Leita í fréttum mbl.is

Enn ein metsölubókin!

Afköst mín sem rithöfundar eru með ólíkindum. Það eru ekki liðnir nema rúmir 5 mánuðir síðan spennubókin Vägen hit och vidare kom út hjá forlaginu. Og nú var ég að rekast á það á netinu að metsölubókin sem allir hafa beðið eftir er komin líka. Þetta er auðvitað bókin Evaluering av Småsamfundsgruppens arbete. Nú ætti engum að þurfa að leiðast lengur. Smellið bara á bókartitilinn - og þá er eftirleikurinn auðveldur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fjúff! Ég var að verða eirðarlaus, en nú er kvöldinu bjargað  

Arnheiður (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 23:37

2 Smámynd: Stefán Gíslason

Og nóttinni maður, nú verður enginn vandi að sofna.

Stefán Gíslason, 15.4.2008 kl. 23:39

3 Smámynd: Stefán Gíslason

Mér finnst þetta gríðarlega góð tillaga. Hef oft hugsað um einhvern svona pésa, en ég held að þessi titill gæti gert útslagið - í alvöru!

Stefán Gíslason, 17.4.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband