28.12.2008 | 12:27
www.fjallvegahlaup.is
Ég tók mig til í gærkvöldi og lagaði fjallvegahlaupasíðuna dálítið, þ.e.a.s. hina ófullgerðu vefsíðu www.fjallvegahlaup.is. Dagskrá fjallvegahlaupa 2009 hefur þó ekki enn litið dagsins ljós. Hins vegar uppfærði ég eða lagfærði frásagnir af öllum fjallvegahlaupunum á þessu ári og því síðasta, auk þess sem ég bjó til tengla á upplýsingar um nokkra óhlaupna fjallvegi. Hvet alla til að að kíkja á þessa ómissandi lesningu.
Í tölvunni minni luma ég á póstlista sérstaks áhugafólks um fjallvegahlaup. Á þennan lista sendi ég endrum og sinnum upplýsingar sem varða þetta merka verkefni. Nöfnum á listanum fjölgar hægt og bítandi. Sendið mér endilega línu á stefan[hjá]environice.is ef ykkur langar til að bætast á þennan lista.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ofátið reyndist ekki nóg til að forðast herinn
- Vopnahlé verður samþykkt
- Segir Hamas með leynilegar vopnageymslur í Evrópu
- Fjögur lík fundust og þrír á lífi
- Elsti maður í heimi látinn
- Starfsfólk farfuglaheimilis handtekið
- Flugritarnir fundnir
- Háir tollar á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína
- Vilja að kínverska skipið fari til Svíþjóðar
- 188 drónar á loft: Umfangsmesta árásin til þessa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.