18.11.2008 | 14:43
Viskýflaska og sportbíll
Var það ekki Jón Daníelsson sem sagði eitthvað á þá leið, að ef maður gæfi unglingum viskýflösku og sportbíl, og léti þeim síðan málið eftir, þá væri ekki von að vel færi? Hvort er það sem miður fer í foreldralausum partýum foreldrunum eða unglingunum að kenna? Voru ekki stjórnvöld og eftirlitsstofnanir í hlutverki foreldranna, en bankar og útrásarvíkingar í hlutverki unglinganna? Veldur hver á heldur!
![]() |
Ábyrgðin liggur hjá bönkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Borgin refsi íbúum með því að láta tún vaxa villt
- Tvöfalt meira fjör ef eitthvað er
- Jóhanna Vigdís þakkaði fyrir samfylgdina
- Við leyfum okkur alveg að dreyma
- Áhersla á jafnrétti lykillinn að velsældarríki
- Tilvísun ekki lengur forsenda greiðsluþátttöku
- Hafnar því að verra tilboði hafi verið tekið
- Endurheimtu flak strandveiðibátsins sem sökk
- Njóta þess ekki að lesa ef þau basla við bókstafi
- Þreföldun hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ
Erlent
- Lofar að standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
- Danskar konur sleppa ekki við herskyldu
- Hótar því að siga DOGE á Musk
- Öldungadeildin samþykkir umdeilt frumvarp Trumps
- Heitasti júnímánuður Englands frá upphafi mælinga
- Segja Hamas ráðast gegn mannúðarstarfsfólki
- Trump íhugar að vísa Musk úr landi
- Atomium lokað: Kúlurnar ofhitna
- Hitinn fór upp í 46,6 stig í Portúgal
Athugasemdir
Þó líkingin sé skemmtileg og veki til umhugsunar þá er að vísu einn raunverulegur galli á henni. Forkólfar bankanna og allir stjórnendur á neðri stigum voru allir fullveðja fólk, ábyrgt fólk lögum samkvæmt.
Auk þess er hægt að svara líkingunni á þann hátt að þótt fjárræðis- og lögræðisaldur sé á Íslandi 18 ár, þá er SAKHÆFISALDUR 15 ÁR - ergo unglingurinn er þrælsekur!
Þannig er það því að þó ábyrgð stjórnvalda og eftirlitsstofnana sé mikil, þá léttir það í sjálfu sér alls ekki ábyrgðinni af stjórnendum og síðast en ekki síst EIGENDUM bankanna.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 09:56
Góður punktur. Auðvitað eiga allir sinn þátt!
Stefán Gíslason, 19.11.2008 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.