Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Stuningur Powells skiptir mli

Mr ykja a g tindi a Colin Powell hafi lst opinberlega yfir stuningi vi Barack Obama. Powell er maur sem margir taka mark , virkilegur ungavigtarmaur sem sagt. g held a stuningur hans skipti miklu mli lokasprettinum, en sustu daga virist John McCain hafa veri a saxa jafnt og tt forskot Obama.

a skiptir mig afar miklu mli a Barack Obama fari me sigur af hlmi forsetakosningunum vestra. Lklega hafa engar kosningar, hvorki nr n fjr,skipt mig eins miklu mli og essar, san Lyndon B. Johnson gjrsigrai Barry Goldwater 1964.Og g er vst ekki einn uma vonast eftir sigri Obama, alla vega ef marka m niurstur netknnunar semallir netverjar heimsins geta teki tt http://www.iftheworldcouldvote.com. ar er staan nna 87-13 fyrir Obama. eirri kosningu hefur Obama meirihluta llum lndum nema Makednu og Brkna Fas, en v sarnefnda hafa reyndar bara tveir netverjar teki tt knnuninni.

rslitin forsetakosningunum Bandarkjunum rast ekki netinu, heldur arlendum kjrklefum. Niursturnar munu hins vegar hafa miki a segja um a hvernig heimsmlin rast nstu mnuum og rum. g er sammla eim sem telja bjartara framundan me Barack Obama Hvta hsinu, en ef John McCain fr a setjast ar a. Reyndar held g a McCain s t af fyrir sig mjg frambrilegur frambjandi, svo langt sem a nr, en maur m ekki gleyma hvaa hpar myndu meal annarra stula a kjri hans og telja sig eiga hnk upp baki honum. Forseti Bandarkjanna er ekki einrur.


mbl.is Powell styur Obama
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

n Brn

Englendingar eru kjn-
aleg j sem stundar rn.
Lengi gti g lifa n
leiindanna Gordon Brown.

i, Englendingar eiga etta n annars ekkert skili af mr. etta er upp til hpa vnsta flk held g. Veit heldur ekki til ess a eir hafi kosi sr essi skp fyrir forstisrherra. En a hefur lngum tt hrifamiki a koma klmi og ni bundi ml - og g skka nttrulega v skjlinu. Slkt er gamall slenskur siur, sem var fundinn upp lngu undan lgum um varnir gegn hryjuverkum, og hefur v vntanlega unni sr kvena hef.


„Minni orkunting vi siglinar“

egar g skrifai bloggfrslu um umhverfisverlaun Norurlandars fyrr dag, uru mr au mistk a taka 9 or orrtt af slenskum hluta heimasu Norrnu rherranefndarinnar, n ess a lesa au af neinni nkvmni. Svoleiis maur aldrei a gera. getur maur lent v a tala um „minnkandi orkuntingu vi siglinar“ sta ess a tala um „btta orkuntingu vi siglingar“. etta kennir manni a maur fyrst a lra a lesa ur en maur reynir a skrifa, srstaklega ef maur tlar a skrifa texta eftir einhvern annan!

Bist fyrirgefningar klrinu og endurtek hamingjuskir til Marorku!


Til hamingju Marorka!

Sl. fimmtudag var tilkynnt a fyrirtki Marorka hlyti umhverfisverlaun Norurlandars 2008 fyrir run upplsingatkni sem minnkar orkuntingu vi siglinar verulega. Mr finnst sta til a vekja srstaka athygli essu, ar sem frttir af verlaunaveitingunni hafa falli dlti skuggann af rum og leiinlegri frttum. Nnari frttir af verlaunaveitingunni er m.a. a finna heimasu Norrnu rherranefndarinnar og heimasu Marorku.

run umhverfisvnnar tkni hefur egar skapa fjldann allan af njum strfum, bi hrlendis og erlendis. rangur Marorku er eitt af bestu dmunum um a. A mati Sameinuu janna munu skapast tugir milljna nrra starfa umhverfisgeiranum nstu ratugum. Vi nverandi astur hafa reyndar margir hyggjur af v a erfitt veri a tvegalnsf til nrra verkefna, en mti kemur a fjrfestar munu n vntanlega sna sr auknum mli a httulitlum verkefnum sem skila gri vxtun til langs tma. ess vegna m jafnvel bast vi auknu fjrstreymi til umhverfisverkefna af msu tagi.

essu svii liggja grarlega str tkifri fyrir slendinga. Marorka hefur rutt brautina, samt nokkrum rum fyrirtkjum. Framhaldi er undir okkur sjlfum komi. Viljum vi leita nrra lausna, ea viljum vi berja hausnum vi steininn og reyna a leysa astejandi vandaml me sama hugarfari og var nota egar vandamlin voru bin til, svo vitna s or Alberts Einstein?

Til hamingju Marorka!


Eru umhverfiskrfur til trafala?

Oft heyrist sagt a umhverfiskrfur stefni hagsmunum atvinnulfsins voa. etta er alveg rtt. Auknar umhverfiskrfur stefna voa hagsmunum ess atvinnulfs, sem stefnir hagsmunum komandi kynsla voa me tblstri og ofntingu nttruaulinda.

eim sem vilja lesa sr til um essar einfldu stareyndir, bendi g einkar frlegabloggsu sem Svinn Hans Nilsson heldur ti, sj www.fourfact.com.


Uppskrift a fullkomnum laugardagsmorgni

Kl. 08.00Vakna og drfa sig hlaupaftin
Kl. 08.10F sr morgunmat: AB-mjlk og msli
Lesa Moggann, skoa Frttablai
Kl. 09.00Fara t a hlaupa
Kl. 11.00Koma heim, f sr hressingu, fara sturtu,
hugsa um hva lfi er dsamlegt, raka sig
Kl. 12.00Morgunninn binn, dagurinn tekur vi


jnusta vistkerfa

Regnskgur  Ghana (BBC) g legg til a i skoi „Or dagsins“ dag heimasu Staardagskrr 21 slandi. ar er vakin athygli v fjrhagslega vermti sem felst jnustu vistkerfa (e: Ecosystem Services). a vill nefnilega oft gleymast a vistkerfi jararinnar veita okkur marghttaa jnustu alveg keypis! Eftir v sem vi skerum essi vistkerfi meira, urfum vi a bera meiri og meiri kostna vegna essarar jnustu sjlf. etta er ekki alltaf teki me reikninginn egar teknar eru kvaranir um a frna vistkerfum gu aukinnar framleislu ea atvinnuuppbyggingar!

t a hlaupa - fr vandanum

g finn ekki hj mr neina hvt til a blogga um lausafjrskort og bankavandri. Snist a g muni litlu breyta eim efnum, jafnvel tt g taki mig til ogkaupi slenskar krnur fyrir allt danska klinki sem g filmuboxi nefndri skffu. Vissulega myndi etta auka erlendan gjaldeyri umfer og styrkja annig krnuna, en g er bara ekki viss um a essi gjaldeyrisfori s ngu str til a sl virkilega gegn markanum. ess vegna er niurstaan sem sagt s a g geti litlu breytt, nema ef g myndi skipta freyska 50-kallinum sem g geymi veskinu mnu. Og v tmi g ekki. ess vegna tla g bara a ba rlegur ess sem vera vill og lta rum eftir a vera srfringar v hva hefi tt ea ekki tt a gera. egar allt kemur til alls snist mr best a nota essa rlegu bi til a fara t a hlaupa - og til a blogga um hlaup. Hr fara v eftir msar tlfrilegar upplsingar um hlaup dagsins og rsins. Sumum kunna a finnast essar upplsingar lttvgar, en g get samt fullvissa jina um a r eru a.m.k. jafn gagnlegar og jafnlangt blogg um lausafjrskort.

g fr sem sagt t a hlaupa kvld - burt fr llum vanda. Upp skasti hefur slargangurinn skerst eins og fleira, og v er g orinn hur gtuljsum kvldhlaupum. Hlaup kvldsins fr v fram gtum Borgarness - og lka a hluta til rttavellinum. etta voru 12,55 km, sem g lagi a baki 1:03:31 klst. Mealhrainn var v 5:04 mn/km, ea 11,86 km/klst. Me essu hlaupi eru samanlg hlaup rsins komin 1.499 km, sem er a langmesta sem g hef hlaupi einu ri til essa. nsta hlaupi verur 1.500 km mrinn rofinn. verur n aldeilis tilefni til a skrifa laaaaangt blogg! ess m lka geta a a sem af er rinu hef g hlaupi eitthva 111 daga, en alla hina dagana hef g ekki hlaupi neitt. Samtals hafa essi hlaup teki tpa 6 slarhringa, sem er n ekki svo kja miki; nnar tilteki 141:15:42 klst.

g tel brnt a fram komi a kvld hljp g Asics Kayano skm, sem g keypti tslu Flexor lok febrar 2008. Samtals er g binn a hlaupa 619,92 km essum skm, sem er ekki srlega miki. eir eru enda alveg slitnir a nean, en farnir a lta miki sj a ofan.

g geri r fyrir a flestum yki essar upplsingar nkvmar og fullngjandi. Hgt er a f gleggri mynd af standinu http://www.hlaup.com, ar sem g skri hlaupafingar mnar af tluverri samviskusemi, samt me 652 rum slenskum hlaupurum. a er skemmtilegt samflag!

essa dagana hef g reyndar ekki a neinu a stefna hlaupunum, ru en v a hlaupa fr vandamlum og halda mr smilegu lkamlegu og andlegu formi. Til ess tel g mig urfa a hlaupa risvar viku, samtals a lgmarki 40 km, t.d. 12+8+20, t.d. rijudags- og fimmtudagskvldum og laugardagsmorgnum. a er ekki ng me a "heimsins grjt" s mr fjarri mean, heldur n g stundum a velta vi rum steinum og komast a fjrsjunum sem undir liggja. Hld a fleiri ttu a prfa etta!


Sngur er flestra meina bt

Dltill sngur er flestra meina bt erfium tmum. etta myndband er reyndar tveggja ra gamalt, en stendur alveg fyrir snu. Sji og sannfrist http://www.youtube.com/watch?v=nEu5Hq0KYL4.

Pfinn vinnur gegn sjlfbrri run

a er auvita ekkert ntt a Pfagarur s mti getnaarvrnum. Hins vegar tel g a essi andstaa valdi sfellt meira tjni me hverju ri sem lur. Fram hj v verur ekki horft a takmarka agengi a getnaarvrnum og andstaa trarleitoga vi a r su notaar eiga sinn tt hflegri flksfjlgun runarlndunum, svo ekki s n minnst tbreislu AIDS og annarra sjkdma sem tengjast kynhegun flks. Og fram hj v verur heldur ekki horft a flksfjlgun heimsvsu er eitt riggja atria sem ra mestu um hrif mannsins umhverfi og ar me um mguleika mannkynsins a framfleyta sr jrinni. Hin atriin eru neysla hvers einstaklings og tknin sem notu er vi neysluna, (sbr. lkan Paul Erlichs fr 1974).

Vissulega bera Vesturlnd mesta byrg v hvernig komi er umhverfismlum heimsvsu. ar er ekki flksfjlgun um a kenna, heldur neyslu. Og vissulega vri a sanngjarnt af mr og rum Vesturlandabum a tlast til a bar runarlandanna dragi r laginu me v a fjlga sr minna. En mli er ekki svona einfalt. Engin afrsk mir krir sig t.d. um a eignast 10 brn og horfa upp 7 eirra deyja bernsku! rj heilbrig brn, sem f a alast upp vi skikkanleg skilyri, vru eflaust mun betri kostur, bi a mati murinnar og heimsbyggarinnar allrar. Mli snst sem sagt ekki um a banna bum runarlandanna a auka kyn sitt, heldur eingngu um a a sj eim, og srstaklega konum, fyrir menntun og tkifrum til a taka kvaranir um eigin fjlskyldustr og framt! Andstaa Pfagars gegn getnaarvrnum er til ess fallin a auka eymd runarlndunum. etta vri allt lagi ef enginn tki mark Vatkaninu. En annig er a v miur ekki! g lt a v miur s essi andstaa Pfagars einn helsti steinninn vegi sjlfbrrar runar. Pfagarur ber lka byrg v, samt me stjrnvldum Filippseyjum, a flksfjlgun fkkst ekki rdd af neinu viti Rrstefnunni 1992. ess vegna er lka s kafla Dagskr 21(5. kafli)lti meira en mttlaust hjal. Hr heggur s er hlfa skyldi, nefnilega pfinn!

Einhvern tmann nstunni skrifa g kannski rlti tarlegri samantekt um flksfjlgunarvandaml og mikilvgi ess a konur runarlndunum fi sjlfskvrunarrtt og tkifri til menntunar.


mbl.is Fordming getnaarvarna stafest
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband