8.11.2008 | 21:48
Kreppuvísa
Þjóðin kvelst í kreppufári.
Kveða vil ég óð um það.
Í Svörtuloftum safnar hári,
sá sem kom þessu öllu af stað.
Sigurður: Lenti illilega saman við Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dýran viltu kveða óð
af kreppufári
Ég vil frekar yrkja ljóð
en safna hári.
Ég kreppufárið kannast við
það krefst ei margra óra.
Ég vil heilsa að sjómannssið
seðlabankastjóra.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 8.11.2008 kl. 22:42
Hér eru tvær vísur með fyrriparti úr Orð skulu standa með botnum frá mér:
Verðbólga og vaxtarfár,
valda miklum kvíða.
Mögur ár og mesta böl,
minnar þjóðar bíða.
Verðbólga og vaxtarfár,
valda miklum kvíða.
Mér mun þetta sorgarár,
seint úr minni líða.
Theódór Norðkvist, 9.11.2008 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.