14.3.2008 | 15:51
650902-2380 - 315-26-2380
Tölurnar í fyrirsögninni eru kennitala og reikningsnúmer FSMA, félags aðstandenda og einstaklinga með SMA-sjúkdóminn (Spinal Muscular Atrophy) á Íslandi, en eins og fram hefur komið ætlum við Ingimundur Grétarsson að hlaupa Rómarmaraþonið á sunnudaginn til styrktar félaginu. Þeir sem vilja styðja við rannsóknir á SMA og hvetja okkur til dáða í leiðinni, geta sem sagt lagt fjárhæð að eigin vali inn á reikninginn.
En svo er líka hægt að gera veðmál úr þessu. Hvernig væri t.d. að heita á okkur hvorn í sínu lagi, og lofa t.d. 100 krónum fyrir hverja mínútu sem viðkomandi er undir fjórum klukkustundum? Besti maraþontíminn minn til þessa er 3:36 klst, þ.e. 24 mín. undir fjórum tímum, sem samsvarar í þessu tilfelli 2.400 krónum. Ingimundur á best 3:33 klst., sem gera þá 2.700 krónur með sama útreikningi. Auðvitað mætti líka ákveða einhverja hámarksupphæð til að kostnaðurinn fari ekki úr böndunum ef við skyldum bæta okkur óskaplega. Þeir sem vilja fara þessa leið geta t.d. sent mér tölvupóst með áheitinu. Ég mun þá senda tölurnar um hæl þegar þær liggja fyrir - og þá er ekkert eftir nema leggja inn hjá FSMA.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
Íþróttir
- Vilja minnka framlag til kvennaknattspyrnunnar
- Vill leikmenn eins og Roy Keane
- Bar Rodri saman við Messi
- Kane sló met Haalands
- Benoný á leið til Englands?
- Bretinn á ráspól í Las Vegas
- Giannis fór á kostum - Stórleikur Jókersins dugði ekki
- Gamla ljósmyndin: Leikstjórnandi par excellence
- Sara náði sjaldgæfum áfanga
- Við áttum að gera meira af þessu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.