15.4.2008 | 23:18
Enn ein metsölubókin!
Afköst mín sem rithöfundar eru með ólíkindum. Það eru ekki liðnir nema rúmir 5 mánuðir síðan spennubókin Vägen hit och vidare kom út hjá forlaginu. Og nú var ég að rekast á það á netinu að metsölubókin sem allir hafa beðið eftir er komin líka. Þetta er auðvitað bókin Evaluering av Småsamfundsgruppens arbete. Nú ætti engum að þurfa að leiðast lengur. Smellið bara á bókartitilinn - og þá er eftirleikurinn auðveldur!
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjúff! Ég var að verða eirðarlaus, en nú er kvöldinu bjargað
Arnheiður (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 23:37
Og nóttinni maður, nú verður enginn vandi að sofna.
Stefán Gíslason, 15.4.2008 kl. 23:39
Mér finnst þetta gríðarlega góð tillaga. Hef oft hugsað um einhvern svona pésa, en ég held að þessi titill gæti gert útslagið - í alvöru!
Stefán Gíslason, 17.4.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.