Leita í fréttum mbl.is

Gleðitíðindi þótt seint sé

Það eru góðar fréttir að starfshópur fjármálaráðherra skuli vera að skila niðurstöðum sínum um endurskoðun skattlagningar á eldsneyti og ökutæki. Nú er bara um að gera fyrir stjórnvöld að drífa sig að koma skattkerfisbreytingum í framkvæmd, (sbr. m.a. bloggfærslu mína frá 28. mars sl.). Verst að þingið skuli vera farið heim. Málið þolir ekki bið. Starfshópurinn er þegar fjórum mánuðum á eftir áætlun, og með hverjum degi sem líður glatast tækifæri til úrbóta!
mbl.is Kynna niðurstöðu um endurskoðun skattlagningar á eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hólmar Karlsson

heldur lítið sem var kynnt þarna

Sigurður Hólmar Karlsson, 2.6.2008 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband