26.8.2008 | 21:56
Ókeypis sjálfvirk líkamsrækt vanmetin
Ég held að sú líkamsrækt sem maður getur fengið í daglega lífinu án kostnaðar eða sérstakra tilfæringa sé stórlega vanmetin. Þá á ég einkum við þá líkamsrækt sem felst í því að ganga eða hjóla í og úr vinnu. Þeir sem gera þetta næstum daglega komast í ágætis form án þess að taka eiginlega eftir því. Auk þess örvar þessi iðja hugann á leið í vinnu og hreinsar hann á leiðinni til baka.
Líkamsrækt þarf ekki að vera aðskilin frá öðru í lífinu. Hún getur sem best verið hluti af því.
Kannski væri fólk duglegra að hjóla og ganga ef það þyrfti að borga fyrir það, kaupa mánaðarkort til að mega ganga, eða eitthvað í þá veru.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 145321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.