Leita í fréttum mbl.is

Ţađ byrjar međ tungumálinu

Mig langar ađ vekja athygli á grein sem Bertel Haarder menntamála- og samstarfsráđherra Danmerkur skrifar í Jótlandspóstinn í dag. Í greininni lýsir hann kjarna norrćns samstarfs og minnir á ađ norrćnn tungumálaskilningur er hornsteinn ţess. Bertel vill ađ ţetta atriđi verđi tekiđ til rćkilegrar umfjöllunar á ţingi Norđurlandaráđs í Helsinki í lok ţessa mánađar, ţví ađ nú sé virkilega ţörf á ađ styrkja ţennan sameiginlega grunn. Viđ Bertel erum sammála um ađ ţessu hafi ekki veriđ sinnt sem skyldi á síđustu árum.

Hćgt er ađ lesa íslenska umfjöllun um grein Bertels á heimasíđu Norđurlandaráđs, og svo er auđvitađ upplagt og í anda viđfangsefnisins ađ spreyta sig á dönsku útgáfunni á heimasíđu Jótlandspóstsins.

Ég er ekki í vafa um ađ góđ kunnátta í norrćnum málum er mikilvćgur liđur í ađ viđhalda áratugalöngu vináttusambandi viđ frćndur okkar á Norđurlöndunum. Enginn er svo sterkur ađ hann ţurfi ekki vini, jafnvel ţegar vel árar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fínt framtak hjá ţér og góđ grein í Jyllandsposten. Orđ í tíma töluđ.

Vona ađ ţú fyrirgefir ađ ég set hér inn sćnskan söngtexta og tilvísun á vefinn  ţar sem lagiđ er sungiđ af Cornelis  Vresvijk sem einnig er höfundur textans. Svo geta menn spreytt sig viđ ađ skilja.

Balladen om herr Fredrik Ĺkare och den söta fröken Cecilia Lind
Lag : Trad.

Frĺn Öckerö loge hörs dragspel och bas
och fullmĺnen lyser som var den av glas.
Där dansar Fredrik Ĺkare kind emot kind
med lilla fröken Cecilia Lind.

Hon dansar och blundar sĺ nära intill
hon följer i dansen precis vart han vill.
Han för och hon följer sĺ lätt som en vind.
Men säg varför rodnar Cecilia Lind?

Säg var det för det Fredrik Ĺkare sa:
Du doftar sĺ gott och du dansar sĺ bra.
Din midja är smal och barmen är trind.
Vad du är vacker, Cecilia Lind.

Men dansen tog slut och vart skulle dom gĺ?
De bodde sĺ nära varandra ändĺ.
Till slut kom de fram till Cecilias grind.
Nu vill jag bli kysst, sa Cecilia Lind.

Vet hut, Fredrik Ĺkare, skäms gamla karln!
Cecilia Lind är ju bara ett barn.
Ren som en blomma, skygg som en hind.
Jag fyller snart sjutton, sa Cecilia Lind.

Och stjärnorna vandra och timmarna fly
och Fredrik är gammal men mĺnen är ny.
Ja, Fredrik är gammal men kärlek är blind.
Ĺh, kyss mig igen, sa Cecilia Lind.

S.H. (IP-tala skráđ) 25.10.2008 kl. 08:59

2 identicon

Gleymdi tilvísuninni á YouTubehttp://www.youtube.com/watch?v=TJgdrkMtyA0

S.H. (IP-tala skráđ) 25.10.2008 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband