Leita frttum mbl.is

Frbrt 7 tinda hlaup

dag reytti g 7 tinda hlaupi Mosfellsb samt allmrgum rum. etta voru rmlega 37 klmetrar um fjll og firnindi, um mrar og ma, holt og skriur, malbik og ml, aallega holt. rangurinn var framar llum bjrtustu vonum, v a g endai 6. sti af llum skaranum. Var reyndar lengi 4. sti, en Hlmfrur Vala Svavarsdttir og Brkur rnason pkkuu mr saman endasprettinum sustu 500 metrana. a er reyndar ekkert mjg srt a tapa fyrir svoleiis snillingum.

Hlaupi vartluver olraun. Leiin l enda um 7 tinda, eins og nafni bendir til, nnar tilteki fr Lgafellslaug upp lfarsfell (295 m), Reykjaborg (280 m), Reykjafell (269 m), sustaafjall (220 m), Grmmannsfell (550 m), Mosfell (270 m) og Helgafell (216 m). Myndin hr a nean gefur einhverja hugmynd um leiina, ef vel er rnt og ef maur ekkir til stahtta Mosfellsb. :-)

7 tindarweb

Erfiasti hlutinn af leiinni var skrian sem vi frum niur af Mosfelli. arna er mjg bratt og fremur strgrtt. Mesta httan vi svona astur er s, a grjt sem veltur af sta lendi aftan hlum, hsinum og klfum. Svo er nttrulega ekkert gaman a detta svona urum, srstaklega ef maur er stuttbuxum. g var vel a merkja stuttbuxum og hlrabol alla leiina, sem var svona a mealtali einmitt rtti klnaurinn. Reyndar var mr hrollkalt uppi Mosfelli, v a ar geri vlka ofurdembu, a a a hlfa hefi veri hellingur. Annars var veri yfirleitt eins og best verur kosi; hgur vindur, skja a mestu og svo sem 10 stiga hiti.

Framkvmd hlaupsins var ll me gtum. Sktarnir Mosfellsb stu sig eins og hetjur, svo og arir starfsmenn hlaupsins.ngastur var g me Herdsi, frnku mna, sem tk vel mti mr lklega einum remur drykkjarstvum leiinni.

Lti var um greinilega stga hlaupaleiinni, en appelsnugul flgg vsuu veginn. Reyndar hefu au mtt vera aeins ttari kflum, v aegar maur kom a flaggi, s maur oft ekki nsta flagg. etta skapai ryggi og svoltinn pirring, srstaklega egar reytan fr a segja til sn. reyta svona hlaupum sest nefnilega ekki bara vvanna, heldur lka hugann. Vi etta bttust svo algengar raunir gleraugnaglma, en slkar raunir ekki g vel. a er nefnilega vesen a vera me gleraugu egar rignir, og verur tsni heldur takmarka.

Boi var upp tvr vegalengdir hlaupinu. eir sem ekki vildu fara alla lei, gtu vali 17 km riggja tinda hring. Allir voru rstir samtmis. g held a g hafi yfirleitt veri um a bil 15.-20. sti framan af. Fr Reykjaborg og niur Skammadal var g hluti af svo sem 10 manna hpi. Ni reyndar oftast gu forskoti undan brekkunni, en missti a aftur egar leiin l upp mti. etta mynstur ekki g vel. Spaleggirnir mnir eru nefnilega ekki srlega vel vvum bnir, en ess seigari. Skammadal skildu leiir eirra sem fru lengri og styttri leiina, og ar me hurfu flestir eir sem g hafi fylgst me. Eftiretta fylgdist g lengi me Kristjni Sigurssyni, sem er vel a merkja ttaur r Borgarfiri. egar vi komum upp sustaafjall fengum vi r frttir fr starfsmnnum a vi vrum 5. og 6.sti hlaupinu. a var afar upprvandi, v a hvorugur okkar hafi reikna me a vera svo framarlega. nstu klmetrumkomum vi auga ofurhlauparann Brk rnason undan okkur. egar komi var upp Grmmannsfellvar g kominn fram r eim bum og ar me kominn upp 4. sti. Brkur fylgdi mr reyndar eftir alveg a Mosfellskirkju, en ar skildu leiir. Eftir a var g einn mns lis anga til komi var langleiina upp Helgafell og ekki nema rmir 5 km eftir. ar birtist Hlmfrur Vala allt einu og Brkur var ar skammt eftir. Mr tkst a mestu a halda eim fyrir aftan mig, alveg anga til komi var langt inn Mosfellsbinn og varla meira en 500 m eftir marki. stungu au mig af.

Hr lkur essari lngu og sjlfhverfu bloggfrslu, en svona rtt lokin tla g a setja hrna inn tvr myndir. nnur snir harlnurit hlaupsins, eins og a birtist hlauparinu mnu. Samkvmt v frum vi hst 494 m h yfir sj. Hina myndina tk g traustataki fsbkarsu Herdsar frnku minnar, en hn var tekin ann mund sem hlaupi hfst morgun.

7 tindar h

7 tindar rs Herds

Takk ll fyrir samveruna og samfylgdina dag. etta var skemmtilegur dagur!
Smile


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Fra

Takk smuleiis :)

Fra, 14.6.2009 kl. 05:12

2 Smmynd: Herds Sigurjnsdttir

Hetjur :D

Herds Sigurjnsdttir, 14.6.2009 kl. 23:05

3 identicon

J takk smuleiis fyrir samfylgdina seinni hluta hlaupsins. etta var vintri.

Brkur (IP-tala skr) 15.6.2009 kl. 00:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband