Leita í fréttum mbl.is

Svínaskarð framundan

Sumarið er komið! Kl. 14.00 í dag ætla ég að hlaupa af stað frá Esjumelum, áleiðis yfir Svínaskarð upp í Kjós við áttunda mann. Þetta verður fjallvegahlaup nr. 11. Nánar á fjallvegahlaup.is.
Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Grétar Guðmundsson

Sæll Stefán. Ég sá á því svari sem ég fékk frá þér að þú trúir því statt og stöðugt að maðurinn sé að hita upp jörðina (það er engin hlýnun í gangi núna) með kolefnisbruna og þar með auknu CO2 í andrúmslofti. Ég er hins vegar orðinn sannfærður um að þessi kenning er röng eða jafnvel blekking og framundan er gífurleg skattlagning vegna þessa, hana verður að stöðva. Ég er sannfærður um að CO2 í andrúmslofti fylgir hlýnun og hún var talsverð á síðustu öld. Hvað er eggið og hvað er hænan, hvað er eldur og hvað er reykur? Þetta verða menn að skilja.

Ég vona samt að þú sért það viðsýnn að þú hlustir á rök með og móti og föstud. 29. maí mun gefst kostur á að hlusta á vísindamann sem hafnar þessum kenningum IPCC og Al Gore. Þetta er Dr.  Fred Goldberg, sænskur vísindamaður. Fyrirlestur hans verður í Háskóla Íslands annaðhvort kl. 11:00 eða 13:00. Ef þú vilt kynna þér skoðanir og afstöðu Fred nánar skaltu fara inn á www.klimatbalans.info. Ég býst við að þú þekkir Lögmál Henrys en þar er m. a. góð skilgreining á því.

Sigurður Grétar Guðmundsson, 21.5.2009 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband