Leita frttum mbl.is

Ekki kjsa flti

Kosningar hljta a vera nsta ri, hvort sem mnnum lkar betur ea verr. Hins vegar tel g r a kjsa flti, v a allar kosningar, srstaklega essar kosningar, urfa nokkurn adraganda og vandaan undirbning.

Hvers vegna urfa „srstaklega essar kosningar“ nokkurn adraganda og vandaan undirbning? J, vi stndum nefnilega rskuldi nrra tma. Framundan hltur a vera tluver uppstokkun og endurnjun, bi hva varar stjrnmlaflokkana sjlfa og flki sem gefur kost sr. Vi urfum a leyfa essari uppstokkun a eiga sr sta fyrir kosningar, a svo miklu leyti sem frt er, v a annars eigum vi httu a festa nverandi flokkaskipan og a vissu marki einnig nverandi einstaklinga sessi. ar me sitjum vi af okkur a tkifri sem n bst til nskpunar.

Erfitt er a fullyra hversu langan tma essi uppstokkun tekur. En egar allt er liti hygg g a vori 2009 s gur tmi til kosninga. Vi hfum alla vega nokkra mnui til stefnu. Svo er vori lka s tmiegar sprotar spra og ntt fist af gmlu.


mbl.is Undirba vantrauststillgu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Birgir orsteinn Jakimsson

Mjg sammla essu kru ven. a vri n annars gaman a hitta ig til skrafs og ragera. Hvnr nr maur skotti r?

Birgir orsteinn Jakimsson, 21.11.2008 kl. 14:49

2 identicon

Algerlega sammla. Held a kosningar su umfljanlegar, en a er slmt ef r vera of snemma.

Auur H Inglfsdttir (IP-tala skr) 21.11.2008 kl. 15:27

3 Smmynd: rni Gunnarsson

Er a hla frttir af Menningarht Frakklandi ar sem slendingar eru a vekja jkva athygli essari j. arna eru htt anna hundra listamenn sem vi megum vera hreykin af og akka sem vert er. etta er okkur mikill styrkur ljsi eirrar myrku niurlgingar sem slenska jin verur a ola um essar mundir vettvangi ja boi fjrglframanna okkar og stjrnvalda - jfnu bum.

a er fletra hugum hafi yfir allan vafa a rkisstjrnin er rin trausti jarinnar og jafnframt aljasamflagsins. a eru verri tindi en svo a vi a veri lengur una en trasta nausyn krefur. er a n svo a til ess a eiga von betri t verur a stokka upp gildismat okkar og forast a nir valdhafar hafi smu stefnuml farteskinu og hinir fyrri.

ess vegna tek g undir a a allt brlti vi n frambo gti veri vsun miki plitskt slys.

rni Gunnarsson, 21.11.2008 kl. 16:24

4 Smmynd: Rannveig H

plitsk utaningsstjrn er a sem flk kallar eftir nna. Vi eigum fullt a hfu flki til a taka averkefni a sr.

Rannveig H, 21.11.2008 kl. 21:23

5 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

Mr snist a bsna margir su a komast a smu niurstu um hva s heppilegast essu klurstandi. a virist vera a myndast brei samstaa um vorkosningar og jstjrn sem sitja fleiri en kjrnir fulltrar.

A mnu mati snr etta alveg srstaklega a v a hgt s a endurvinna traust slenskt stjrnkerfi.

Haraldur Rafn Ingvason, 21.11.2008 kl. 21:53

6 Smmynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jhannes Axelsson)

g bendi hr me flokkinn okkar Steina, lversflokkinn, sem litlegan kost egar ar a kemur.

Ben.Ax. (Benedikt Jhannes Axelsson), 21.11.2008 kl. 22:05

7 Smmynd: Gsli Mr Marinsson

Er ekki rleggt a leyfa essari stjrn a klra etta sem eir eru a fst vi. mr lst ekki a fara kosningar fyrr en mlin eru komin rttan kjl. Vi verum a algeru atlgi tum allan heim ef vi btum stjrnarkreppu ofan fjrmlakreppu.

Gsli Mr Marinsson, 21.11.2008 kl. 22:13

8 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

Gsli minn...

Bjartsnustu spr gera r fyrir a rslok 2010 veri hlutir e.t.v. komnir "rttan kjl" hva varar verblgu og atvinnuleysi. er bara eftir a greia r skuldaflkjunni og finna t hver staa okkar er meal annarra ja.

Heldur a engum tlndum finnist skrti a enginn beri plitska byrg mesta fjrmlaklri (mia vi hfatlu eins og venjulega) sem sst hefur hj ruu rki? g held a vi sum einmitt egar hf a athlgi t um allan heim t af v.

Haraldur Rafn Ingvason, 21.11.2008 kl. 22:26

9 Smmynd: Stefn Gslason

Takk fyrir allar athugasemdirnar. g ttast a Haraldur hafi rtt fyrir sr varandi orspori ytra.

Stefn Gslason, 21.11.2008 kl. 22:47

10 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

Bara svona framhaldi af essu, skoi frslu fr 19. nv. kl. 11:33. Arar frslur arna eru lka bsna athyglisverar...!

Haraldur Rafn Ingvason, 21.11.2008 kl. 22:59

11 Smmynd: Gsli Mr Marinsson

a er satt Haraldur , vi hfum fengi msar hsglsur a utan. a m ekki bara benda plitska byrg hn s mikil. eir sem stjrnuu bnkunum bera lka mjg mikla byrg, en a er eiginlega aldrei minnst .

Gsli Mr Marinsson, 21.11.2008 kl. 23:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband