Leita í fréttum mbl.is

Orð dagsins 9 ára

Staðardagskrá 21Í dag eiga Orð dagsins 9 ára afmæli. Það eru með öðrum orðum liðin 9 ár síðan umrædd orð birtust fyrst á heimasíðu Staðardagskrár 21 á Íslandi þann 30. ágúst 1999. Síðan þá hafa þau birst þar flesta virka daga, að frátöldum hléum vegna annríkis við önnur verk, ferðalög eða sumarleyfi. Í gær birtust orðin í 1.390. sinn.

Eins og ALLIR vita Wink fela Orð dagsins jafnan í sér dálítinn fróðleik um umhverfismál, oftast upprunninn af vefsíðum erlendra fjölmiðla. Sem stoltur og afar hógvær Halo ritstjóri orðanna fullyrði ég að þau hafi fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af öflugustu umhverfisfréttamiðlum landsins. Öll eldri orð eru enn aðgengileg, þótt eitthvað af tenglum hafi eflaust brotnað í áranna rás. Þarna er því að finna dágott safn af umhverfistengdum fróðleik!

Ordin_080830
(http://www.samband.is/dagskra21)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Þessi orð dagsins er góð hjá þér og lít ég af og til inn á síðu staðardagskrá 21 til að sjá hvað er þar.  Nú er ég að taka við starfi sem umhverfisfulltrúi á Hólum þar sem ég mun fylgjast vel með hvað staðardagsrá hefur uppá að bjóða. 

Þórður Ingi Bjarnason, 30.8.2008 kl. 23:19

2 Smámynd: Stefán Gíslason

Takk fyrir þetta Þórður Ingi. Við verðum örugglega eitthvað í sambandi á næstu mánuðum.

Stefán Gíslason, 31.8.2008 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband