Leita frttum mbl.is

t a hlaupa 2009 - fyrsti hluti

Hlaupari 2009 byrjar bara vel. Alla vega var janarmnuur s lengsti sinnar tegundar, nnar tilteki 140 km. Janar fyrra var bara 116 km, rtt fyrir a Rmarmaraoni vri yfirvofandi. Ef g man rtt ori g ekki a hlaupa fyrri part janar 2008 t af gindum hn. kva svo a htta a hafa hyggjur og gera styrktar- og teygjufingar stainn. San hef g ekki fundi til hnjnum.

Flk er annars alltafa spyrja mig hvort gveri ekki slmur hnjnum af llum essum hlaupum, maur kominn ennan aldur. Hnn virast nefnilega h tiltlulega mrgum. Og er flk fljtt a tra a a s ori of gamalt til a hlaupa, ea eitthva lka gfulegt. Einhver sagi einhvern tmann, gott ef a var ekki Trausti Valdimarsson, lknir og ofurhlaupari, a algengustu mistk sem flk geri, vri a halda a a vri of eitthva til einhvers.

stuttu mli, h hnn mr ekki neitt og hafa aldrei gert, nema skamman tma einu. Sast var a sumari 1995 ef g man rtt. stuttu mli m skipta flki tvo hpa eftir hnjm. rum hpnum er flk me skddu hn af einum ea rum stum - og hinum hpnum flk me skddu hn. eim flokki eru miklu fleiri en eim fyrrnefnda. Su hnnskddu ttu au ekki a hindra flk v a hlaupa.Reynsla mn bendir til a eymsli skdduum hnjm hlauparaeigi sr tvr mgulegar stur rum fremur. Anna hvort eru skrnir ekki ngu gir ea vvarnir sem liggja a hnjnum ekki ngu sterkir. Su hnn skddu er stulaust a gefast upp. Styrktarfingar og teygjur geta leyst bsna mrg vandml! En g tlai ekkert a skrifa um hn, heldur um hlaupari 2009.

g sagi upphafi a ri hefi byrja bara vel. Reyndar byrjai a alls ekki vel, heldur me mikilli sorg, egar einn r hlauparasamflaginu, Gujn gir Sigurgeirsson, var fyrir bl morgunhlaupi vi Selfoss. Hugsanir um ennan atbur skja oft mann hlaupunum. Eitthva er ruvsi en ur - en a eina sem maur getur gert er a hlaupa fram sna lei og senda kvejur huganum til fjlskyldu og vina Gujns. Svona er mttur manns ltill. Lnan milli lfs og daua er ynnri en trum taki. Hverja stund ber a akka, v a enginn veit hvar og hvort nsta stund rennur upp.

g var a hugsa um a skrifa heilmiki um hlaupaformin mn 2009, en n langar mig frekar til a gera a seinna. tla a sna mr a einhverju ru nstu klukkutma og hlaupa svo hefbundna 20 km vestur Mrar me Ingimundi fyrramli. formin birtast rugglega nstu dgum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Fra

etta me hnn.. ea kklana ea mjamirnar stundum, a held g a s vegna ess a flk fer of geyst af sta, finnur til hnjnum og kveur a sta ess a halda fram a jlfa sig hgt og btandi upp, geti a ekki hlaupi t af hnjnum. a er svolti athyglisvert a hlusta einkajlfara tala um hversu erfitt er a f flk til a ganga. Bara ganga. a er kannski ekki skrti a einhver vandaml sni sig ef flk vill sleppa essum hluta jlfunarinnar og hoppa beint inn eitthva sem er of erfitt... enn. a eru rauninni trlegustu hlutir sem flk setur fyrir sig... eins og til dmis a a veri svo mtt! Vi hverju er a bast? San hvenr getur kyrrsetumaur, sem ekki hefur hreyft sig mrg r nema gangandi blasti, hlaupi n ess a vera mur ea vera illt einhverstaar?

Fra, 7.2.2009 kl. 08:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband