Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Framsknarvsa

Skvikur stjrnmlasrinn er,
sem g b vi.
Framskn er gengin r sjlfri sr.
Svona er lfi.


mbl.is Guni segir af sr ingmennsku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g rakai mig morgun

RaksturReyndar telst a ekki til tinda a g skyldi hafa raka mig morgun, v a a geri g nstum hvern einasta morgun rsins. a telst heldur ekki til tinda a g skyldi hvorki nota rakspu n rakspra ennan morguninn, v a slkan varning hef g ekki nota nokkur r. a vill nefnilega svo vel til a krnunum heima hj mr eru afar dr efni sem gera sama gagn, a lyktinni frtalinni. krnunum heima hj mr er nefnilega heitt vatnr Deildartunguhver. a gerir sama gagn og rakspa, mkir sem sagt hina og „opnar“ hana. krnunum heima hj mr er lka kalt vatn, sem g held a komi r Grbrkarhrauni. a gerir sama gagn og rakspri, hreinsar sem sagt hina og „lokar“ henni. Hins vegar er engin lykt af v, sem getur auvita hvort heldur sem er flokkast sem gagn ea gagn egar vatni er bori saman vi raksprann. g held a lyktarleysi geri meira gagn en gagn. Alla vega skil g ekki eftir mig sl tilbinna ilmefna flki og handklum sem g snerti yfir daginn.

sta ess a g nefni ennan annars tindalausa rakstur hr og n, er s a „Orum dagsins“ dag er einmitt fjalla um danska knnun innihaldsefnum rakfrou. Rakfroa er yfirleitt gtis „efnakokkteill“, ar sem ekktir ofnmisvaldar blandast saman vi hugsanlega ofnmisvalda, auk efna sem geta trufla hormnastarfsemi lkamans og skaa vatnalfverur eftir a bi er a skola efnunum niur um niurfalli.

Mig langar ekkert a maka einhverjum „efnakokkteilum“ framan mig hverjum morgni, n ess a urfa a. Og g hef heldur ekkert gaman af v a borga fullt af peningum fyrir vrur sem auka ekki lfsgi mn nokkurn htt, heldur skera au jafnvel.

Mli me Deildartunguhver og Grbrkarhrauni! Smile


Snum rlitla reisn!

Njustu sparnaaragerir utanrkisrherra eru einhverjar dprustu sparnaaragerir sem g hef s. Rherrann og fjlmilar virast samtaka a kynna essar agerir sem myndarlegan niurskur tgjldum utanrkisruneytisins erfium tmum. En hverju felst myndarskapurinn? J, hann felst v a lkka fyrirhugaan kostna utanrkisruneytisins nsta ri um 2,2 milljara fr v sem upphafleg form geru r fyrir. ar af a n um 600 milljna krna sparnai me v a fkka sendiherrastum egar fri gefst a gera a me srsaukalausum htti, en afgangurinn, heilar 1.600 milljnir krna fst me v a draga til baka stran hluta af formuum framlgum slands til runarmla, rtt fyrir a essi formuu framlgmyndu aeins nemaum helmingi ess sem slendingar hafa lofa a reia fram. Lofor slendinga essu sambandi hljar upp 0,7% af jarframleislu, rtt eins og lofor annarra vestrnna ja. Hin formuu framlgttu a skra upp 0,35%, en n sem sagt a skera etta niur 0,24%.

Ekki segja mr a vi hfum ekki efni v a standa vi lofor okkar um runarasto af v a a s svo mikil kreppa slandi. a er einfaldlega rangt. vert mti hfum vi ekki efni v a skera essi framlg niur. Og a er beinlnis smilegt a bera bga stu slands nokkurn htt saman vi stu runarrkja sem essi framlg eru tlu, rkja bor vi Malav, svo dmi s teki!

Snum rlitla reisn, ekki vri nema sjlfra okkar vegna! Fjlmilar hamra v alla daga a orstr slands aljlegum vettvangi hafi bei mikinn hnekki upp skasti. Sparnaarhugmyndir utanrkisrherra eru til ess fallnar a skaa ennan orstr enn frekar! Me v a skera essi framlg niur nna, hva sem llu krepputali lur, erum vi a lsa v yfir a okkur s nokk sama um ney annarra ja, sem er mrgum tilvikum slk, a vandri okkar, svo slm sem au annars eru, blikna algjrlega samanburinum. Me v a skera essi framlg niur nna, erum vi lka a lsa v yfir a hkkun essum framlgum okkar tv sustu rin hafi miklu frekar veri hrsni en gur setningur, eiginlega ekkert anna en smejulegt "sml framan heiminn" til a snapa atkvi kosningunni til ryggisrs Sameinuu janna!

Snum rlitla reisn! Heilbrigt jarstolt ekki a birtast v a vi hreytum sktingi ngrannajir fyrir sk eina a r sitji ekki og standi eins og okkur knast. Heilbrigt jarstolt a birtast v a vi snum umheiminum, a rtt fyrir erfileikana hfum vi skilning ney eirra ja sem ba vi krppustu kjrin, og a rtt fyrir erfileikana viljum vi standa vi au lofor sem vi hfum gefi aljlegum vettvangi.

Vi eigum ekki a skera framlg til runarmla um eina einustu krnu! a er ngu lgkrlegt a au su bara helmingur af v sem vi hfum lofa a reia fram! Og vi eigum a lta ess geti hvar sem vi komum, a runarml suforgangsml, jafnvel tt staa okkar s erfi! Slk framganga vri okkur til sma og til ess fallin a verja orstr okkar v li sem n gengur yfir.

N er elilegt a spurt s: Hvar utanrkisruneyti a spara? Mr er svo sem alveg sama um a, runeyti bara ekki a gera okkur uppvs a eirri hung a rast garinn ar sem hann er lgstur! a er t.d. r a fkka sendiherrastunum strax, sta ess a ba eftir v a einhverjir fari eftirlaun. a gti jafnvel borga sig a leyfa eim bara a f eftirlaunin sn nokkrum mnuum fyrr en ella. Svo m kannski leggja niur fleiri slkar stur - og alls ekki ba til njar, eins og mr skilst a utanrkisrherra hafi veri a enda vi a gera.

Gltum ekki essu tkifri til a sna rlitla reisn! Ng er niurlgingin a etta btist ekki vi!


mbl.is Skiljanlegt a dregi s r runarframlgum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af feigi langlfa

Hann feigur rnason Kvean
er ekki leiinni han,
svo grannur sem splitti
me mjslegi mitti
en massaur ar fyrir nean.


mbl.is Banvnn bjrgunarhringur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva sagi Einstein?

Mr skilst a Albert Einstein hafi einhvern tmanna sagt:

Vi getum ekki leyst vandaml me sama hugarfari og vi notuum egar vi bjuggumau til.


mbl.is Kosningum ekki fltt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stofnlnadeildin Qatar

Fyrr haust geri g litla limru tilefni ess a Sparisjur Mrasslu virtist vera kominn a hluta til eigu brur emrsins Qatar, af v a essi brir hafi keypt hlut Kaupingi, sem var ann veginn a eignast 80% af stofnf sparisjsins. g hlt sem sagt a sparisjurinn vri kominn urrt, v a a er j miklu urrara Qatar en Mrunum. En n er etta allt breytt. Mr skilst a verandi Kauping hafi aldrei eignast essi 80% formlega og a brir emrsins Qatar hafi auk heldur n a kippa essum 27.000 milljnkllum snum til baka ur en allt hrundi. Draumur minn um Stofnlnadeildina Qatar verur v ekki a veruleika. tilefni af essum visnningi gaukai Georg Kjrseyri a mr essari stku dgunum:

a er oft sem aurinn platar
okkur gaurana.
Stofnlnadeildin hans Stebba Qatar
stakk af me aurana


Fljtsbakki framtarinnar

Vi erum vanda. Undanfarna mnui og r hfum vi gengi fram me fljti, sem vi vissum innst inni a vri bi straumungt og kalt. Og vi vissum lka innst inni a fyrr en sar lgi leiin yfir etta fljt. Kannski hldum vi a einhver myndi byggja br yfir fljti, en a voru draumrar. Svona fljt vera nefnilega ekki bru.

Einn daginn var okkur hrint t fljti. Vi vitum ekki alveg hver hrinti okkur, en vi erum alla vega stdd fljtinu og allt er kalt og blautt. Mrg okkar ska sr ess allra heitast a vera dregin aftur upp sama bakkann – og allt veri sem fyrr. En sannleikurinn er s, a a liggur engin lei til baka. Fljtsbakki fortarinnar var fullkannaur og ar gtum vi ekki rifist lengur, eins og vi vissum reyndar innst inni.

En a er bara svo kalt og blautt ti fljtinu. a er vandinn. Og vi vitum ekki hvernig hverju okkar um sig mun reia af. Kannski ber okkur me straumnum eitthva niur mti. N rur a hjlpast a. Og eitt er vst: Leiin yfir fljti var eina leiin.

Vi vitum lti um fljtsbakka framtarinnar. annig er a j me alla fljtsbakka sem vi hfum aldrei stai . En innst inni vitum vi a bakkinn hinum megin er betri en s gamli, einfaldlega vegna ess a ar voru tkifrin upp urin. nja bakkanum eru n tkifri. ar verur gott a halda gngu sinni fram, fram me fljti, fr fljti og a nsta fljti.


Kreppuvsa

jin kvelst kreppufri.
Kvea vil g um a.
Svrtuloftum safnar hri,
s sem kom essu llu af sta.


mbl.is Sigurur: Lenti illilega saman vi Dav
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dagur vonar

Miki er g glaur a Barack Hussein Obama skuli hafa unni svona afgerandi sigur forsetakosningunum Bandarkjunum. Dagurinn dag er sgulegur. etta er dagur vonar, dagurinn sem ljst var a Bandarkin myndu loks losna r 8 ra gslingu hfra stjrnvalda.

a er nnast sama hvert liti er, vonin rkir llum svium, sama hvort tala er um umhverfisml, mannrttindi ea efnahag. En eins og Barack Obama sagi sigurrunni ntt, verur etta ekkert auvelt, v a verkefnin eru risavaxin. Og ekki btir r skk a embttismenn Bush-stjrnarinnar eru essa dagana nnum kafnir vi a valda eins miklu tjni og mgulegt er ur en hinn ni forseti tekur vi vldum janar. Reyndar minntist Obama ekkert etta runni, en frttaveitur heimsins hafa fjalla um essa dpru vileitni sustu daga, sj m.a. umfjllun PlanetArk/Reuter fyrradag. Umrdd vileitni felst v a breyta ea nema r gildi msar reglur um nttruvernd o.fl. Og essum reglum verur ekki svo auveldlega breytt til baka svipstundu tt nr forseti taki vi.

a vri hgt a skrifa langan pistil um vonirnar sem luust lf ntt, en interneti er egar hlffullt af slkum pistlum. g tla v a lta ngja a mla me Barack Obama sem rumanni ea jafnvel veislustjra rshtum og orrabltum. morgun var mr t.d. bent frekar skemmtilegt myndband fr minningarsamkomu um Alfred E. Smith, sem haldin var fyrir hlfum mnui, mitt lokaspretti kosningabarttunnar. Alfred essi var lengi rkisstjri New York, auk ess a vera frambjandi demkrata forsetakosningunum 1928. Obama fr kostum ru sem hann hlt essu samkvmi, en ar var John McCain einmitt staddur lka. Obama sagi m.a. a hann myndi ekkert eftir Alfred E. Smith, en a John McCain hefi sagt sr a etta hefi veri prismaur. Svo talai hann um efnahagslgina og hversu harkalega lkkun hsnisvers hefi komi niur mrgum. hefi etta komi sr 8 sinnum verr fyrir John McCain en flesta ara. Annars var hann n ekkert srstaklega v a gera grn a McCain. vert mti hldi hann honum mjg - fullri alvru - og sagi fa hafa lagt meira sig fyrir land og j. rum sta runni tskri Obama hvers vegna hann hefi fengi fornafni Barack og millinafni Hussein. Barack vri nefnilega bltsyri r Zwahili og Hussein-nafnihefi einhver gefi sr, sem datt ekki hug ahann myndi skjast eftir v a vera forseti Bandarkjanna.


mbl.is Obama kjrinn forseti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

VI rum !!!

g held a VI, .e.a.s. g og mnir lkir, flk flest, Jn og Gunna, hinn almenni borgari, almenningur, ea hva a n annars heitir ettagtis flk, vanmetum strlega vald okkar og hrif. egar grannt er skoa erum a nefnilega VI sem rum. a erum VI sem berum mesta byrg bankakreppunni, og a erum lka VI sem hfum mesta buri til a leysa hana.

En hvers vegna VI? J, VI rum vegna ess a VI kjsum. OgVI kjsum ekki bara fjgurra ra fresti, hreppsnefndir, ingmenn og forseta, heldur kjsum VI hverjum einasta degi, ekki kjrklefum, heldur eldhsum og kaupflgum essa lands, svo tveir kjrstair su nefndir. hvert sinn sem VI kveum a kaupa ea kaupa ekki einhverja vru ea jnustu, erum VI a kjsa. Kosningin snst ekki bara um a VI fum tiltekna vru og greium tiltekna upph fyrir, heldur hefur hver einasta kosning, ea hvert einasta val, (e: "Every move you make"), hrif marga ara. Hver einasta kosning stular a v a eitthvert fyrirtki, eitthvert flk, ea einhver hugmynd fi a lifa ograst, sama tma og eitthvert anna fyrirtki, eitthvert anna flk ea einhver nnur hugmynd verur af stuningi okkar til hins sama.

͠vitali Speglinum RV dag, nefndi Aalheiur Hinsdttir, forstjri Kaffitrs, gott dmi um a vald og au hrif sem VI hfum. Kaffitr rekur eina af fjrum kaffibrennslum slandi, en meirihlutinn af v kaffi sem vi slendingar drekkum er brenndur erlendis. Aalheiur sagi fr v a nefnd verslunarkeja hefi kvei a htta a selja etta slensktmalaa kaffi. Vi einu kvrun lgust af 4 strf slandi, sumpart vi a brenna kaffi, sumpart vi a hanna umbir, sumpart vi a gera vi raflagnir, o.s.frv. Me v a velja frekar kaffi sem brennt er slandi hfum VI v hrif atvinnustigi landinu.

Aalheiur tskri lka hvernigVI getum stula a uppbyggingu runarlndunum me v a kaupa eina ger af kaffi fremur en ara, .e.a.s. me v a kaupa kaffi, ar sem tryggt er a framleiandinni fi smasamlegt ver og geti teki tt nausynlegri uppbyggingu eigin fjlskyldu og eigin samflags.

Kannski greium VI jafnmiki hvorn kostinn sem VI kjsum, .e.a.s. kostinn sem viheldur 4 strfum slandi sta hins sem kippir undan eim ftunum, j ea kostinn sem tryggir kaffibndanum smasamleg kjr sta hins sem stular a barnarlkun og framhaldandi eymd!

VI rum af v a VI kjsum, ekki bara fjgurra ra fresti, heldur hverjum einasta degi, oft dag. Vi berum lka byrg eim sem stjrna landinu okkar, v a VI kusum au til eirra verka. Plitsk byrgokkar v svii ekki endilega a vera komin fjgurra ra fr um lei og tjaldi fellur fyrir kjrklefann. VI eigum a lta okkur heyra ef okkur finnst au sem stjrna landinu ekki gera a me eim htti sem VI kusum au til. VI rum!


Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband