Leita í fréttum mbl.is

Blogg um blogg

Eins og einhver hefur kannski tekið eftir, hefur fátt borið til tíðinda á bloggsíðunni minni síðustu vikur. Ég hef t.d. ekki skrifað um neitt annað en hlaup það sem af er júlímánuði, sem er jú að verða drjúgur tími. En er ekki sumarið einmitt tíminn þegar best viðrar til útiveru, en verst til tölvunota? Ójú! Þess vegna er ég að hugsa um að halda uppteknum hætti í hvoru tveggja enn um sinn.

Geldingahnappur
Þessi geldingahnappur á heima á Miðvörðuheiðinni - í 500 metra hæð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband