26.1.2009 | 17:48
Óvenjulegt tal á óvenjulegum tímum
Forseti Íslands fór ekki troðnar slóðir á fréttamannafundinum sem lauk á Bessastöðum fyrir stundu. Mesta athygli vekja væntanlega þau fjögur skylduverkefni, sem hann virðist ætla að fela nýrri ríkisstjórn. Einhverjum kann að finnast óviðeigandi að forsetinn tali með þessum hætti. Ég legg engan dóm á það. Hitt er víst, að troðnar slóðir eru ófærar í því ferðalagi sem framundan er.
Endurskoðun á stjórnskipan landsins er eitt hinna fjögurra skylduverkefna, sem forsetinn nefndi. Hvað sem hlutverki forsetans líður, þá er náttúrulega augljóst að þessi endurskoðun verður að fara fram. Nú er bæði nauðsyn og kærkomið tækifæri til þess!
![]() |
Skapa þarf samfélagslegan frið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Hjálpuðu hjólreiðamanni niður af heiðinni
- 27 gráða hiti í kvöld
- Myndskeið: Allt í steik á Holtavörðuheiði
- Listaverkin virðast hafa sloppið ótrúlega vel
- Hjólhýsið orðið að frumeindum
- Átján útköll: Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og víðar
- Vinnuslys í Kópavogi: Einn fluttur á slysadeild
- Starfsmannaferð varð að björgunaraðgerðum
- Rigningin veldur vandræðum víða í borginni
- Rotaði mann í miðborginni: Annar tekinn með kylfu
Erlent
- Tala um mikinn árangur á fundinum
- Upptaka: Blaðamannafundur Trumps og Pútíns
- Lavrov verður Pútín innan handar
- Sögulegt handaband leiðtoganna
- Einn látinn í Danmörku: Skólabörn um borð
- Pútín drepur um leið og hann fundar
- Einn látinn og nokkrir slasaðir eftir lestarslys í Danmörku
- Hyggst freista Pútíns með gróðavonum
- Einn látinn eftir skotárás
- Reikna með sjö tíma fundi hið minnsta
Fólk
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
- Allan og Hannes Þór leikstýra áramótaskaupinu
- Á einhver ítalska ömmu sem endurfæddist í júlí 2023?
- Sigrún Inga nýr formaður myndlistarráðs
- Bláber og list á Berjadögum
- Telja bol Isabellu prinsessu of djarfan
- Þegar óvæntan gest ber að garði
Íþróttir
- Magnað mark Arons Einars (myndskeið)
- Salah með tárin í augunum í leikslok
- Naumt tap í seinni leiknum í Portúgal
- Snöggur að skora í Danmörku
- Óvænt hetja Liverpool í fyrsta leik
- Kvartaði yfir kynþáttaníði á Anfield
- ÍBV sendir frá sér yfirlýsingu
- Nýi maðurinn með fyrsta mark tímabilsins
- Aron Einar byrjar með látum
- Ljóst hver dæmir úrslitaleikinn
Viðskipti
- Fólk taki Veigum vel
- Fréttaskýring: Loftslagsmálin tækluð án æsings
- Lækka bílaverð vegna styrkingar krónunnar
- Kodak horfir á greiðslufall
- Shein tekur fram úr Asos
- Saltverk nú fáanlegt í Meijer-verslunarkeðjunni
- Skuldabréf betri en innlán
- Spá óbreyttum stýrivöxtum
- Telja ólíklegt að vextir lækki frekar á árinu
- Klofningur í bandaríska hagkerfinu
Athugasemdir
Svo sem að endurskoða forsetaembættið.
Sigurjón Benediktsson, 26.1.2009 kl. 18:28
Jú, forsetaembættið er auðvitað hluti af stjórnskipaninni og hlýtur því að þurfa að endurskoðast eins og allt hitt.
Stefán Gíslason, 26.1.2009 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.