22.9.2008 | 14:12
Sparisjóðurinn kominn á þurrt?
Kaup Al-Thani á 5,01% hlut í Kaupþingi eru náttúrulega stór tíðindi fyrir okkur hérna í Borgarnesi. Svo sem kunnugt er, er Kaupþing nefnilega í þann mund að eignast 80% stofnfjár í Sparisjóði Mýrasýslu. Þar með eignast nefndur Al-Thani sem sagt hluta af sparisjóðnum, sem áður var alfarið í eigu Mýramanna. Á Mýrunum hefur löngum verið votlent. Hlýtur ekki þessi eignatilfærsla af Mýrunum suður til Qatar að þýða að nú sé sparisjóðurinn að komast á þurrt?
Sjeik kaupir 5% í Kaupþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Athugasemdir
Þú ert bara kominn í "úrvalið" Það er kannski löngu búið að gerast. Hef svo lítið fylgst með hér inni undanfarið....
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 13:27
Ha, er ég kominn í "Úrvalið"? Ég vissi það ekki einu sinni! Loksins er ég orðinn frægur!!!!
Stefán Gíslason, 23.9.2008 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.