Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Ltum ekki ga kreppu fara til spillis

Hillary ClintonFyrirsgn essarar frslu er fengin a lni hj Hillary Clinton, utanrkisrherra Bandarkjanna, en sl. fstudag hlt hn ru fyrir unga Evrpuba Evrpuinginu. ar rddi hn um tkifrin sem n gefast til a endurreisa hagkerfi heimsins njan htt, annig a au veri umhverfisvnni en ur og ekki eins orkufrek. N gfist einstakt tkifri til a sporna gegn loftslagsbreytingum og stula a auknu orkuryggi.

runni tk Hillary Clinton undir r hugmyndir sem fram hafa komi um grna endurgjf ("New Green Deal"), sem lei til a skipta kolefniskrefjandi innvium t fyrir ara grnni, um lei og skapaar yru milljnir nrra atvinnutkifra. fordmdi hn orkuskmmtun plitskum tilgangi og vsai ar til deilna Rssa og kranumanna.

a er auvita ekkert fallegt a tala um „ga kreppu“, en hver s j sem tlar sr a koma standandi niur r fallinu arf a gera sr grein fyrir tkifrunum sem liggja lendingarstanum. r jir sem ekki gera a munu vera undir samkeppninni!

Byggt frtt PlanetArk/Reuter dag, sj http://planetark.org/enviro-news/item/51938.


Gar frttir!

g tel hugmyndina um stjrnlagaing vera eina af eim bestu sem skoti hefur upp ldurti sustu vikna og mnaa. Ekki einasta er stjrnarskrin gmul og relt, heldur er einmitt essi afer til a endurskoa hana lkleg til a vekja me jinni von um nja tma. Alla vega eflir hugmyndin um stjrnlagaing mig eirri tr a vi tlum a sla yfir fljti, yfir a fljtsbakka framtarinnar, sta ess a lta sem hrintu okkur t drsla okkur aftur upp sama gamla fljtsbakkann, til ess eins a allt geti ori sem fyrr, ar sem hver hugsai um „stundarhaginn, nokkra aura svipinn“,en lt sr standa sama hvort gerur var „strskai ldum og bornum“, svo g vitni enn og aftur or orvaldar Thoroddsen fr 1894.
mbl.is Stjrnlagaing kosi haust
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A tala kjark jina

g er eiginlega alveg sammla v sem Dav Oddsson sagi Kastljsvitalinu um daginn, a ramenn geri allt of lti af v a tala kjark jina.

S skoun virist tbreidd, a egar illa gangi megi helst hvergi rla fyrir brosi, heldur skuli menn ganga ltir og hoknir hnjnum, svo vitna s frumvarp Steins Steinars til laga um samrmt gngulag fornt. Bjartsni vi slkar astur ykir kjnaleg og bera vott um vanekkingu.

En hvernig sem staan er, rur maur nokkru sjlfur um eigin lan. a eru nefnilega til tvr gerir af gleraugum; bjartsnisgleraugu og svartsnisgleraugu. Maur rur sjlfur hvora gerina maur notar. tsni er a sama bum tilvikum, a kemur manni bara ekki eins fyrir sjnir. Val manns gleraugum fer a nokkru eftir v hvernig gleraugu samferamennirnir nota. ess vegna er gleraugnanotkun ramanna lkleg til a hafa vtk hrif.

a er hgt a tala kjark jina n ess a gera lti r vandanum. Auvita arf a viurkenna vandann og tala um hann. En um lei arf a minna a sem gefur vonir. Ein lei til ess er a fylla upp umru um vandaml til skamms tma me umru um tkifri til langs tma. Reyndar held g a okkur s allt of tamt a einblna mjg stutt tmaskei einu, eiginlega bara a sem er rtt fyrir framan trnar okkur. Nokkrir mnuir eru kaflega ltill hluti af heilli mannsvi, og v m alls ekki draga of miklar lyktanir af essum mnuum. eir vera kannski bara eins og skjlfhent skripl lnuriti aldarinnar. Horfum lengra fram tmann, ekki vikur, ekki mnui, en kannski r og helst ratugi. Leyfum okkur a kvea hvers konar lfi vi lifum og hvers konar samflagi. ar eru birtunni naumast takmrk sett. Og egar s mynd er tilbin skulum vi lta til baka og finna t hvernig vi komumst anga. a er nefnilega ekki ng a ba bara til framtarmyndina - og setja hana svo upp skp, rtt eins og stjrnvld hafa gert me loftslagsmarkmiin sn fyrir ri 2050. a arf lka a kvea hvernig s mynd veri a veruleika. a er skemmtilegt vifangsefni.

Sustu vikur hef g nokkrum sinnum stai dapur upp fr svartsnistali sjnvarpsins og hugleitt a henda bjartsnisgleraugunum. eim stundum hef g fundi hvernig neikv umra brtur mann niur. a arf a tala kjark jina. Stjrnvld og fjlmilar urfa a tala kjark okkur og vi urfum a tala kjark vini okkar og fjlskyldur. Svartsnn maur er ekki lklegur til strra. Umran hefur hrif. Hn getur bi hvatt og lama. Stareyndirnar geta lama. Umranarf a sjum hitt.

Dav sagi margt fleira essu sama Kastjsvitali. g lt vihorf mitt til alls hins liggja milli hluta.


Jafnrttisherslur loftslagsumrunni

Anniken Huitfeldt. Ljsm. NMR: Yann AnkerNorrna rherranefndin um jafnrttisml tekur tt 53. kvennarstefnu Sameinuu janna, sem stendur n yfir. ar munu Norurlndin leggja srstaka herslu jafnrtti sem mikilvgan li v a leysa loftslagsvandann.

raun er hjkvmilegt a huga a jafnrttismlum egar rtt er um loftslagsvandann. a m m.a. benda a konur skilja eftir sig mun minna kolefnisftspor en karlar, en vera a engu sur meira fyrir barinu loftslagsbreytingum. ar koma vi sgu msir ttir, sem venjulegur slendingur leiir lklega ekki hugann a. Til dmist farast fleiri konur en karlar flum, vegna ess a r erusur syndar en karlarnir. rtt fyrir a vera um helmingur jararba, eiga konur ltinn tt kvrunum um stefnumtun loftslagsmlum. r eru t.d. aeins um 15-20% eirra sem taka tt aljlegu samningaferli um loftslagsml hj Sameinuu junum.

Hgt er a frast meira um sameiginlegt framtak Norurlandanna yfirstandandi kvennarstefnu frttasu Norrnu rherranefndarinnar. Mr fannst sta til a vekja athygli essu hr, ar sem mig grunar a hi mikla starf sem fram fer vettvangi Norrnu rherranefndarinnar fari bsna miki fram hj slendingum, jafnvel tt sland fari me formennsku Norrnu rherranefndinni etta ri. a eru t.d. slendingar sem leia srfringarstefnu um jafnrtti og loftslagsml hfustvum Sameinuu janna morgun klukkan 13.15 a staartma!

Aalhvatinn a essari bloggfrslu voru skrif grar vinkonu minnar og fyrrum samstarfskonu, Auar H Inglfsdttur, en hn vakti athygli kynjaslagsu loftslagsumrunni bloggsunni sinni 26. febrar sl.

Myndin me essari frslu er af Anniken Huitfeldt, barna- og jafnrttisrherra Noregs. Myndin er tekin a lni af heimasu Norrnu rherranefndarinnar. (Ljsm.: Yann Anker)


Skaabtabyrg sraelsmanna

sjnvarpsfrttum grkvldi var sagt fr v a jir heims hefu samykkt a leggja fram htt 4,5 milljara Bandarkjadala til uppbyggingar Gaza og til astoar efnahagslfi Palestnumanna. ar af tlar Bandarkjastjrn a leggja fram 900 milljnir dala, Saudi Arabar um 700 milljnir og Evrpusambandi um550 milljnir, svo eitthva s nefnt.

