24.1.2009 | 16:15
Ekki bara pappírsvinna!
Við megum ekki ætla okkur of stuttan tíma til undirbúnings kosninga. Þetta verða heldur engar venjulegar kosningar. Við erum komin á endastöð á einhverri vegferð - og framundan er einhver allt önnur vegferð. Nú þarf að verða sér úti um ný farartæki og nýja ferðafélaga, því að annars endar næsta ferð í ósætti og bileríi eins og sú síðasta. Við þurfum með öðrum orðum uppstokkun, sem hlýtur að hafa í för með sér verulegar breytingar, bæði á framboðslistum og á flokkaskipan.
Stundum er kosningaundirbúningur lítið annað en pappírsvinna og skemmtilegir framboðsfundir. Sá kosningaundirbúningur sem nú fer í hönd er eitthvað allt annað og meira. Flýtum okkur hægt, svo að við sitjum ekki áfram í sömu súpunni!
Það hvernig landinu verður stjórnað fram að kosningum er svo annað mál. Enn er utanþingsstjórn langskásti kosturinn sem ég sé í þeirri stöðu.
Talsverðan tíma tekur að undirbúa kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.