Leita frttum mbl.is

Maraonr fr Dean Karnazes

g keypti gsthefti af Runners World fyrir helgina. Var einu sinni skrifandi a essu gta tmariti, en htti svo a nenna a f allar essar amersku auglsingar sem fylgja. Nna freistast g til a kaupa svo sem eitt bla ri.

gstheftinu milar ofurhlauparinn Dean Karnazes af reynslu sinni, en Dean essi hefur unni mis trleg afrek um dagana san hann byrjai a hlaupa fyrir tilviljuneftir tequila-fyller rtugsafmlinu snu 1992. Einna frgastur er hann lklega fyrir a hafa hlaupi 50 maraon 50 dgum 50 rkjum Bandarkjanna hausti 2006. Hann er rum fremur orinn holdgervingur eirrar vissu a manninum s nr ekkert mgulegt.

50/50Tilgangur Deans me v a hlaupa essi 50 maraon 50 dgum 50 rkjum var m.a. s a afsanna tilgtur um a lng hlaup gtu veri skaleg fyrir lkamann. ess vegna var hann lka undir nkvmu eftirliti alla essa 50 daga. Og viti menn: Honum fr bara fram eftir v sem lei. Sasta hlaupi var New York, og ar ni hann besta tmanum, 3:00:30 klst. (a fylgir ekki sgunni Runners World, a egar hann var binn me etta 50. hlaup kva hann a skokka heim til San Francisco).

En g tla annars ekkert a fara a endursegja 50-maraonhlaupasguna hans Dean Karnazes. Henni hefur hann sjlfur gert g skil bkinni 50/50, sem m.a. er hgt a kaupa Amazon. g tla hins vegar a taka mr a bessaleyfi a endursegja brot af eim maraonrum sem hann gefur gsthefti Runner's World. Mig grunar nefnilega a einhverjir gtu haft gagn af slkri endursgn, ekki sst eir sem eru byrjendur maraonhlaupum ea v sem nst, og falla sjaldnar en g freistni a kaupa hlaupabl bum.

Dean gerir r fyrir a eir sem hlaupa maraon fyrsta sinn setji sr einfaldlega a markmi a klra hlaupi. Hins vegar s elilegt a setja n markmi fyrir nsta hlaup, v a me v bi maur sr til spennandi vifangsefni. Markmii gti veri a bta tmann r fyrsta hlaupinu, rjfa einhvern klukkutmamr, ea eitthva enn anna.

En hvernig a kvea markmii? Dean stingur upp v a menn noti ar til gerar reiknivlar til a tla hfilegt markmi t fr eigin rangri 5 ea 10 km hlaupi, ea hlfmaraoni. Eina slka reiknivl er t.d. a finna http://www.runnersworld.com/raceprediction. Sem dmi m nefna a ef g set ar inn 44 mnturnar sem a tk mig a hlaupa 10 km Reykjavkurmaraoninu um daginn, segir reiknivlin a g tti a geta hlaupi maraon 3:22:23 klst. Mr finnst a n reyndar vel lagt, en gott og vel.

Nsta spurning er svo hvernig maur a n markmiinu. Til a hafa etta svolti reifanlegt skulum vi gera r fyrir a g tli a n essu markmii nsta Reykjavkurmaraoni, sem g geri r fyrir a veri haldi laugardaginn 22. gst 2009.

a fyrsta sem Dean rleggur er a byrja ngu snemma a hlaupa langar vegalengdir.a s ekki ng a vera binn a hlaupa 32 km einu sinni ea tvisar undirbningstmanum eins og margir gera. Maur tti sem s a hlaupa fyrsta 32 km hlaupi sasta lagi 6 vikum fyrir umrtt keppnishlaup og n samtals a.m.k. remur 32-38 km hlaupum ur en hlminn er komi. mnu tilviki yrfti g samkvmt essu a hlaupa 32 km sasta lagi 11. jl 2009 og bta a.m.k. tveimur slkum vi vikurnar ar eftir.

ru lagi rleggur Dean manni a fa hraann sem arf til a n markmiinu. dminu mnu arf hrainn a vera 4:49 mn/km. Hlaup essum hraa tti g a fella inn sari hluta langra hlaupafinga. A mati Deans vri upplagt a byrja essu 7 vikum fyrir hlaup, .e.a.s. sasta lagi 4. jl dminu mnu. vri t.d. hgt a byrja finguna 6 km rlegu upphitunarhlaupi og taka svo nstu 12 km maraonhraanum. etta mtti svo gjarnan endurtaka tveimur vikum sar, essu tilviki t.d. 18. jl, en bta 3 km vi hraari hlutann, sem sagt 6+15 km. Loks vri upplagt a taka riju finguna af essu tagi remur vikum fyrir maraoni, essu tilviki 1. gst, og hafa a 6 km hgt + 19 km maraonhraanum.

rija lagi telur Dean nausynlegt a taka nokkrar fingar sem eru tluvert hraari en maraonhrainn, sem sagt hraari en 4:49 mn/km mnu tilviki. Tilgangurinn me essu er a auka frnilkamanum a nta srefni. essu skyni mlir Dean me tveimur tegundum finga, annars vegar endurteknum mlum og hins vegar hrum hlaupum. Fyrrnefnda fingin gti byrja 2 km lttu skokki, en san kmu t.d. 1.600 m 10 km keppnishraa (4:24 mn/km mia vi 44 mn 10 km). Svo mtti koma 400 m skokk og svo aftur 1.600 m fyrrnefndum hraa. Eftir a hafagert etta risvar vri gott a enda me 3 km skokki. etta vrime rum orum 2 km hgt+ 1,6 km hratt + 400 m hgt + 1,6 km hratt + 400 m hgt + 1,6 km hratt+3 kmhgt, samtals u..b. 9,6 km. etta mtti svo endurtaka viku sar og bta fjru hru mlunni (1,6 km) vi - og annig fram anga til maur er kominn 6 hraar mlur. Fyrsta hraafingin gti hins vegar veri 10 mn. upphitun + 10 mn. hratt hlaup + 10 mn. niurskokk. etta vri upplagt a endurtaka 7-10 daga fresti og lengja hraa kaflann anga til hann er kominn upp 30 mn. Me hru hlaupi er hr tt vi mesta hraa sem maur getur haldi n mikils erfiis.

Besta ri fr Dean Karnazes finnst mr samt felast essu svari hans vi spurningunni um a hvernig hann fi: „g hleyp eins langt og eins hratt og lkamaninn segir mr a gera ann daginn, en reyni samt a hlaupa mjg langt minnst tvisvar viku“. R hans um matari eru mr lka a skapi, nefnilega a bora sem nttrulegasta og minnst unna fu (grnmeti, kjt og mjlkurvrur), en forast miki unnar matvrur bor vi skyndibita, pakkamat og gosdrykki. etta minnir mig svar Svvu heitinnar Hrfbergi egar hn var spur einhverju vitali hva hn hefi eiginlega gefi Hreini syni snum, Strandamanninum sterka, a bora sku: „Hann fkk bara venjulegan algengan slenskan sveitamat eins og hin brnin“. Dean Karnazesg er sannfrur um a hollur matur - og ng af honum -er grunnforsenda ess a manni li vel hlaupunum og taki framfrum lkamlegu atgervi. Lkaminn veit lka nokk hva hann arf, en maur arf a hlusta hann og taka mark honum.

A lokum ykir mr vi hfi a benda bloggsu Dean Karnazes. Hann er nefnilega skemmtilegur penni! Smile


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Fra

etta arf g a skoa. a er nefnilega fari a fara rlti pirrurnar mr a lesa t.d. a sem st frttablainu nna eftir Reykjavkurmaraoni a maur mtti bara hlaupa tv maraon ri og a manni htti til a fara unglyndi eftir maraonhlaup. Svo liggur vi a manni finnist maur vera a stelast til a hlaupa ef maur fer t ur en vika er liin.

Og n er spurning hvernig g psla einhverju prgrammi inn essar fjrar vikur fram a Berln ea hvort g bara kve a g s fnu maraonformi og geri bara eins og g er vn. tli a veri ekki a sarnefnda. a er samt alltaf gaman a f stafestingu a maur s a gera rtt, jafnvel tt a virki tilviljanakennt.

Fra, 1.9.2008 kl. 08:05

2 Smmynd: Stefn Gslason

a er alltaf fullt af mtum gangi tengslum vi maraonhlaup. etta me a maur megi bara hlaupa tv ri er sjlfsagt ein eirra. Ef maur finnur sig standi til a hlaupa fleiri, hltur a bara a vera hi besta ml. a a einhver hafi hlaupi 50 slk 50 dgum n ess a ba mlanlegt tjn af erbsna sterk vsbending hva etta varar!

Fyrir rmum 40 rum hljp Jn Gulaugsson sitt fyrsta maraonhlaup (ef g man rtt), orinn fertugur ea vel a. var gangi s mta a a vri httulegt fyrir svona gamalt flk a hlaupa svona langt. Menn tluu jafnvel um a reyna a koma veg fyrir a svoleiis vitleysa endurtki sig. Reykjavkurmaraoninu um daginn var flk eldra en fertugt afgerandi meirihluta maraonhlaupinu, bi karla- og kvennaflokki - og g veit ekki til a neinum hafi tt a neitt athugavert. Auk esshljp j nefndur Jn Gulaugsson maraonhlaup fyrra, meira en 40 rum eftir a hann tti a vera orinn of gamall til ess samkvmt mtum ess tma.

Varandi vikurnar fjrar fram a Berln, held g a a vri kannski r a n smilegu heildarmagni nstu tvr vikur, ..m. tvisvar sinnum svo sem 30 km. Eftir a borgar sig sjlfsagt a fara a ltta v.

Stefn Gslason, 1.9.2008 kl. 08:49

3 Smmynd: Thedr Norkvist

Sll Stefn. g tk tt Reykjavkurmaraoni fyrra og hljp hlft maraon, eins og sustu tv r undan. g hef tluvert dotti r formi, besti tminn hj mr var rtt rmir tveir tmar, en g veit a hann yri lakari nna.

Hvernig er best a fa fyrir nsta haustmaraon? g a byrja 10 klmetrum og bta smm saman vi?

Thedr Norkvist, 1.9.2008 kl. 15:58

4 identicon

ettaumalfingursreglame tv maraon ri er kannski fyrst og fremst miu vi sem stefna hmarksrangur ea ga btingu og fa kerfisbundi fyrir hlaupi a lgmarki 12 vikur fyrir hlaup. er einnig gert r fyrir v a allt sem hnd festi s skafi r skrokknum hlaupinu. a tekur tma a jafna sig eftir slk tk og kannski varlegt a tla a menn geti toppa annig oftar en tvisvar ri. Hitt er svo allt anna ml a hlaupa maraonvegalengd ef menn stla inn a lta sr la nokku vel strstan hluta hlaupsins. geta menn hlaupi maraon oft ri n ess a finna fyrir v. a sama gildir hva andlega ttinn varar. g skal ekki segja um a unglyndi hellist yfir menn a afloknum gum rangri maraonhlaupi en egar bi er a stefna a kveni marki mnuum saman og leggja allt undir er bin a byggjast upp kvein spenna. a er a ekkt akvein tmleikatilfinning er til staar egar verkefninu er loki. Fr essu eru san alltaf til kvenar undantekningar. Svona skrif eins og voru Frttablainu eru dmiger fyrir flk sem ekkir lti til ess a skrifar um en hefur heyrt einhverjar klisjur sem a kann ekki a fara me.

Gunnlaugur (IP-tala skr) 3.9.2008 kl. 13:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband