11.8.2008 | 23:31
Lengsta ár sögunnar
Árið 2008 er orðið lengsta ár sögunnar, mælt í hlaupnum kílómetrum. Það sem af er árinu er ég búinn að hlaupa nákvæmlega 1.218,14 km. Næstlengsta árið í þessum skilningi var árið 2007 með 1.200 km. Þar á eftir kemur árið 1996 með 917 km. Öll önnur ár hafa verið styttri en 600 km, þó með fyrirvara um árin 1973-1975, sem ég hef ekki lagt saman enn.
Annað hvort er maður tölfræðinörd eða ekki. Ég er það greinilega ekki. Það er auðvitað engin frammistaða að vera ekki með nákvæmari mælingu á þessu. Tveir aukastafir í kílómetratölum gefa kost á 5 metra skekkju á annan hvorn veginn! Þarf að vinna í þessu!
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.