21.5.2009 | 09:29
Svínaskarð framundan
Sumarið er komið! Kl. 14.00 í dag ætla ég að hlaupa af stað frá Esjumelum, áleiðis yfir Svínaskarð upp í Kjós við áttunda mann. Þetta verður fjallvegahlaup nr. 11. Nánar á fjallvegahlaup.is.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
Athugasemdir
Sæll Stefán. Ég sá á því svari sem ég fékk frá þér að þú trúir því statt og stöðugt að maðurinn sé að hita upp jörðina (það er engin hlýnun í gangi núna) með kolefnisbruna og þar með auknu CO2 í andrúmslofti. Ég er hins vegar orðinn sannfærður um að þessi kenning er röng eða jafnvel blekking og framundan er gífurleg skattlagning vegna þessa, hana verður að stöðva. Ég er sannfærður um að CO2 í andrúmslofti fylgir hlýnun og hún var talsverð á síðustu öld. Hvað er eggið og hvað er hænan, hvað er eldur og hvað er reykur? Þetta verða menn að skilja.
Ég vona samt að þú sért það viðsýnn að þú hlustir á rök með og móti og föstud. 29. maí mun gefst kostur á að hlusta á vísindamann sem hafnar þessum kenningum IPCC og Al Gore. Þetta er Dr. Fred Goldberg, sænskur vísindamaður. Fyrirlestur hans verður í Háskóla Íslands annaðhvort kl. 11:00 eða 13:00. Ef þú vilt kynna þér skoðanir og afstöðu Fred nánar skaltu fara inn á www.klimatbalans.info. Ég býst við að þú þekkir Lögmál Henrys en þar er m. a. góð skilgreining á því.
Sigurður Grétar Guðmundsson, 21.5.2009 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.