22.11.2008 | 12:53
Út að hlaupa - fyrir heilsuna
Hljóp rúma 25 km í morgun. Það var bara notalegt, enda veðrið miklu betra en veðurspáin. Annars hef ég slegið dálítið slöku við í hlaupunum tvær síðustu vikur. Ætlunin var að hlaupa alltaf þrisvar í viku, samtals a.m.k. 40 km. Hélt því áfallalaust í 6 vikur, en upp á síðkastið hefur annríki á öðrum sviðum fengið að ná yfirhöndinni.
Mér líður betur ef ég hleyp reglulega. Það getur svo sem vel verið að það sé bara ímyndun, en það skiptir bara engu máli. Líðan manns er hvort sem er ímyndun að töluverðu leyti. Ef manni finnst manni líða vel, þá líður manni vel. Eða eins og gömul norsk kona orðaði það einu sinni: "Det er ikke hvordan man har det, men hvordan man tar det"!
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu til í að taka 10 fyrir mig á morgun?
sko 10 metra, þarf ekki meir!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.11.2008 kl. 01:21
Búinn að redda því.
Stefán Gíslason, 23.11.2008 kl. 19:58
Takk fyrir þetta félagi Stefán, mér fannst ég vera léttari á mér í morgunsárið, þó ég hafi næstum því sofið yfir mig. Þessir 10 metrar maður, þeir geta verið þreytandi!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 25.11.2008 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.