essi vibrg aljasamflagsins eru gleitindi.A sjlfsgu vera jir heims a hlaupa undir bagga - og v fyrr v betra! En um lei vekur etta upp spurningar um endurkrfurtt hendur sraelsmnnum, en a voru j vel a merkja eir en ekki bl nttra sem lgu innvii Gaza rst. Auvita eiga jir heims a drfa a astoa vi uppbygginguna, en mr finnst jafnsjlfsagt a essar smu jir sendi sraelsmnnum san reikninginn. ekki s a borga sem veldur skemmdunum, rtt eins og s borgar sem mengar, skv. Mengunarbtareglunni? sama htt tti svo a lta Hamas borga a tjn sem rsir eirra srael hafa valdi. Kannski er hgt a skuldajafna og lta bara ann sem skemmdi meira borga mismuninn egar upp er stai.

Ea hefur Stig Mller, utanrkisrherra Danmerkur, kannski rtt fyrir sr egar hann segir „a sraelar sem lgu alla innvii Gaza rst eigi ekki a borga fyrir skemmdirnar og a tjn sem barnir uru fyrir“, ar sem erfitt s a sanna a Hamas hafi ekki skoti fr eim stum sem sraelar sprengdu loft upp?

g veit lti um aljastjrnml og aljartt.Er ekki einhver til a tskra a fyrir mr hvers vegna sraelsmenn hafi mtt leggja Gaza rst, n ess a urfa san a bera neinn kostna af uppbyggingarstarfinu?


Gott hj stu

Mr finnst gott hj stu sklasystur minni a bijast afskunar. Og mr finnst algjr arfi hj bloggurum a vera a lundast eitthva t af v. a er nefnilega str munur v a bera einhverja byrg v hvernig komi er - og bijast afskunar, og hinu a bera essa smu byrg (og jafnvel meiri) og bijast EKKI afskunar. Allt of margir hafa vali sari kostinn, eins og t.d. Geir H. Haarde, sem var svona lka vandralega pirraur dag t af v a einhver undirhpur Endurreisnarnefndar Sjlfstisflokksins dirfist a gefa skyn a kannski yrfti a gera eitthva upp vi fortina. Ekki veit g hvar Geir hefur eiginlega veri sustu mnui og r.En mr finnst alla vega bara fnt a sta og undirhpur Endurreisnarnefndarinnar hafi veri einhvers staar annars staar. sta er maur a meiri fyrir bragi.


mbl.is Bast afskunar mistkum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rf 95% samdrtti fyrir 2050!

save our climate 100Stavros Dimas, umhverfisstjri Evrpusambandsins, kvaallskrt a orisl. fstudag loftslagsrstefnu Bdapest. Hann sagi m.a. a loftslagsfundurinn Kaupmannahfn desember 2009 vri sasta tkifrirkja heims til a stva loftslagsbreytingar, ur en r vera komnar a stig a ekki veri aftur sni. a vri v ekki aeins mgulegt, heldur algjrlega brnausynlegt a n vtkri samstu fundinum Kaupmannahfn.

Dimas undirstrikai lka mli snu, a til ess a takast megi a draga r losun grurhsalofttegunda um helming fyrir ri 2050, mia vi grunnri 1990,en a er einmitt s samdrttur sem almennt er talinn nausynlegur til akoma veg fyrir hitastigshkkun umfram 2C fr vsem var fyrir inbyltingu (1,2C fr v sem n er), urfi inrkin a minnka losun sna um 80-95%.Svo mikill samdrttur s m.a. nausynlegur til a gefa runarrkjunum elilegt svigrm til aukningar.

etta tal um allt a 95% samdrtt kemur mr ekkert vart, a talan s nokkru hrri en oftast heyrist umrunni. stefnumrkun rkisstjrnar slands loftslagsmlum, sem gefinvar t snemma rs 2007, er t.d. bara mia vi 50-75%samdrtt, jafnvel tt slendingar su hpi eirra ja ar sem losunin er allra mest. Betur m ef duga skal. Og a er heldur ekki ng a setja markmi fyrir ri 2050 og ba svo bara rlegur. N rur a stika t leiina anga, me tmasettum markmium til skemmri tma.

Hgt er a kynna sr innihald ru Stavros Dimas nnar frttavef PlanetArk/Reuter. Bendi einnig bloggfrsluna „Einfld tstreymistlfri“ gmlu bloggsunni minni 5. des. 2007.


Ekki einn af smrtustu gjunum rminu

g er akkltur fyrir a vera ekki einn af "The Smartest Guys in the Room". Slkra gja ba nefnilega erfiir tmar egar tjldin falla a linum dgum vns og rsa. g var me rum orum a horfa Enron-myndina sjnvarpinu, alla vega brurpartinn af henni. etta var slandi saga, ekki vegna ess a svona strt fyrirtki skyldi geta fari hausinn, eins og gerist vestanhafs hausti 2001, heldur vegna ess a mr snist essi saga hafa endurteki sig lti breytt litla slandi 7 rum sar - og lka vegna hins a bak vi hverja slka sgu er harmsaga fjlskyldna, sem aldrei vera samar.

a er sorglegt a menn skuli ekki geta lrt af mistkum annarra, heldur aeins af snum eigin. egar dagar Enron voru taldir hldu athafnamenn rum lndum, ..m. slandi, fram a leika sr talnaleikfimi, ar sem gar hugmyndir og viskiptavild voru frar a vild sem eignir efnahagsreikningi til ess a blsa upp vermti fyrirtkja og skapa ar sem ekki var til, ea besta falli tekinn a lni fr fddum, allt undir v yfirskini a veri vri a gta hagsmuna hluthafa. Vst forast brennt barn eldinn, en bara ann eld sem a hefur sjlft brennt sig .

En a finnast lka bjartar hliar: egar ger verur heimildarmynd um bankahruni slandi arf ekki a frumvinna allt, heldur dugar a stafra handrit Enron-myndarinnar og byrja svo a setja inn slenskara myndefni. etta hltur a spara slatta af peningum.

gsagist veraakkltur fyrir a vera ekki einn af "The Smartest Guys in the Room". En kannski er g bara hrsnari sem er akkltur fyrir a vera ekki eins og Farsearnir. Hver veit hvernig maur myndi bregast vi ef maur vri sjlfur essari astu? Og ekki tla g heldur a lsa yfir sakleysi mnu vegna hrunsins hr. Vi tkum ll tt - me einum ea rum htti, a vi viljum helst ekki hugsa ea tala miki um a.

Verum samt bjartsn - og akklt v flki sem rtt fyrir allt orir a segja til um klleysi keisara!


Til hamingju Strandamenn!

logoN er rmur klukkutmi san allir Strandamennirnirvoru komnir mark Vasagngunni, en gangan hfst kl. 8 morgun a staartma Slen. Eins og vnta mtti var Birkir Trllatungu eirra fremstur, en rangurinn var annars sem hr segir, (svona rtt til a svala tlfrihuga blogglesenda):

Birkir Stefnsson: 1876. sti, 05:47:13 klst. (var 6:53:30 fyrra)!
Ragnar Bragason: 3448. sti, 06:29:33 klst. (var ekki me fyrra)
Rsmundur Nmason: 6044. sti, 07:34:11 klst. (var 8:23:44 fyrra)!

Alls voru keppendur gngunni eitthva um 15.000, annig a Strandamennirnir voru allir framarlega hpnum. Framfarirnar milli ra eru lka grarlegar, en lklega voru astur heldur hagstari n en fyrra.

g er afar stoltur af essum fyrrum sveitungum mnum og ska eim til hamingju me af hafa loki essari olraun me svo gum rangri! Birkir og Ragnar fylgdu mr bir yfir Gaflfellsheiina sl. haust, annig a g veit nokku hva eim br. etta eru Strandamenn eins og Strandamenn eiga a vera - allir rr!

Gaflfellsh 018web
Ragnar og Birkir vi leitarmannakofann Hvanneyrum syst Gaflfellsheii sl. haust.


mbl.is Strandamenn Vasa-gngu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband