Leita í fréttum mbl.is

Sparisjóðurinn kominn á þurrt?

Kaup Al-Thani á 5,01% hlut í Kaupþingi eru náttúrulega stór tíðindi fyrir okkur hérna í Borgarnesi. Svo sem kunnugt er, er Kaupþing nefnilega í þann mund að eignast 80% stofnfjár í Sparisjóði Mýrasýslu. Þar með eignast nefndur Al-Thani sem sagt hluta af sparisjóðnum, sem áður var alfarið í eigu Mýramanna. Á Mýrunum hefur löngum verið votlent. Hlýtur ekki þessi eignatilfærsla af Mýrunum suður til Qatar að þýða að nú sé sparisjóðurinn að komast á þurrt?
mbl.is Sjeik kaupir 5% í Kaupþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert bara kominn í "úrvalið" Það er kannski löngu búið að gerast. Hef svo lítið fylgst með hér inni undanfarið....

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 13:27

2 Smámynd: Stefán Gíslason

Ha, er ég kominn í "Úrvalið"? Ég vissi það ekki einu sinni! Loksins er ég orðinn frægur!!!!

Stefán Gíslason, 23.9.2008 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband