Leita frttum mbl.is

Hver er sinnar gfu smiur

tilefni af frtt mbl.is um mikilvgi hreyfingar og hollrar fu er ekki r vegi a rifja upp lkan sem Aljaheilbrigismlastofnunin (WHO) hefur stust vi til a tskra hvaa ttir a eru sem stra heilsufari flks.

Heilsa2Samkvmt lkaninu rst heilsa manns a hlfu leyti af eigin lfsstl, svo sem af matari, vifangsefnum frtma, notkun tbaks, fengis og fkniefna, o.s.frv. Umhverfisttir heimili, vinnusta og frtma hafa 20% vgi – og erfir anna eins. Heilbrigiskerfi vegur aeins 10%. Samanlagt eru eir ttir sem maur stjrnar aalatrium sjlfur sem sagt heil 70% af heildarmyndinni!

Vissulega er menn misvel undir a bnir vi fingu a takast vi lfi, en grfum drttum m segja a s lei sem maur velur sr lfinu ri mestu um a hvernig til tekst. a dugar sem sagt ekki a einblna ga heilsu og langlfi forferanna – og tlast svo til a heilbrigiskerfi sji um rest! Hver er sinnar gfu smiur!

Heimild: Seppo Iso-Ahola: Leisure lifestyle and health. Compton, D. M. & Iso-Ahola, S. (Eds.), Leisure & mental health (pp. 42-60). Park City, UT: Family Development Resources, Inc., 1994. Sbr. einnig: Ingemar Norling: Rekreation och psykisk hlsa. Dokumentation och analys av forskning om hur rekreationens inriktning och kvalitet kan frbttra psykisk hlsa och behandlingen av psykisk ohlsa. Sektionen fr vrdforskning, Sahlgrenska Universitetssjukhuset, Gteborg, 2001.

(Ath.:Svipu bloggfrsla birtist upphaflega „gamla blogginu mnu“ 22. mars 2007, en er sem sagt rifju upp hr tilefni af umrddri frtt. Rtt er a taka fram a g hef ekki kynnt mr hugsanlegar breytingar sem WHO kann a hafa gert lkaninu san ).


mbl.is Hreyfing og hollt fi barttunni vi krabbamein
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Fra

Flott. etta var einmitt a sem brnin mn voru a tala um hr vi matarbori gr. .e. au voru a spyrja hvort a vri miki um krabbamein kring um okkur. a er um a gera a benda ungu kynslinni hversu miki au geta gert sjlf til a halda heilsunni. N bendi g eim a lesa etta.

Fra, 26.2.2009 kl. 18:14

2 identicon

Sll Stefn

Rakst frsluna na mbl.is. g er sammla r um a hver er sinnar gfu smiur- eins langt og a nr. Vihorf skiptir skpum hvernig tekist er vi lfi og vifangsefni ess, hinsvegar tel g mli gn flknara en svo a segja a einstaklingurinn "stjrni" um 70% af heilsufarlegum astum snum. Margar rannsknir sna fram tengsl milli jflagsstu og heilsu-heilsuleysis . Ftkt er talin ein helsta sta heilsuleysis skv WHO, og er ekki bara veri a tala um lnd Afrku heldur vestrn lnd nokku nlgt slandi eins og t.d. Bretland sbr. Black Report fr 1982 ar sem oratiltki "dead poor"erbkstaflegt.mis ggn fr Heilbrigisruneytinu benda til ess a sland s ekki undanskili fr essu. Af hverju eru t.d. brn Breiholti yngri en brn rum hverfum Reykjavk? tli a s vegna ess a au su latari ea er stan nnur? Mitt sjnarhorn er a a urfi a finna einhvern mealveg v a kenna einstaklingnum(victim blaming)ea heilbrigiskerfinu/stjrnvldum um heilsu- ea heilsuleysi- vALLIR vera a bera byrg.

Sonja Gstafsdttir (IP-tala skr) 26.2.2009 kl. 18:32

3 Smmynd: Fra

Er hgt a tala um "victim blaming" egar a er g heilsa sem veri er a ra? Og er ekki um a gera a benda llum brnum hva au geta gert snum mlum, lka ftku brnunum?

Fra, 26.2.2009 kl. 21:37

4 Smmynd: Hinn Bjrnsson

Mr finnst soldi villandi a tala um prsentur essu samhengi. Hva er eiginlega tt vi? Orskasamhengi bak vi veikindi eru flkin og erfitt a sj hvernig hgt er a smkka au niur eina prsentudreyfingu.

Einnig finnst mr varhugavert a halda v fram a lfstlsttir svo sem matarri su hlutir sem hver ri yfir sjlfir. Brn ra t.d. afar takmrkuu um hva au bora og a er ekki hlaupi a v a setja saman hollan og nringarrkan matseil ef flk lifir atvinnuleysisbtum. g er v a vi sum gfusmiir hvors annars og a einnig vi hrna enda erum vi str hluti af lfstl hvors annars.

g telji hrifarkt fyrir okkur a vinna saman heilbrigismlum eru klrlega talsvert af hlutum sem vi getum breytt hj sjlfum okkur. Hlutur sem ekki hefur veri teki miki inn umruna um heilbrigisml er hrif vihorfa heilsu flks. Bendi flki hugaveran fyrirlestur Bruce Lipton hrna:

http://video.google.com/videoplay?docid=-8506668136396723343&hl=en

Hinn Bjrnsson, 27.2.2009 kl. 16:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband