Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Koltvsringslosun og "miljblar"

Munurinn umhverfisvnleika(ea umhverfismguleika) venjulegra bensnbla, venjulegra dselbla og tvinnbla hefur veri dlti til umru sustu daga, m.a. athugasemdadlki blogginu mnu, en lka annars staar tengslum vi vermun bensni og dselolu.Margir virast t.d.eirrar skounar a dselolaneigi a vera drari en bensni, af v a hn s loftslagsvnni. annig er a reyndar ekki, v a fyrir hvern dselltra sem brennt er myndast um 2,7 kg af koltvsringi, en aeins 2,3 kg fyrir hvern bensnltra.* Samkvmt essu er dselolan 17% meiri loftslagsskavaldur en bensni og tti v a vera 17% drari ef verlagningin rist alfari af essu. Hitt er svo anna a dselolan er orkurkari en bensn, og dselvlar komast af me frri ltra en bensnvlar. annig er gjarnan mia vi a dselbll eyi 30% minna eldsneyti en sambrilegur bensnbll sams konar akstri. E.t.v. er a rlti oftla, en g tla samt a styjast vi essa tlu hr a nean.

Til a bll s skilgreindur sem visthfur, er yfirleitt mia vi a koltvsringslosun (fr jarefnaeldsneyti) s a hmarki 120 g/km. etta ir a bensnbll m ekki eya meiru en 5,2 l/100km og dselbll 4,4 l/100km, s mia vi losunarstulana hr a framan. heimasu Blgreinasambandsins er a finna lista yfir bla markai hrlendis sem uppfylla essi skilyri - og geta m.a. lagt keypis sti Reykjavk. ar er reyndar mia vi eyslutlurnar 5,0 l/100km fyrir bensnbla og 4,5 l/100 km fyrir dselbla, enda losunarstularnir lka rlti mismunandi (sj nest essari frslu). Smu vimi eru notu fyrir skilgreiningu "miljblum" Svj. Reyndar koma fleiri atrii vi sgu essum skilgreiningum, en etta eru aalatriin.

Su yfirburir dselblanna skoair nnar, og mia vi framangreinda losunarstula og 30% eldsneytissparna dselblunum, kemur ljs a ef bensnbll eyir 5,0 l/100km, tti sambrilegur dselbll a eya 5,0x70% = 3,5 l/100km. ess vegna olir dselbleigandinn vel ann 17% vermun sem hugsanlega vri essum tveimur gerum eldsneytis. essi dselbll myndi ekki losa nema 94,5 g/km, .e. um 21% minna en bensnbllinn.

a hvort bll s me hefbundinn vlbna ea tvinntkni undir hddinu skiptir raun engu mli essu samhengi. a er ekki rtt a tvinnblarnir su umtalsvert orkufrekari framleislu en arir blar, og ar a auki rast 80-90% af heildarorkunotkuninni llum lftma blsins af notkun blsins. ttur framleislunnar er hlutfallslega mjg ltill og ttur flutninga hverfandi.

Hvarfaktar og subnaur skiptannast engu mli hva losun koltvsrings varar. Koltvsringurinn kemst sna lei hva sem essum bnai lur - og ef eitthva er eykst losunin me bttum bnai, ar sem eyslan kann a aukast verulega. Auk ess myndast reyndar rltill koltvsringur til vibtar hvarfaktum vi oxun kolmnoxi, metani og brunnum kolvetnum. rlti minni losun annarra grurhsalofttegunda kemur eitthva mti,eng treysti mr ekki til afara t smatrii v sambandi. Alla vegaskipta essir ttir afar litlu mli loftslagsdminu. Hins vegar skipta eir miklu mli hva stabundna loftmengun varar. Hvarfaktar og sur draga j mjg r losun missra heilsuspillandi efna tblstrinum.

* Rtt er a taka fram a tlurnar hr a framan um koltvsringslosun fr brennslu mismunandi eldsneytis eru einhvers konar mealtalstlur. a er sem sagt svolti misjafnt hvaa tlur eru notaar treikningum. g hef lengst af stust vi 2,3 fyrir bensnog 2,7 fyrir dsel og held mig vi a. Skekkjan tti hvorugu tilviki a vera meiri en 0,1.


Sorg og salami

Marina SilvaSuma daga gerist g dlti leiur og svartsnn. annig er a til dmis dag. stan a essu sinni virist fjarlg, v a hn er s ein a Marina Silva, umhverfisrherra Brasilu, sagi af sr gr, enda hafi hn fengi ltinn hljmgrunn rkisstjrninni upp skasti fyrir hugarefni sn. Hn beitti sr nefnilega gegn v a sfellt vru hggvin strri og strri skr frumskga Amazonsvisins, til ess a rma fyrir athfnum strfyrirtkja sem vilja „framfarir og hagna“, eins og au skilgreina essi hugtk. Marina vildi sem sagt ekki a skgurinn vri ltinn vkja fyrir stfluger, vegager og verksmijubskap. Hn tk lka mlsta heimaflks Amazonsvinu og vakti athygli aljlegum vettvangi fyrir mlflutning sinn, eldm og jafnvel klabur stl frumbyggja.

a sem er a gerast Amazonsvinu er gott dmi um svokalla Salamivihorf. Frumskgurinn Amazon er nefnilega rosalega str. rlega eru sneiddir af honum nokkrir litlir bitar, rtt eins og unnar sneiar af salamipylsu. Sneiin sem var skorin sustu 5 mnui sasta rs var t.d. 7.000 ferklmetrar, sem er lklega lka strt svi og fjgur Snfellsnes. etta finnst mrgum bara allt lagi, v a ng er til. etta er Salamivihorfi. En a arf svo sem engan srfring til a skilja a jafnvel str salamipylsa er ekkert anna en nokkrar unnar sneiar - og egar nokkrir eru bnir a f sr unna snei nokkrum sinnum, er ekkert eftir.

En hva er svona merkilegt vi Amazon? Mr dettur ekki hug a reyna a svara v me fullngjandi htti. Langar bara a nefna rj atrii:

 1. ar eru 20% af ferskvatnsbirgum jarar.
 2. ar er a finna 15% af llum plntu- og drategundum jarar.
 3. Fjlbreytni og frjsemi svisins felst lfinu ofan jarar. egar v hefur veri eytt, stendur eftir frjrjarvegur, sem a llum lkindum verur orinn a eyimrk eftir nokkurra ra landbnaarnot.

A lokum legg g til a allir lesi „Or dagsins“ heimasu Staardagskrr 21 slandi hvern einasta dag, enda Staardagskr 21 svo sem upprunnin Brasilu ef grannt er skoa.

PS: Vi urfum svo sem ekkert a fara til Brasilu til a kynnast Salamivihorfinu.
Salami er va!


Eru til umhverfisvnir blar?

Svari vi spurningunni er v miur nei. En hins vegar eru blar auvita misumhverfisvnir. Lexus limsna me tvinnvl er t.d miklu umhverfisvnni en Lexus limsna me ekki-tvinnvl. Boskapur sgunnar er sem sagt essi:

 1. Bllinn sem Lexus gaf Pli er ekki umhverfisvnn, a hann s umhverfisvnni en arir blar sama flokki.
 2. Umhverfisvnleikinn lkkai enn vi a a bllinn skyldi fluttur me flugi.
 3. Hrsnin er va.

eir sem vilja lesa meira um umhverfisvnleika fnna Lexusbla geta kkt blogg sem g skrifai gmlu bloggsuna mna 6. jl 2007.


mbl.is Umhverfisvnn bll fluttur me otu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A breyta bjarnfnum

Hafi i velt fyrir ykkur eim krafti sem felst prentvillum og rum rangfrslum? Kannski sleppur eitthvert or ea einhver fullyring fram hj vkulum augum prfarkalesara, og fyrr en varir eru arir farnir a vsa vitleysuna ru og riti sem ga og gilda heimild, me eim afleiingum a ori ea fullyringin berst t eins og farstt, en hi upphaflegra og rttara verur undir og gleymist. Bjarnfn og nnur rnefni geta sem best hloti essi rlg ef agt er ekki hf.

Bitrufiri Strndum er lklega a finnafleiri einkennileg bjarnfn en nokkurri annarri sveit. Ngir ar a nefna ambrvelli, Snartartungu, Einftingsgil, Hvtarhl, Brrabrekku og Skriinsenni. Bjarnfnin bera sr sgur, sem gera tilveruna rlti rkari en hn annars vri, jafnvel a sgurnar su teknar a fyrnast. ess vegna felast menningarleg vermti bjarnfnunum.

