Leita í fréttum mbl.is

Styđjum Dalai Lama

Jćja, nú er tćkifćri til ađ láta í sér heyra út af yfirgangi Kínverja í Tíbet. Mánudagurinn 31. mars nk. verđur nefnilega sérstaklega helgađur baráttunni fyrir ţví ađ kínversk stjórnvöld taki upp alvöru viđrćđur viđ Dalai Lama um framtíđ Tíbets. Fyrir ţann tíma ćtla Avaaz-samtökin ađ safna 2.000.000 undirskriftum ţví til stuđnings. Nú fyrir stundu voru komnar eitthvađ um 1.128.000 undirskriftir, ţar á međal mín. Ţiđ getiđ lagt ykkar lóđ á vogarskálina međ ţví ađ smella á tengilinn hér fyrir neđan og slást í hópinn. Eins og Avaaz-samtökin hafa bent á, er ţetta líklega besta tćkifćri sem gefist hefur í áratugi til ađ hjálpa Tíbetum ađ rétta stöđu sína. Verum minnug ţess ađ „enginn gerđi stćrri mistök en sá sem gerđi ekkert, af ţví ađ honum fannst geta gert svo lítiđ“.

Og hér kemur tengill á undirskriftasöfnunina:
http://www.avaaz.org/en/tibet_end_the_violence/74.php/?cl=67309715

363_Dalai_Lama_tweaked


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband