Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
2.10.2008 | 22:31
Einhvers konar grín
Ég vil taka það fram, til að taka af öll tvímæli, að síðasta færsla var einhvers konar grín, eins og orðin "bindandi ráðgjöf" ættu reyndar að bera þokkalega glöggt vitni um. Ég er eindregið þeirrar skoðunar að þeir sem stjórna Seðlabankanum þurfi að vera fagmenn á því sviði. Davíð Oddsson er það ekki. Ég er líka eindregið þeirrar skoðunar að þeir sem stjórna Seðlabankanum eigi ekki undir nokkrum kringumstæðum að hlutast til um stjórnmál með þessum hætti. Vonandi var þetta með þjóðstjórnina bara kjaftasaga, eins og Geir hélt fram í kvöld. Nóg er samt. Þarf maður virkilega að fara að fletta upp í Stjórnarskránni til að rifja upp hvers konar stjórnskipulag Íslendingar hafa valið sér? Reyndar kíkti ég í hana til öryggis. Þar er hvergi minnst á Seðlabankann!!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.10.2008 | 09:59
Góð hugmynd hjá Davíði
Seðlabankastjóri viðrar hugmynd um þjóðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt