30.9.2008 | 12:20
„Allir græða á hlaupum“
Já, það græða allir á hlaupum! Þetta eru mikilvæg skilaboð á tímum þegar peningalegur gróði virðist fallvaltur. Þessi skilaboð flutti Haile Gebrselassie heimsbyggðinni eftir að hafa bætt heimsmetið í maraþonhlaupi í Berlín í fyrradag.
Running is very important in the whole world. Everyone can profit from it. It does not matter if you are the President of the United States or any other person. If you run you will profit because it is a healthy sport,
svo notuð séu hans óbreytt orð. Allir út að hlaupa!
Haile Gebrselassie í Berlín sl. sunnudag. Myndin er fengin að láni af vef Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, sjá http://www.iaaf.org/LRR08/news/newsid=47883.html
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.