15.5.2009 | 11:09
Skemmtileg bók á fjallatindum
Á dögunum kom út skemmtileg bók hjá Bókaútgáfunni Hólum. Þetta er bókin Á fjallatindum eftir Bjarna E. Guðleifsson, en þar segir hann í máli og myndum frá því uppátæki sínu að ganga á hæstu fjöll í öllum sýslum landsins.
Í tilefni af útgáfu bókarinnar verður efnt til göngu á Keili á morgun, eins og sjá má auglýst í Mogganum og víðar, þ.á.m. á heimasíðu Eymundson. Ég hvet allt áhugafólk um göngu, útivist, Ísland og góðan félagsskap til að skella sér í þá göngu.
Það hefur auðvitað engin áhrif á viðhorf mín til bókarinnar að þar eru bróðir minn og frændi á aðalaukahlutverkunum. Þetta er bara skemmtileg bók með fínum myndum og léttri frásögn. Og svo hefur fólk líka bara gott af því að vera úti í náttúrunni. Bókin hvetur til þess, og þó ekki væri annað, þá er það nóg ástæða til að mæla með henni.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 145321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlýtur að vera skemmtileg bók enda Bjarni afar skemmtilegur maður. Ég vígði Meindl-skóna mína í ferð með honum árið 1996 og nota skóna enn ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 15.5.2009 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.