Leita í fréttum mbl.is

Heimur fíkniefnanna

Alveg er skelfilegt að fylgjast með því hvernig menn leiðast sífellt út í harðari og harðari efni! Frown
mbl.is Þrír handteknir með kókosbollur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Já, það þarf að efla löggæsluna til muna og dæla meira fé í þá.  Mér er sagt að lögreglan hafi verið á höttunum eftir þessu stórhættulega nýja efni "gambra" sem er að leggja þjóðfélagið í rúst, en því miður hafi þeir ekkert fundið.  En það er gott að þeir gátu haldlagt kókósbollurnar áður en þær lentu í höndunum á unglingum og jafnvel börnum og húsmæðrum.

Kveðja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 20.1.2009 kl. 09:29

2 identicon

Voru þetta ekki bara einhverjir anarkistar að ná sér í skotfæri fyrir þingsetningu?

Annars er það rétt hjá þér að það er skelfilegt hvað menn leiðast alltaf út í sterkari efni. Frá venjulegu Pepsi út í PepsiMax og úr móðurmjólkinni og út í kaffi og jafnvel áfengi. Viðbjóðslegt!!

Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband