27.3.2008 | 17:24
Styđjum Dalai Lama
Jćja, nú er tćkifćri til ađ láta í sér heyra út af yfirgangi Kínverja í Tíbet. Mánudagurinn 31. mars nk. verđur nefnilega sérstaklega helgađur baráttunni fyrir ţví ađ kínversk stjórnvöld taki upp alvöru viđrćđur viđ Dalai Lama um framtíđ Tíbets. Fyrir ţann tíma ćtla Avaaz-samtökin ađ safna 2.000.000 undirskriftum ţví til stuđnings. Nú fyrir stundu voru komnar eitthvađ um 1.128.000 undirskriftir, ţar á međal mín. Ţiđ getiđ lagt ykkar lóđ á vogarskálina međ ţví ađ smella á tengilinn hér fyrir neđan og slást í hópinn. Eins og Avaaz-samtökin hafa bent á, er ţetta líklega besta tćkifćri sem gefist hefur í áratugi til ađ hjálpa Tíbetum ađ rétta stöđu sína. Verum minnug ţess ađ enginn gerđi stćrri mistök en sá sem gerđi ekkert, af ţví ađ honum fannst geta gert svo lítiđ.
Og hér kemur tengill á undirskriftasöfnunina:
http://www.avaaz.org/en/tibet_end_the_violence/74.php/?cl=67309715
Tenglar
Gamla bloggiđ
- Gamla bloggið Bloggfćrslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síđurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráđabirgđasíđa um Stóra Fjallvegahlaupaverkefniđ :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisţćttir í rekstri olíuhreinsistöđva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburđurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ćttingjar
- Hörpumyndir Ađallega Ragnar Ingi auđvitađ
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíţróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíđan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sćnska frjálsíţróttasambandiđ
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíđa Alţjóđafrjálsíţróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Stađardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtćkiđ mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga ađ vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljř og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verđandi umhverfisvefur númer eitt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.