Leita frttum mbl.is

Sjlfbrar hvalveiar?

dag var tilkynnt a hrefnuveiar gtu hafist innan skamms. tengslum vi etta s g ea heyri einhvers staar tala um „sjlfbrar veiar“. Hva sem mnnum finnst um veiarnar, legg g til a sjlfbrnihugtakinu s haldi utan vi mli. Reyndar virast flestir sammla um a veiarnar skipti engu mli fyrir hrefnustofninn. En au lffrilegu rk duga ekki til a hgt s a tala um sjlfbrar veiar. ur en menn fullyra eitthva um sjlfbrni tiltekinnar agerar, arf nefnilega a huga lka a efnahagslegum og flagslegum hlium mlsins. Ein forsenda ess a hrefnuveiarnar geti talist sjlfbrar er s, a r gefi eitthva af sr efnahagslegu tilliti. a ir m.a. a kjti urfi a seljast fyrir sttanlegt ver og a veiarnar skai ekki ara efnahagslega hagsmuni nt ea framt. Ef veiarnar leia t.d.til minni tekna af erlendum feramnnum samanlagt, umfram a sem nemur hag jarbsins af veiunum, eru veiarnar ekki sjlfbrar. Flagslega hliin getur lka orka tvmlis, m.a. egar teki er tillit til ess hversu mjg skoanir veiunum eru skiptar.

Sem sagt: Lffrileg rk duga ekki til a hgt s a dma um sjlfbrni hvalveia. Efnahagslegu og flagslegu rkin urfa lka a vera traust. Um a eru mjg skiptar skoanir. ess vegna legg g til a menn lti ngja a segja a veiarnar skai ekki hrefnustofninn, en sleppi llum fullyringum um sjlfbrni.

Til glggvunar tla g a vsa skringarmynd Wikipediu um sjlfbra run. Skringarnar eru ensku. Nenni ekki a a r nna.
Sjlfbr run (Wikipedia)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Inglfur

Sll, Stefn.

egar tala er um sjlfbrar veiar a er einfaldlega tt vi a ekki s gengi stofninn.

Eftirfarandi er fengi me hjlp Google

Definitions of Sustainable on the Web:

  • generally refers to land management practices that provide goods and services from an ecosystem without degradation of the site quality, and without a decline in the yield of goods and services over time.
    www.sfrc.ufl.edu/Extension/ssfor11.htm
  • A resource or system that meets present needs without compromising those of future generations. Example: a continuously maintained forest where mature trees are harvested and new trees are replanted to filter pollutants and provide continued resources and products for future generations.
    www.reddawn.com/glossary.html

a m alveg ra a hvort hvalveiar su arbrar ea hvort r hafi hagkvm hrif jarbi. En a er enginn vafi um a r eru sjlfbrar.

Inglfur, 22.5.2008 kl. 22:36

2 Smmynd: Fannar fr Rifi

Hvalur tur nytja fisk og fu hans. Vi reynum a nta ennan fisk. vi erum samkeppni vi hvalina um fu. sendir ekki allar beljurnar bnum t nslegi tn ef vilt a a spretti almennilega. hvaa barn sem fari hefur lffri getur frtt ig um fupramdan.

ef vi tlum a nta einn hluta fupramdans verum vi a nta hluta einnig sem koma fyrir ofan hann. v near sem vi frum, v fleyri rep verum vi a nta til ess a vihalda jafnvgi lfrkinu.

hinsvegar er a bara svo a eir sem vilja banna hvalveiar dag, vilja banna allar veiar morgun. hr er um a ra smu ea sambrilega einstaklinganna og reka jrn og stlteina inn tr til ess a koma veg fyrir skgarhgg. fga umhverfisverndarsinna og hryjuverkasamtk eins og Earth First samtkinn og Sea Shepard.

egar hvalveiar voru bannaar var atvinnufrelsi stjrnarskrarinnar. Teki skal fram a bann vi hvalveium var sett sem tmabundi bann og alls ekki sem alsherjar bann um alla eylf eins og margir hvalfriunarsinnar vilja halda. annig var um a ra tmabundna atvinnuskeringu me v lofori a hvalveiar yru leyfar aftur innan nokkura ra.

Fannar fr Rifi, 22.5.2008 kl. 22:38

3 Smmynd: Stefn Gslason

Takk fyrir athugasemdirnar.

