30.8.2008 | 13:06
Orð dagsins 9 ára
Í dag eiga Orð dagsins 9 ára afmæli. Það eru með öðrum orðum liðin 9 ár síðan umrædd orð birtust fyrst á heimasíðu Staðardagskrár 21 á Íslandi þann 30. ágúst 1999. Síðan þá hafa þau birst þar flesta virka daga, að frátöldum hléum vegna annríkis við önnur verk, ferðalög eða sumarleyfi. Í gær birtust orðin í 1.390. sinn.
Eins og ALLIR vita fela Orð dagsins jafnan í sér dálítinn fróðleik um umhverfismál, oftast upprunninn af vefsíðum erlendra fjölmiðla. Sem stoltur og afar hógvær ritstjóri orðanna fullyrði ég að þau hafi fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af öflugustu umhverfisfréttamiðlum landsins. Öll eldri orð eru enn aðgengileg, þótt eitthvað af tenglum hafi eflaust brotnað í áranna rás. Þarna er því að finna dágott safn af umhverfistengdum fróðleik!
(http://www.samband.is/dagskra21)
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Lækka stýrivexti í annað sinn á árinu
- Mesta stýrivaxtalækkunin í áratug
- Evrópuumræðu laumað á dagskrá
- Hlutabréfamarkaður í blóma eftir kjör Trump
- EBITDA Heima eykst um 7,5%
- Hildur söðlar um og hættir hjá Emblu Medical
- Engir viðbótarsjóðir í boði
- Víðtæk áhrif skattahækkana
- Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum
- Yfir 500 milljarða hagnaður hjá Novo Nordisk
Athugasemdir
Þessi orð dagsins er góð hjá þér og lít ég af og til inn á síðu staðardagskrá 21 til að sjá hvað er þar. Nú er ég að taka við starfi sem umhverfisfulltrúi á Hólum þar sem ég mun fylgjast vel með hvað staðardagsrá hefur uppá að bjóða.
Þórður Ingi Bjarnason, 30.8.2008 kl. 23:19
Takk fyrir þetta Þórður Ingi. Við verðum örugglega eitthvað í sambandi á næstu mánuðum.
Stefán Gíslason, 31.8.2008 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.