25.10.2008 | 14:49
Margur verður af aurum api
Sagt er að margur verði af aurum api -
og allir vita hvað það getur þýtt.
En ef ég lendi í óskaplegu tapi,
ætli ég verði þá maður upp á nýtt?
Tók þátt í bráðskemmtilegu hagyrðingakvöldi í Dalabúð í gær. Þar voru líka Bjargey á Hofsstöðum, Georg á Kjörseyri og Helgi á Snartarstöðum, auk Einars Georgs Einarssonar, sem stjórnaði herlegheitunum. Vísan hérna fyrir ofan er sýnishorn af afrakstrinum. (Ath.: Hér er ekki talað um bankakreppu, nema þá hugsanlega í hálfkæringi eða bundnu máli).
Meira síðar. Kannski.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Landris heldur áfram: 80-150 skjálftar á dag
- Prestar standa með Oscari
- Sjaldgæfur hvalreki í Njarðvík
- Páfi sem þorði en hefði mátt ganga lengra
- Eiríkur um skrif Höllu: Óboðlegt og óskiljanlegt
- Tóku við 147.000 tonnum í fyrra
- Kórlög flutt af einlægni og hlýju
- Kópavogsbær hættir við bratta hækkun gjalda
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.