Afi minn og amma bjuggu Hvtarhl sustu virin. ar hfu lka pabbi og mamma bskap sinn, og ar fddust systkini mn. tninu Hvtarhl er aflng fa, sem heitir Hvtarleii. Ekki veit g hver hn var essi Hvt - ogheld a ekki su til skriflegar sagnir af henni. Heyri sagt egar g var ltill (minni) a hn hefi veri trllkona. Alla vega er leii hennar strt og brinn vi hana kenndur. Leii er tvskipt og er lg milli hfusins og bksins. Hallgrmur brir minn hefur sagt fr v, a egar hann tti heima Hvtarhl hefu au krakkarnir mtt leika sr leiinu efau pssuu a hafa ekki htt.Honum tti gaman a sitja lginni ea hlsinum, en hefur reyndar lka stungi upp v a lgin hafi kannski ekki veri milli bks og hfus, heldur milliHvtar sjlfrarog peningakistilsins sem ar tti a vera til fta. En hvers vegna mttu au ekki hafa htt? J, Hvtarleii er nefnilega lagablettur. Leiinu urfti a sna tilhlilega viringu og a mtti aldrei sl, v a gat illa fari.

Fyrir rmum tveimur rum tk hreppsnefnd Broddaneshrepps sig til og endurnjai skilti vi heimreiir sveitinni. var gamla skiltinu vi heimreiina a Hvtarhl hrundi um koll og sett upp anna sem stendur Hvtahl. Sjlfsagt hefur einhverjum tt a betra ea rkrttara heiti, en um lei lagt sitt af mrkum, me kunnugleika og skammsni, til a afm sguna sem fylgir bjarnafninu. Vst er hlin oft hvt vetrum, en hvaa hl er a ekki essum landshluta.

Hva maur svo a gera mlinu? a leyfa sgunni um Hvt a tnast me skiltinu, ea a lta leirtta mistkin og setja upp ntt skilti ar sem Hvtar er geti n? Hver a hafa frumkvi a v? Hvar liggur snnunarbyrin?Kannski er lka nafni Hvtahl komi inn ll opinber ggn, t.d. jskrna, fasteignamati og kort Vegagerarinnar - og ar me ori nstum v opinbert og rtt. Er einhver lei til baka?

Myndirnar hr a nean, sem g tk Bitrunni dag, segja sna sgu um a hvernig hi gamla hverfur undurfljtt sinuflka gleymskunnar -og um lei um a hvernig vi rkjum skyldur okkar gagnvart eim kynslum sem eftir koma. Vi eigum nefnilega ekki bara a skila eim nttrulegum aulindum nothfu standi, heldur lka menningarlegum aulindum.

Hvtarhl 001web
Hvtarhl 009web
Hvtarhl 006web

Bendi a lokum hugavera umru Strandir.is um etta sama ml. ar kemur lka bjarnafni Skriinsenni vi sgu af smu stu. ar datt sem sagt einhverjum (les: verandi hreppsnefnd) hug a skella upp skilti sem stendur Skrinesenni.


Andaklshringurinn 16. sinn - og gnin rofin

kvld hljp g Andaklshringinn. Hef ekki hlaupi srlega miki sustu vikur, er svona rtt a reyna a vihalda olinu. Annars var etta 16. sinn sem g hleyp Andaklshringinn fr v a g uppgtvai essa gtu 14,22 km lngu hlaupalei aprl 2005. Tminn kvld var 1:12:11 klst., sem er 8. besti tminn af essum sextn, svona meallagi sem sagt. Besti tminn er 1:07:56 fr 27. gst 2005 og s lakasti 1:20:46 fr 10. nvember 2007. g geri fastlega r fyrir a jin hafi bei ofvni eftir essum tlum! Wink

g hef ekki heldur blogga srlega miki sustu vikur. stan er hvorki ritstfla, varanlegt bloggunglyndi, of bjartar ntur, rauvnsleysin skortur umruefnum. vert mti rkir frekar miki blogglttlyndi, g sef hvort sem er nturnar, drekk aldrei rauvn - ogumruefnin ba lngum rum. ar m nefna brn ml bor vi:

 • Frkastshrif
 • Eymsli hnjm
 • Skilagjald bla
 • Samdrtt og samleitni
 • Sorpkvarnir eldhsvaska
 • Minnimttarkennd 19. aldar
 • Umhverfishrif gludrahalds
 • Umhverfishrif nantkninnar
 • Vistferilsgreiningu blaeldsneyti
 • Einnota drykkjarml og margnota
 • slensku krnuna og sjlfbra run
 • Plast til yfirbreislu matjurtagrum
 • Og sast en ekki sst kosningabarttuna Noregi 2009

Sum essara brnu mla hafa meira a segja bei san 1. desember sl.! Kannski skrifa g einhvern tmann um einhver eirra.anga til er a doki sem gildir.


Fyrri sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband