Leita frttum mbl.is

a banna plastpoka?

Sustu vikur hef g nokkrum sinnum veri spurur lits v hvort rtt vri a banna einnota innkaupapoka r plasti. g treysti mr engan veginn til a svara eirri spurningu me ji ea neii, enda almennt eirrar skounar, a ef maur geti gefi eitt einfalt svar vi flkinni spurningu, s svari rugglega vitlaust. ess sta tla g a velta mlinu aeins fyrir mr essum pistli, n ess a komast a endanlegri niurstu.

384185165Haldapokar%20GHNlega virai Erik Solheim, umhverfisrherra Noregs, hugmynd a banna einnota innkaupapoka r plasti. Tali er a Normenn fleygi um einum milljari slkra poka ri hverju, enda benda norskar rannsknir til a venjulegur plastpoki s aeins notaur a mealtali 20 mntur. Neysluvenjur Normanna eru um margt lkar neysluvenjum slendinga, en eir eru hins vegar um 15 sinnum fleiri. v er ekki frleitt a tla a hr s rlega fleygt um 70 milljn pokum. Ekki eru forsendur til a tla a meallftmi plastpoka slandi s lengri en Noregi.

Einnota plastpokar hafa margvsleg hrif umhverfi - og ekki bara rgangsstiginu. Plast er fyrir a fyrsta bi til r olu, sem er j endanleg aulind auk ess sem vinnsla hennar og notkun eykur grurhsahrifin. Til a framleia eitt kl af plasti arf tv kl af olu!

tla er a a taki venjulegan plastpoka um 100 r a brotna niur nttrunni, en allt a sund rum ef pokinn er uraur viurkenndum urunarsta. essi langi niurbrotstmi hefur reyndar bi kosti og galla, ef svo m segja. Kosturinn er s, a v lengri tma sem niurbroti tekur, v seinna sleppa grurhsalofttegundirnar koltvsringur og/ea metan r plastinu t andrmslofti. Gallarnir eru kannski augljsari, v a eir snast um snd, hreinleika og rmi, auk ess sem plastpokar nttrunni geta veri skalegir dralfi, stfla niurfll o.s.frv. Ofan kaupi geta leynst snilegar httur plastrgangi. egar venjulegt pletlenplast brotnar niur, en a er s tegund af plasti sem flestir plastpokar eru gerir r, myndast frilega s nstum bara vatn og koltvsringur egar upp er stai. En etta gerist mrgum repum, enda tekur ferli lklega einhver 100 ea 1000 r eins og fyrr segir. covtoc.dp millitinni vera til mis millistig, svo sem stakar fjlliur („plymerar“), sem eru j grunneiningar plastsins. essar plasttrefjar sjst ekki me berum augum, en geta engu a sur m.a. menga hf og strendur og skapa httu fyrir lfrki. Grein um etta atrii birtist vsindatmaritinu Science ann 7. ma 2004, (Richard C. Thompson, Ylva Olsen, Richard P. Mitchell, Anthony Davis, Steven J. Rowland, Anthony W. G. John, Daniel McGonigle, and Andrea E. Russell: Lost at Sea: Where Is All the Plastic? Science 7 May 2004 304: 838). eir sem ekki eru skrifendur a tmaritinu geta nlgast tdrtt vefsum Science. Reyndar er tdrtturinn ekki srlega upplsandi einn og sr. Hins vegar geri umhverfisfrttaveitan EDIE essari rannskn skil daginn sem greinin birtist. ar er hgt a frast rlti nnar um mli.

Sfellt fleiri lnd og sveitarflg huga a takmarka ea banna notkun einnota haldapoka r plasti. Auk ess sem nefnter hr a framan um hugmyndir norska umhverfisrherrans, vera keypis plastpokar t.d. bannair Kna fr 1. jn nk., umhverfisrherra stralu hefur lagt til a htt veri a nota plastpoka arlendum dagvruverslunum fyrir rslok, og forseti borgarstjrnar Stavanger Noregi hefur vira svipaar hugmyndir. Svo mtti reyndar lengi telja.

Plastpokaframleiendur og arir sem hafa teki upp hanskann fyrir plastpokana, hafa bent a eir ntist vel egar heim er komi. annig urfi flk einmitt svona plastpokum a halda ruslaftur heimilisins, og ef eir fist ekki me essum venjulega htti vi barkassana veri bara a kaupa srstaklega, semkmi sama sta niur egar upp vri stai. Vissulega er a rtt a haldapokar eru miki nttir ruslaftur og til fleiri nota. Hins vegar halda essi rk ekki alveg ef slendingar eru lkir Normnnum. Eins og fyrr segir er mealnotkunartmi arlendra haldapoka aeins um 20 mntur,sem bendir til a mjg lgt hlutfall pokanna s raun nota til nokkurs annars en a bera varninginn eim heim (ea t bl og inn r blnum).

rtt fyrir alla essa galla plastpokanna, er ekki endilega vst a brfpokar vru betri. eir eru reynar framleiddir r endurnjanlegu efni, v a papprinn kemurr rktuum skgum. En a arf samt orku til a framleia , og enn meiri orku til a flytja , bori saman vi plastpokana, v a brfpokarnir eru j yngri.eir henta heldur ekki ruslafturnar og hafa v mjg lklega jafn stuttan ea enn styttri notkunartma en plastpokarnir. Hins vegar brotna eir auveldlega niur nttrunni - og ar koma engar fjlliur vi sgu.

Vafalti eru fjlnota taupokar og innkaupnet miklu betur til ess fallin en bi plastpokar og brfpokar a bera vrur heim r binni. Svoleiis pokar endast lka rum saman. Elsti taupokinn minn t.d. 10 ra afmli um essar mundir. a er 262.800 sinnum lengri tmi en 20 mntur, ( a g telji ekki hlauprsdaga me). Og a g noti langoftast taupoka barferum, er g samt af einhverjum stum aldrei vandrum me poka ruslaftuna. Enda eru plastpokar vel a merkja ekki bannair enn.

Eins og g nefndi upphafi essa pistils, vera hr ekki framreidd nein endanleg og rtt svr vi spurningunni um a hvort sta s til a banna einnota innkaupapoka r plasti. a er augljst a plastpokanotkunin felur sr grarlega sun, og a til eru miklu betri valkostir fr umhverfislegu sjnarmii - og reyndar fjrhagslegu lka. Hins vegar getur vel veri a sta ess a grpa til boa og banna s vnlegra a vekja flk til umhugsunar um essi ml - og ef til vill a skattleggja pokana. a a vekja flk til umhugsunar er reyndar ekki auvelt verkefni, en plastpokarnir eru srlega gott umruefni slkri vakningu, v a eir eru vissulega venju glggt dmi um sun og sjlfbra neyslu, a hver poki um sig vegi ekki ungt v samhengi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Stefn og takk fyrir essa hugleiingu. g er algjr umhverfissi egar kemur a plastpokum viurkenni a hr me. Lklega er g lka allt of mikill umhverfissi, ea sli, fleiri svium, en a er annig heima hj mr, a plastpokarnir sem g kaupi undir varninginn binni f allir anna hlutverk, flestir sem pokar ruslaftuna undir vaskinum... annig hef g n einhvers konar jafnvgi essari neyslu! a safnast ekki upp haugar af innkaupapokum sem lenda svo sjlfir ruslinu... Kannski er stan s a g skipulegg innkaupaferirnar gtlega og fer sjaldan b... kannski ir a frri pokar?!

g skal ekki segja, etta er srdeilis flki ml egar allt er skoa, greinilega. Ekki hef g lausnina nttrulega, en s a ekki sem best kost a banna essa poka me llu! Ea hva?!

Arnheiur Hjrleifsdttir (IP-tala skr) 26.3.2008 kl. 10:58

2 identicon

G samantekt hj r Stefn.

g b Danmrku, og hr er (eftir v sem mr er sagt)"mengunartollur" plastpokum notaur sem hvati til a f flk til a "hugsa" sig um, og me v a snerta budduna. :)

g man eftir v slandi, egar pokarnir voru "keypis" verslunum undir r vrur sem maur keypti, svo gerist a a eim var skylt a selja okkur pokana. g hld a a vri rki sem kom ar a mli, me einhverskonar mengunartoll, ea hva?

a er lka mengun sem fylgir einnota tau-pokum, a arf a framleia , kannski bleikja efni og lita... svo urfum vi sjlf a vo endrum og eins, sem krefst orku og notkunar vottaefni.

Neyslubyltinging me llu einnota virist hafa byrja me einnota rakvlablum og annari sorpframleislu snemma upphafi 20. aldar, ar sem flk var svo uppteki af llu sem var fljtlegt og gilegt, en lti var sp umhverfinu. g tri v a srt rttri braut me a vekja flk til umhugsunar frekar en a setja bo og bnn, a teygir sig lka svo langt t fyrir plastpokaumruna.

Gunnar H. Konrsson (IP-tala skr) 27.3.2008 kl. 21:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband