2.5.2009 | 16:57
Gleymdi þessum kínalífselexír
Æ, ég gleymdi þessum kínalífselexír þegar ég skrifaði um töfralausnir um daginn. Hefði átt að hafa hydroxycut með á listanum, af því að þetta er svo nýleg allrameinabót. Fréttin um hugsanlega skaðsemi er hins vegar engin stórfrétt, því að fleiri slíkar hafa heyrst. Ekkert vil ég samt fullyrða um skaðsemina, heldur bara minna á að sýna varúð, ekki síst þegar eigin líkami á í hlut.
Í tilefni af þessu á ég tvö góð ráð til handa lesendum:
- Borðið venjulegan íslenskan mat, helst sem minnst unninn og hættið að trúa á töfralausnir í töflu- eða duftformi.
- Ekki fá ykkur hydroxycut. Fáið ykkur heldur venjulegan kött.
Varað við hydroxycut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Athugasemdir
Þú mundir heldur ekki eftir inngöngu í ESB eða upptöku Evru, var það nokkuð?
Sigurður Hreiðar, 2.5.2009 kl. 20:25
Ahhhh, nei, eitthvað hefur minnið verið að svíkja mig...
Stefán Gíslason, 2.5.2009 kl. 21:33
Mjá...
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.