3.2.2009 | 14:56
Ísinn brast
Ísinn brast eða brotnaði. Hann hrundi ekki. Það var bara bankakerfið sem hrundi. Reyndar getur ís alveg hrunið líka, en þá helst ofan af þökum. Þannig hefði ís af ráðhúsþakinu getað hrunið ofan á hestana, svona fræðilega séð. En vonandi gengur vel að ná hestunum upp. Þetta er ekki þægilegt bað!
(Þessi færsla mín flokkast undir málfarsnöldur).
PS (kl. 16): Það er búið að laga fyrirsögnina á mbl.is og setja brotnaði í stað hrundi. Gott mál. Það er reyndar afar vandasamt að halda úti eins öflugum og fljótum vefmiðli og mbl.is. Fréttir á svoleiðis miðlum verða fljótt úreltar ef menn liggja lengi yfir prófarkalestri. Ég hef fullan skilning á því. Takk bara fyrir frábæran vef!!!
Ís brotnaði undan hestum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Athugasemdir
Alveg vissi ég að einhver kæmi með efnahagsröfl
Joseph (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 15:06
Hárrétt Stefán.
Haraldur Bjarnason, 3.2.2009 kl. 15:07
Stefán, að berjast fyrir lífi sínu í ísköldu vatni er ekki "bað" eins og þú kallar það. Dýrin voru í orðsins fyllstu merkingu teymd út í stórhættu. Og ætla að draga dýrin upp úr ísköldu vatni er heimskulegra en orð fá lýst. Dýrin hafa án lítis vafa verið orðin dofin af kulda og búin að missa mátt og stjórn á útlimum sínum. Það ætti að kæra þessa menn fyrir brot á dýraverndarlögum.
helga (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 17:43
já magnað hvað æsingurinn getur orðið mikill hér á athugasemdunum.is en ég vil ítreka að svartur á leik.
Krímer (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.