Leita í fréttum mbl.is

Brekkugjá - framhald

Ég er búinn ađ setja grunnupplýsingar um leiđina um Brekkugjá inn á www.fjallvegahlaup.is. Ţiđ smelliđ bara á dagskrártengilinn og afgangurinn skýrir sig sjálfur. Ţar er líka komiđ inn dálítiđ um Eskifjarđarheiđi.

Sem sagt:

  • Brekkugjá á miđvikudag kl. 14.00 frá Brekku í Mjóafirđi
  • Eskifjarđarheiđi á fimmtudag kl. 10.00 úr Eyvindardal

Svo er bara ađ vona ađ veđriđ verđi gott og Austfjarđaţokan víđs fjarri. Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband