Leita í fréttum mbl.is

www.fjallvegahlaup.is

Ég tók mig til í gærkvöldi og lagaði fjallvegahlaupasíðuna dálítið, þ.e.a.s. hina ófullgerðu vefsíðu www.fjallvegahlaup.is. Dagskrá fjallvegahlaupa 2009 hefur þó ekki enn litið dagsins ljós. Hins vegar uppfærði ég eða lagfærði frásagnir af öllum fjallvegahlaupunum á þessu ári og því síðasta, auk þess sem ég bjó til tengla á upplýsingar um nokkra óhlaupna fjallvegi. Hvet alla til að að kíkja á þessa ómissandi lesningu. Smile

Í tölvunni minni luma ég á póstlista sérstaks áhugafólks um fjallvegahlaup. Á þennan lista sendi ég endrum og sinnum upplýsingar sem varða þetta merka verkefni. Nöfnum á listanum fjölgar hægt og bítandi. Sendið mér endilega línu á stefan[hjá]environice.is ef ykkur langar til að bætast á þennan lista.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband