9.5.2009 | 16:18
Svínaskarð eftir 12 daga
Nú styttist í fyrsta fjallvegahlaup sumarsins. Á uppstigningardag, fimmtudaginn 21. maí nk., ætla ég sem sagt að hlaupa í góðum félagsskap yfir Svínaskarð frá Esjumelum, upp með Leirvogsá að norðanverðu, og svo til norðurs milli Móskarðshnúka og Skálafells, en þar er sem sagt sjálft skarðið. Í lokin liggur leiðin niður í Svínadal og niður á veginn inn Kjósina, með endapunktinn skammt frá Vindáshlíð. Að öllu forfallalausu verður lagt í hann af Esjumelum umræddan dag kl. 14.00. Eftir því sem ég kemst næst eru þetta um 18 km, og hækkunin er svo sem 400 m.
Aðalleiðin frá Reykjavík vestur og norðurum lá um Svínaskarð, allt þar til bílvegur var lagður með ströndinni vestan við Esjuna um 1930. Enn er jeppafær slóði um skarðið, sæmilega greiðfær syðst, en býsna grófur og brattur þegar halla fer niður í Kjósina að norðanverðu. Geri ráð fyrir að enn séu nokkrar fannir í skarðinu. Þigg með þökkum hvers konar fróðleik um málið frá þeim sem til þekkja.
Örlítið meiri upplýsingar um leiðina er að finna á www.fjallvegahlaup.is.
Á þessari stundu veit ég um þrjá sem hafa fullan hug á að slást í för með mér á þessari skemmtiför um Svínaskarð. Öllum er velkomið að bætast í hópinn - á eigin ábyrgð. Gaman væri samt að vita af væntanlegum ferðafélögum fyrirfram. Þeir sem hafa áhuga á málinu geta t.d. sent mér tölvupóst á netfangið stefan[hja]environice.is.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 145711
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Mörg hundruð stöðugildi ómönnuð
- Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur
- Inga hyggst koma kaffistofunni til aðstoðar
- Hart tekist á: Hæstvirt ríkisstjórn braut lög
- Heimaskólar barna á BUGL sinna kennslu
- Minntust Magnúsar á Alþingi
- Deila um ós Stóru-Laxár í Hvítá
- Vill skýringar á nafnlausum svörum
- Óvelkomin í húsnæði og börn að sprengja flugelda
- Kjarnorkuhnappi þingforseta ólíklega beitt
Erlent
- Kremlverjar fagna ákvörðun Bandaríkjanna
- Tveir látnir í hitabylgjunni í Frakklandi
- Stal ýtu og ók inn í hús: Óttuðust um líf barnanna
- Kínverjar þurfa að samþykkja eftirmanninn
- Trump segir að Ísrael hafi samþykkt skilyrði fyrir 60 daga vopnahlé á Gasa
- Lofar að standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
- Danskar konur sleppa ekki við herskyldu
- Hótar því að siga DOGE á Musk
- Öldungadeildin samþykkir umdeilt frumvarp Trumps
Fólk
- Lewis Capaldi snúinn aftur
- Ástralar afturkalla vegabréfsáritun Kanye West
- Tæklar alls konar vinkla hjartans
- Heit sem eldurinn á 47 ára afmælinu
- Sitja enn á rökstólum í máli Diddy
- Sakar móður Tupac um að hafa aðstoðað við að enda líf sonar síns
- Við eigum bara eina sekúndu í einu
- Tökum lokið á fjórðu seríu Bridgerton
- Of Monsters and Men gefa út nýja smáskífu
- Kaleo-miðarnir ruku út á innan við mínútu
Íþróttir
- Glódís nýtur sín í botn sveitasælunni
- Frá City til Arsenal
- Á leið til Juventus
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Skellihló að spurningunni: Ætla ekki að segja þér það!
- Íslenskir stuðningsmenn í miklum meirihluta í stúkunni
- Liverpool hafnaði tilboði
- Ísland í undanúrslit
- Kalla eftir breyttu skipulagi hjá KSÍ
- Farinn frá Liverpool
Viðskipti
- Ráðherra gengur langt í gagnrýni á Arctic Fish
- Aukin varnarútgjöld glæða markaðinn
- Skattar, gjöld og tafir hamla arðsemi
- Hið opinbera hamlar arðsemi og skerðir samkeppnishæfni
- Rafmagnsbílar sækja aftur í sig veðrið og Kia vinsæl
- Veriate og TGC Capital Partners í samstarf
- Dýrasti og ódýrasti bragðarefurinn
- Helguvík komin í nýjar hendur
- Icewear hagnaðist um 1,1 milljarð króna
- Syndis og Wise í samstarf um netöryggislausnir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.