Leita í fréttum mbl.is

Endurvinnsla pappírs er mikilvćg!

Ţađ er gott til ţess ađ vita ađ fólki sé gert sem auđveldast ađ skila pappír og pappírsumbúđum til endurvinnslu. Ţessi endurvinnsla skiptir nefnilega gríđarlega miklu máli í umhverfislegu tilliti. Ţessu til áréttingar ćtla ég ađ setja hérna inn nokkrar tölur úr nýjasta tölublađi World Watch Magazine, sem ég fékk međ póstinum í dag:

Áriđ 2005 notuđu jarđarbúar samtals 368 milljónir tonna af pappír og pappa. Gert er ráđ fyrir ađ ţessi tala veriđ komin í 579 milljónir tonna áriđ 2021.

Eftirfarandi tafla sýnir pappírsnotkun í mismunandi heimshlutum:

Heimshluti 

Kg á mann á ári 

Bandaríkin

330

Vestur-Evrópa

 200

Suđur-Ameríka

 50

Asía, ţ.m.t. Kína

 28


Međalskrifstofumađur í Bandaríkjunum notar um 10.000 blöđ af skrifstofupappír árlega. Ţar af lenda um 45% í ruslinu samdćgurs!

Af öllum ţeim blöđum og tímaritum sem stillt er upp í blađahillum og blađarekkum í Bandaríkjunum og í Evrópu rata ađeins 30% nokkurn tímann í hendur lesenda. Hinum 70 prósentunum er hent.

Pappír er um 34% af öllum heimilisúrgangi sem til fellur í Bandaríkjunum. Samkvćmt ţví fleygja bandarísk heimili um 85 milljónum tonna af pappír árlega. (Mig minnir ađ ţetta hlutfall sé svipađ á Íslandi).

Fyrir hvert tonn af pappír sem er endurunniđ sparast 17 tré, sem annars hefđi ţurft ađ höggva. Auk ţess sparast 2,5 rúmmetra rými á urđunarstađ sem ella hefđi tekiđ viđ pappírnum. Ţá er ónefnd orkan sem sparast, ţví ađ frumvinnsla er jafnan orkufrekari en endurvinnsla.

(Byggt á: World Watch Magazine, janúar/febrúar 2009 (Volume 22, Number 1), bls. 32. Sjá einnig www.worldwatch.org/ww).


mbl.is Breytingar á grenndargámum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Orđ í tíma töluđ.Ekki síst ef viđ getum framleitt vörubretti úr endur unnum pappír til útflutnings. Var úti á Spáni í fyrra haust ţar var allt útatađ af drykkjarumbúđum ţar sem voru auđ svćđi,skíringin var ađ ţar er ekkert skilagjald á drykkjarumbúđir.

Ragnar Gunnlaugsson, 30.12.2008 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband