Leita frttum mbl.is

Hva sagi Robert Costanza gr?

Robert_Costanza gr br g mr til hfuborgarinnar fyrirlestur Roberts Costanza Hskla slands, enda tilefni ri. essum pistli tla g a velta fyrir mr feinum atrium sem komu fram fyrirlestrinum.

Hver er essi Rbert?
g hygg a engan s halla tt v s haldi fram a Robert Costanza s einn eirra manna sem hafa haft hva mest hrif umhverfisumruna heimsvsu sustu tvo ratugi. ekktastur er hann fyrir treikninga sna vermti eirrar jnustu sem vistkerfi heimsins veita okkur, alveg keypis (e: Ecosystem Services).eir treikningarbentu til a vermti essarar jnustu vri nr tvfalt hrra en samanlg jarframleisla allra ja, eins og hn er venjulega mld! Um lei gefur etta vsbendingu um hversu miklu vi tpum ef vi gngum um of vistkerfin og skerum annig mguleika eirra a veita essa jnustu.

Hva er „jnusta vistkerfa“?
egar tala er um jnustu vistkerfa er tt vi hverja jnustu sem vistkerfi heimsins veita okkur, okkur a kostnaarlausu, svo sem me hreinsun vatns, bindingu koltvsrings, framleislu matvla, skjli, flavrnum o.s.frv. Nnari skringar essu hugtaki er m.a. a finna srstku upplsingablai vef Umhverfisstofnunar.

Nokkur or um framtina
Fyrirlestur Roberts Costanza gr bar yfirskriftinaUsing the global recession as an opportunity to create a sustainable and desirable future, ea Hvernig nta m heimskreppuna sem tkifri til a skapa sjlfbra og kjsanlega framt. Robert hf essa umru m.a. me v a vitna or einhvers manns sem sagi, a ef vi num ekki a skilja fortina, vrum vi dmd til a endurtaka hana. Mr finnast essi or reyndar vera gt minning til eirra sem eiga sr sk heitasta a ri 2007 komi aftur. Tilfelli er nefnilega, eins og orvaldur rn rnason benti gtri grein Mogganum dgunum, a a var lka kreppa hj okkur ri 2007. a var bara ruvsi kreppa en vi glmum vi nna! essa fort vil g ekki lta dma okkur til a endurtaka.

Heildarhyggja
Mr fannst kjarninn boskapRoberts Costanza vera, a til ess a komast klakklaust inn framtina urfi a skoa hlutina samhengi sta ess a einblna einstakar lausnir ea einstakar frigreinar, eins og mnnum er tamt a gera, enda eru kannski flestirmenn srfringar rngu svii, sem „vita allt um ekki neitt“, eins og einhver orai a.

Hagfringar
Lklega hafa hagfringar veri teknir allt of alvarlega umru sustu ra. Hafi eitthvert verkefni veri tali hagkvmtt fr hagfrilegu sjnarmii, hafa menn bara klt a n ess svo miki sem gera tilraun til a lta mli vara samhengi. Me essu er g engan veginn a gera lti r hagfringum. eir eru brnausynlegur hluti af teyminu sem vi urfum a halda. a gengur bara ekki a eir su einir essu teymi. Reyndar sagi Robert einn hagfribrandara fyrirlestrinum: „Eina flki sem hegar sr eins og hagfrilkn gera r fyrir, eru hagfringar“. (Sjlfur er hann visthagfringur, annig a hann veit alveg hva klukkan slr).

Verg landsframleisla (GDP)
Robert Costanza lagi herslu a fyrirlestrinum hversu takmarkaur mlikvari „verg landsframleisla“ (GDP) vri velgengni ja. Strslys og aukin glpatni hkka t.d. GDP, enda tt slkt s augljslega ekki gott fyrir vikomandi j. eir sem nota GDP sem eina mlikvarann, eins og mnnum hefur reyndar veri tamt a gera, eru svipari stu og flugmaur sem flgur Boing-otu n ess a lta nokkurn tmann nokkurn mli nema harmlinn. Reyndar hafa menn rum saman reynt a finna ara mlikvara, sem stt gti nst um. En a verkefni er ekkert auvelt, enda krefst slk stt ess a menn brjtist t r eim relta hugsanagangi sem leitt hefur okkur r gngur sem vi erum n . Robert nefndi nokkra slka mlikvara fyrirlestrinum, svo sem Genuine Progress Indicator (GPI), Index of sustainable econmic welfare (ISEW) og Human Development Index (HDI). eir sem vilja kynna sr essa mlikvara nnar geta auveldlega nlgast upplsingar um netinu.

Ferns konar auur
Til a komast leiis inn framtina verum vi a tta okkur v a a er ekki ng a eiga fjrhagslegar innstur. Robert Costanza talai fyrirlestrinum um ferns konar au, sem er nausynlegur til a halda uppi mannvnu hagkerfi, (hr ver g a bijast velviringar ftklegum ingum mnum):

  • Byggur auur(e: Built capital)
  • Mannauur (e: Human capital)
  • Flagsauur (e. Social capital)
  • Nttruauur (e. Natural capital)

egar dmi er reikna og lagt rin um hvert halda skuli, verum vi a taka allar essar tegundir aus me reikninginn. Vi megum t.d. ekki telja okkur afrakstur nttrunnar til tekna ef hann er umfram a sem nttran olir, v a erum vi farin a ganga innstuna. Og a erheldur ekkert vst a hgt s a skipta einni tegund af hfustl t fyrir ara.

͠grein Roberts Costanza fr rinu 2006, The Real Economy, er a finna gta umru um etta.

Hva sland a gera?
Eins og llum svona fyrirlestrum fkk fyrirlesarinn nttrulega spurningar r sal um a hva slendingar ttu til brags a taka. a vi svoleiis spurningum s aldrei til neitt eitt einfalt og rtt svar, geri Robert sitt besta til a benda leiir. Hann rlagi slendingum sem sagt a setja gang ferli til a ba til sameiginlega framtarsn fyrir landi. essu ferli yrftu allir landsmenn a taka tt. Spurningin sem hver og einn yrfti a svara vri essi: „Hvernig vilt a sland veri eftir (t.d.) 20 r“? essu sambandi hvatti hann til a vi kynntum okkur svipa ferli sem n vri gangi Nja-Sjlandi. Hann benti lka a lri vri sniugt fyrirbri, sem vi ttum endilega a nota. :)

Vendipunkturinn
Robertba fundargesti a giska hversu strt hlutfall Bandarkjamannavru ornir a sem kalla er „Cultural creators“, .e.a.s. flk semer tilbi a taka virkan tt a skapa nja og betri framt. Einhver giskai 5%. Hi rtta er a rannsknir benda til a n megi flokka um 30% Bandarkjamanna ennan flokk. Robert benti a e.t.v. vrum vi a nlgast einhvern vendipunkt, sem verur um lei og ngjanlega str hluti einhvers hps hefur tileinka sr njan hugsunarhtt. tiloka s a sp fyrir um hvenr slk umskipti veri. annig virtist Berlnarmrinn falla einni nttu, en raun hfu forsendurnar ori til smtt og smtt, steinegjandi og hljalaust, anga til vendipunktinum var allt einu n. sama htt gtu strar breytingar veri nnd hva varar lfsstl og herslur almennings.

„Solution“
Robert Costanza fer fyrir hpi manna sem er a undirba tgfu nju aljlegutmariti um sjlfbra og kjsanlega framt. Tmariti hefur fengi nafni „Solution“, og fengu fundarmenn einmitt a skoa fyrsta sniseintaki af v gr. Robert verur sem sagt aalritstjri, en me honum lii eru nokkrir af kunnustu hfundum samtmans svii umhverfismla. ar m m.a. nefna astoarritstjrann Paul Hawken, sem heimstti sland sasta vetur (sj bloggfrslu mna fr 14. des. 2008) og ritstjrnarmennina Lester Brown, Herman Daly, Tom Lovejoy ogHunter Lovins. Mr er til efs a nokkurn tmann hafi jafn margir framherjar umhverfisgeiranum sameina krafta sna. Hgt er a fylgjast me tilur tmaritsins http://www.thesolutionsjournal.com.

Lokaor
Hr lt g staar numi essari sundurlausu samantekt. g vil undirstrika a, a etta er alls engin endursgn af fyrirlestri Roberts, heldur hef g gripi niur hr og ar og blanda eigin vangaveltum saman vi. Hafi einhver frst vi lesturinn er tilganginum n.

Ung amersk kona, sem var stdd fyrirlestrinum gr, lagi til a vimyndum htta a einblna mis mistk sem arir hefu vissulega gert, og tta okkur ess sta v a vi stndum frammifyrir sameiginlegu verkefni sem vi urfum ll a eiga tt a leysa. a er nefnilega annig, a a eru ekki bara einhverjir tilteknir ailar samflaginu sem eiga a taka fyrsta skrefi, heldur urfa allir ailar a vinna samtmis. Vi eigum t.d. ekkert endilega a ba eftir v a stjrnvld geri eitthva, a atvinnulfi geri eitthva, a sklakerfi geri eitthva, ea yfirhfu a einhver annar geri eitthva. Vifangsefni er hr og n - og g arf strax a gera a sem g get til a leysa r v, um lei og allir hinir gera sitt besta. Biin er enda!

(PS: g held a Robert Costanza veri Kastljsi RV kvld)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Fn samantekt. Hefi svo gjarnan vilja komast ennan fyrirlestur. Held a grein Costanza um "ecosystem services" hafi veri leslistum nstum hverjum einasta umhverfistengda nmskeii sem g tk mastersnmi, enda nkomin t , og miki til umru. Og svei mr , hvort hinar greinarnar voru ekki flestar eftir hina sem nefndir eru varandi tmariti sem veri er a koma koppinn.

Auur H Inglfsdttir (IP-tala skr) 27.8.2009 kl. 14:36

2 Smmynd: Loftslag.is

Takk fyrir etta, greinilega maur me viti.

Loftslag.is, 27.8.2009 kl. 14:58

3 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

g var essum fyrirlestri. Hann var mjg hugaverur og vonandi tekst okkur hr landi me sameiginlegu taki a finna sameiginlega og sjlfbra framtarsn sem vi getum byrja a stefna a sem fyrst.

Takk fyrir ga samantekt.

Sveinn Atli Gunnarsson, 27.8.2009 kl. 15:16

4 Smmynd: Morten Lange

Takk krlega fyrir fna frslu. Frbrt hva voru margir mttir og umrur frjar.

Mr finnst tilfinningalega vanta hlutlausan vettvang fyrir umrur af essu tagi. Fullt af flki sem eru greinilega a hugsa um lausnir. a vri lti ml a stofna bi wiki og pstlista um sjlfbrri run, ef bara huginn vri ngur og menn kmu sr saman um a ba til rafrnan vettvang. Mr skilst reyndar a natturan.is gangi me svipaar hugmyndir.

Blogg og Facebook er gtt, en a verur allt svo sundurleitt. Fundir eis og essum me Costanza eru brnausnlegir, en a eru svo fir sem komast, og a er langt milli eirra.

Menn voru greinilega slgnir a ra essu ml gr, og stu hpum og spjlluu me eldmi, en svo vera menn a fara hver til sitt fara og vi tekur tmarm. ( Amk fyrir suma )

Morten Lange, 27.8.2009 kl. 15:25

5 Smmynd: Morten Lange

Facebook atburir ( tvr sem vildu auglsa ) :
http://www.facebook.com/event.php?eid=126736831922
http://www.facebook.com/event.php?eid=122812737354

Link til "heimasu" Gund Institue sem hann er forstumaur fyrir :
http://www.uvm.edu/giee/

ar m nlgast fyrirlestrar meal annars.

Morten Lange, 27.8.2009 kl. 18:22

6 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Vandaml vi kvara, eins og GPI, er t.d. a arf er a finna svo marga hluti, sem sl verur "value based assessment" . Ea, me rum orum, eru h huglgu mati.

San, virist ekki, vera slegi mati, tkniframfarir. Sem dmi, er grarlegur munur, tkni kringum 1970 og n 2009, en skv. mati hans, hefur Amerka veri "recession" skv. GPI kvaranum.

etta bendir til, a hann s klrlega rangur.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 28.8.2009 kl. 04:05

7 Smmynd: Bjrn Barkarson

Takk fyrir etta Stefn. g gleymdi glsubkinni en hefur n punktunum.

Mr finnst t.d. mjg spennandi a ra essa hugmyndafri inn skipulagstlanir sveitarflaga, t.d. varandi verndartlanir og aulindantingu.

Bjrn Barkarson, 28.8.2009 kl. 09:47

8 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Veit einhver hvort a glrusningin hans er einhversstaar agengileg netinu?

Sveinn Atli Gunnarsson, 28.8.2009 kl. 10:14

10 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Takk fyrir etta Stefn.

Sveinn Atli Gunnarsson, 28.8.2009 kl. 11:02

11 Smmynd: Ptur orleifsson

Tengillinn glrusninguna virkai ekki gr. Virkai svona.

Costanza kom ekki kastljs. Og ekki hef g rekist umfjllun slenskuEFTIR fyrirlesturinn blum. eir sem fru ekki fyrirlesturinn hafa essa bloggfrslu a lesa sem gglaist inn natturan.is.

Ptur orleifsson , 30.8.2009 kl. 05:37

12 identicon

G samantekt hj r Stefn, eins og vinlega :-)

Hulda Steingrmsdttir (IP-tala skr) 1.9.2009 kl. 08:29

13 Smmynd: Loftslag.is

Hr er frtt og tenglar yfir fyrirlesturinn (hlj og glrur): http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/Ymislegt_forsida/nr/1482

Loftslag.is, 4.9.2009 kl. 10:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband