixa af slenskum vlundi. Var einhver bleill arna stnginni aftur r rafalnum?

Jn Steinar Ragnarsson, 27.10.2008 kl. 01:15

6 identicon

etta er Barbapabbi

Ji (IP-tala skr) 27.10.2008 kl. 04:00

7 identicon

Rafal af vindmillum sem voru mrgum bjum Strandasslu.

jn Vilhjlmsson (IP-tala skr) 27.10.2008 kl. 08:27

8 Smmynd: Hjlmtr V Heidal

N arf a ryhreinsa gripinn, smyrja, og koma honum gagni. Krepputmar kalla rri og er rtt a leita til fortar.

Hjlmtr V Heidal, 27.10.2008 kl. 11:04

9 Smmynd: Bjarni G. P. Hjarar

Gera etta upp. Mjg lklega 12V dynam (jafnstraumur) sem auveldlega m nta.

Bjarni G. P. Hjarar, 27.10.2008 kl. 17:41

10 identicon

etta er rtt hj llum ailum (Dnamr) Rafall er hi rtta.

etta er aalhlutinn af svokallari vindrafst.

Var gripurinn yfirleitt settur upp enda mnisss tihss, yfirleitt hlu, annig a hvainn truflai sem minnst menn og dr. Armurinn utan rafalnum jnai tvennskonar tilgangi. etta ver hemill, vi hann var tengd festi, sem l niur r turninum. ofsa roki var var essi festi strekkt niur og reir fst, annig a vindskrfan framan rafalnum, gat ekki snist. En lka var hgt a stilla festina annig a einhverksonar mifltta afls heimill s um a rafallinn snrist ekki of hratt mestu kvium. stnginni aftur r rafalnum, sem var nokku lng, var fest plata (vindhani) sem s um a sna vlinni upp vindinn. etta tki var mjg almenn til sveita um og upp r strrunum. Og voru ltin hlaa upp rafgeyma. Sum voru heimatilbin og oft miki strri og aflmeiri, eins og t.d. lafsdal Gilsfiri og var. En Kirkjubli Korpudal s g frumstustu og drustu aferina til a framleia rafmagn til heimilisnota. a var heimatilbi vatnshjl r tr. a var tengt vi framhjl af reihjli sem san aftur snri rafal r bifrei, etta dugi til a hafa ljs hverju herbergi og til a hlusta tvarp. En va var almenn a menn smuu eigin vatnsaflvirkjanir. Gilsbrekku sgandafiri, var held g aldrei vindmilla, ar var sar miki tknilegri bnaur settur upp vi bjarlkinn, ea sjlfvirk vatnsaflsst. Menn bjrguu sr. Svona var n a Nonni minn Steinar.

Jn Aalbjrn Bjarnason (IP-tala skr) 27.10.2008 kl. 18:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband