15.5.2009 | 11:09
Skemmtileg bók á fjallatindum
Á dögunum kom út skemmtileg bók hjá Bókaútgáfunni Hólum. Þetta er bókin Á fjallatindum eftir Bjarna E. Guðleifsson, en þar segir hann í máli og myndum frá því uppátæki sínu að ganga á hæstu fjöll í öllum sýslum landsins.
Í tilefni af útgáfu bókarinnar verður efnt til göngu á Keili á morgun, eins og sjá má auglýst í Mogganum og víðar, þ.á.m. á heimasíðu Eymundson. Ég hvet allt áhugafólk um göngu, útivist, Ísland og góðan félagsskap til að skella sér í þá göngu.
Það hefur auðvitað engin áhrif á viðhorf mín til bókarinnar að þar eru bróðir minn og frændi á aðalaukahlutverkunum. Þetta er bara skemmtileg bók með fínum myndum og léttri frásögn. Og svo hefur fólk líka bara gott af því að vera úti í náttúrunni. Bókin hvetur til þess, og þó ekki væri annað, þá er það nóg ástæða til að mæla með henni.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Stjórnvöld bíða á meðan börn dúsa í fangaklefum
- Einn fær sjö milljónir og annar sexfaldaði vinninginn
- Erum ekki aftur að fara í núll eða neikvæða vexti
- Konan fundin og tekin höndum
- Svo varð bruninn og þá fór allt til helvítis
- Sérstakt varnarmálaráðuneyti ekki í bígerð
- Vanþekking gæti dregið okkur inn í tollastríð
- Líkið sagt hafa fundist í Gufunesi
- Skref tekið með hliðsjón af skuggaflota Rússa
- Sjötti maðurinn náðist en konu enn leitað
Erlent
- Bregðast við tillögu að vopnahléi
- Helmingur starfsmanna ráðuneytisins látinn fara
- Draga báðir í land
- Trump býður Selenskí í Hvíta húsið á ný
- Grænlendingar vilja ekki fara úr öskunni í eldinn
- Láta ekki af tollum nema þeim verði sýnd virðing
- Bryndís fékk kusk í augun yfir ræðunum
- Jákvæð skref í dag: Boltinn nú hjá Rússum
- Handtekinn grunaður um manndráp á Norðursjó
- Duterte á leið fyrir dómstólinn í Haag
Fólk
- Frumsýndi glænýtt útlit á rauða dreglinum
- Eiginkona Willis tjáði sig um andlát Hackman-hjónanna
- Talin látin eftir að hafa stokkið frá borði
- Sverrir Norland með nýja plötu
- Komin með nýjan einu ári eftir skilnað
- Við erum öll bæði fyndin og feimin
- Búið spil eftir fimm mánaða hjónaband
- Streep og Short sögð vera yfir sig hrifin
- Harry og Meghan gagnrýnd fyrir gáleysi
- Ástfangin af bestu vinkonu sinni
Viðskipti
- Kríta sækir 4 milljarða fjármögnun
- Bandaríkjadalur gefur eftir
- Markaðir tóku dýfu vegna tollahækkana Trumps
- Um 651 milljarður fellur á ríkið
- Steypiregn á mörkuðum eftir að Trump útilokaði ekki lægð
- Heiðrún Lind kemur ný inn í stjórn Sýnar
- Alvogen lýkur við endurfjármögnun
- Starlink fær að styrkja símasambandið
- Verðhjöðnun varð í Kína í febrúar
- Brynjólfur Einar ráðinn framkvæmdastjóri fjármála
Athugasemdir
Hlýtur að vera skemmtileg bók enda Bjarni afar skemmtilegur maður. Ég vígði Meindl-skóna mína í ferð með honum árið 1996 og nota skóna enn ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 15.5.2009 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.