Hva sjlfbrnina varar, er reyndar bara fyrsta skilgreiningin, sem Inglfur Harri nefnir, alveg eftir bkinni, enda er hn ttu r skrslu Brundtlandnefndarinnar ("Our Common Future") fr 1987. essi skilgreining er hin opinbera skilgreining hugtakinu sjlfbr run, enda var hn lg til grundvallar Heimsrstefnunni R 1992. Fjra skilgreiningin (Reddawn.com) byggir lka sama texta, en dmi sem teki er, er afar takmarkandi. Hinar skilgreiningarnar rjr lta aeins a einum af remur grunnttum sjlfbrrar runar, .e.a.s. vistfrilega ttinum. Efnahagslegi tturinn og flagslegi tturinn eru skildir tundan. g held v fast vi skoun a egar rtt er um sjlfbrni hvalveia, veri a horfa til allra essara riggja grunntta. Vafinn um sjlfbrni veianna er v enn til staar. Kannski skrifa g nja bloggfrslu um etta brum, me dlitlum sguskringum.

Fannar, a er auvita alveg rtt a hvalir ta fisk og eru annig samkeppni vi okkur um fu. Hins vegar eru etta engin rk fyrir eim veium sem eru stundaar nna. Mr finnst eiginlega dlti fyndi a heyra smu mennina tala um a veiarnar hafi engin hrif hvalastofnana og a veiarnar su nausynlegar til a hvalirnir ti ekki eins miki af fiski. Ef veiarnar hafa engin hrif hvalastofnana, hafa r nefnilega heldur engin hrif a fiskmagn sem essir stofnar ta! Ef menn tla a auka fiskgengd me hvalveium, verur a veia margfalt fleiri hvali en gert er dag!

Stefn Gslason, 23.5.2008 kl. 09:34

4 Smmynd: Inglfur

Stefn, ef g skil hugtkin rtt a sjlfbr run vi heilt samflag en getur ekki tt vi hvalveiar einar og sr.

v er munur sjlfbrum veium og sjlfbrri run.

annig getur sagt a sjlfbrar hvalveiar hafi neikv hrif sjlfbra run jarinnar, en hvalveiarnar sjlfar eru samt sem ur sjlfbrar.

Inglfur, 23.5.2008 kl. 14:50

5 Smmynd: Stefn Gslason

sammla. g lt a ekki s rtt a nota ori „sjlfbr“ um neitt nema samtmis s teki tillit til vistfrilegra, efnahagslegra og flagslegra tta.

Stefn Gslason, 23.5.2008 kl. 15:01

6 Smmynd: Fannar fr Rifi

Vi skulum setja etta upp svona:

Hvalur er syndandi k. vi tum kjt af drum. erg vi tum ea eigum a ta hvali.

a er skortur matvlum heiminum og ver kjti mun hkka grarlega vegna hkkandi kornsvers. erg drt hvalkjt mun koma neytendum vel.

en ef vilt fara t einhverjar djpar vistfrilegar, sjlfbrar, efnahagslega, flagslegar og plingar, ttiru byrja einni. afhverju eru vi a halda ti samflagi til a byrja me? ef vi tlum a undanskylja eina skeppnu fr ntingu okkar nttrunni afhverju undanskiljum vi r ekki allar?

A mnu mati a veia +1000 hrefnur ri og hundru strhvela. a sem vi tum ekki a nota drafur. yri ekki lengi a vera hagkvmt vegna hkkanna aljamrkuum.

Fannar fr Rifi, 26.5.2008 kl. 00:14

7 Smmynd: Stefn Gslason

Fannar. essi umra snst ekki um a hvort eigi a veia ea ekki veia hvali, n um a hvort eigi a ta ea ekki ta kt. Hn snst bara um a hvort hgt s a kalla essar veiar sjlfbrar, ea hvort me v s veri a afbaka sjlfbrnihugtaki.

Stefn Gslason, 26.5.2008 kl. 08:52

8 Smmynd: Fannar fr Rifi

ertu kominn r gtur sem kallast hrtoganir og ofurskylgreiningar.

Vi setjum upp eitthva hugtak og svo koma menn og hrtogast hver rum um a hvort hugtaki s svona ea hinseginn.

Ef ofurskylgreinum Sjlfbrnishugtaki, er nokkurt a sem vi mennirnir gerum sem getur a llu leiti fallist undir sjlfbrni?

Fannar fr Rifi, 26.5.2008 kl. 17:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband