Leita í fréttum mbl.is

Búskaparhorfur á Mýrum

Örlítill viđauki viđ fyrri „skrif“ mín um breytingar á eignarhaldi í Sparisjóđi Mýrasýslu:

Mýrarnar fundust mér flatar
og forblautar međan ég sat ţar,
hvergi stuđning ađ fá.
En nú stóla ég á
Stofnlánadeildina' í Qatar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Takk fyrir bloggvináttu er nú ćttuđ úr sömu sveit og ţú frá Ţórustöđum gaman af ţví

Brynja skordal, 26.9.2008 kl. 01:00

2 Smámynd: Stefán Gíslason

Ţetta vissi ég ekki!

Stefán Gíslason, 26.9.2008 kl. 08:49

3 Smámynd: Stefán Gíslason

Takk Herra Limran, mér ţykir vćnt um svona jákvćđar athugasemdir. Hvađ uppsetninguna varđar, ţá ýtti ég bara á inndráttarörina í stjórnborđinu og notađi svo SHIFT+ENTER til ađ fćra mig á milli lína (til ađ fá ekki tvöfalt línubil). Ţá gerđist ţetta allt sjálfkrafa, meira ađ segja gćsalappirnar.

Stefán Gíslason, 26.9.2008 kl. 10:43

4 Smámynd: Gunnar Kr.

Bráđskemmtilegar limrur hjá ţér, Stefán. Ég fékk dellu fyrir ţriggja liđa rím fyrir nokkru, sem mér finnst passa svo vel viđ limruformiđ. Ţađ getur veriđ snúiđ, en bráđskemmtilegt ţegar ţađ heppnast. Hér eru tvö dćmi:

Dćmalaust falleg er Díana
og dólgarnir alls ekki flýj'ana.
Ţeir hugsa um eitt,
sem hún getur veitt
og ţađ fer svona ferlega í'ana.

Vinur minn, Vilhjálmur Jósafat
veitingamađur, hjá Rósa sat:
"Paprikupasta,
já punktur og basta,
ég dýrka - og allskonar dósamat."

Gunnar Kr., 27.9.2008 kl. 03:20

5 Smámynd: Eyţór Árnason

Fjandi flott limra hjá ţér.Kveđja.

Eyţór Árnason, 27.9.2008 kl. 22:35

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţeir leynast greinilega víđa hagyrđingarnir! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 28.9.2008 kl. 01:25

7 Smámynd: Stefán Gíslason

Takk Gunnar, Eyţór og Lára Hanna! 

Gunnar, ţú ert greinilega afburđa snjall í limrunum. Ég hef ekki fengist sérstaklega viđ ţriggja liđa rím, (ćtli ţađ kallist ekki „vćngjađ rím“ í bragfrćđinni(?)). Reyndi reyndar einu sinni ađ höndla sex liđa rím, en ţađ var náttúrulega bara í gamni. Ţađ var ţegar „jarđlínuvírana“ var látiđ ríma á móti „harđlínuírana“. Reyndar hef ég hitt á svona ţriggja liđa rím í limrum, eiginlega óvart, eins og t.d. í haustsmalamennsku í ţoku fyrir svo sem tveimur árum. (Ég fann engar kindur flekkóttar / bara fannhvítar nokkrar og hrekkjóttar. / Međ sauđslegu glotti / ég sauđ ţćr í potti / í súpur ţykkar og kekkjóttar. Ţetta er skemmtileg iđja, en ég gríp varla í kveđskap meira en 5 sinnum á ári ţessi árin. Framfarirnar eru afar hćgar, sérstaklega međ tilliti til ţess ađ ég byrjađi ađ fást viđ kveđskap á útmánuđum 1966.

Stefán Gíslason, 29.9.2008 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband