Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Pistill r Pfagari

a hefur lklega ekki fari fram hj lesendum essarar bloggsu, a er g staddur Rm essa dagana. En g er alls ekki einn fer, vi erum nefnilega fjgur saman. Ber ar fyrst a nefna Bjrk Jhannsdttur, lfsfrunaut minn sustu rj ratugina, n og svo auvita Ingimund Grtarsson maraonhlaupara r Borgarnesi, j og sast en ekki sst Aui H Inglfsdttur, fyrrverandi vinnuflaga og nverandi starfsmann UNIFEM Makednu.

Og af v a lfi snst ekki bara um hlaup, skruppum vi Vatkani dag. Ekki gafst fri a ra vi Benedikt sextnda um smvgilegan hugmyndafrilegan greining okkar tveggja varandi skipulag fjlskyldumla rija heiminum. Hins vegar fengum vi tkifri til a skoa Pturskirkjuna, listasafn Vatkansins og Sixtnsku kapellan. a var eftirminnileg gngufer, sem tk um rj og hlfan klukkutma fr v a vi tkum okkur stu birinni Pturstorginu og ar til vi gengum t r listasafninu. a er trleg upplifun a sj essar tilkomumiklu byggingar og ll essi trlegu listaverk, sem mrg hver eru svo vel ekkt r listasgunni

Eftirfarandi myndir gefa einhverja hugmynd um vifangsefni dagsins:

Rm080315 006web

Bjrk, g og Auur fyrir framan Pturskirkjuna. etta var til skamms tma strsta kirkja heimi.

Rm080315 017web

a var smvegis bir eftir a komast inn kirkjuna, en vi vorum snemma v og urftum ekki a ba neitt skaplega lengi. arna eru Auur, Bjrk og Ingimundur fremst, og egar horft er til baka sst birin fyrst til vinstri og san til hgri yst torginu og vert yfir a.

Rm080315 034web

Auur og Bjrk komnar inn Pturskirkjuna. ar er htt til lofts og vtt til veggja. rtt fyrir miki skraut er kirkjan afar stlhrein a innan.

Rm080315 072web

Bjrk me englum einni af tbyggingum Pturskirkjunnar.

Rm080315 106web

Ingimundur listasafninu. Eiginlega er essi salur kortasalur, af v a a er svo miki af landakortum veggjunum. Og lklega hefur ekkert tt fyrir lofthrdda listmlara a ra sig vinnu arna snum tma.

Rm080315 137web

Dmsdagur vegg Sixtnsku kapellunnar. Hvernig nennti Michelangelo essu n eiginlega? En alla vega: etta er n me v tilkomumesta sem maur hefur s!

Rm080315 150web

Gtusalarnir ruu sr tt gangstttina fyrir utan safni Vatkaninu, tilbnir fyrir nstu bir.


Hlaupari nr. 5510

dag fr g Maraonorpi a skja keppnisggn fyrir Rmarmaraoni sunnudaginn. g ver me rsnmer 5510, sem vntanlega gefur einhverja vsbendingu um lklega stu mna hlaupinu, v a nmerunum er j thluta me tilliti til fyrri rangurs. Alls eru um 14.500 manns skrir hlaupi, fr 76 lndum, ar af um 8.800 talir. ar a auki eru eitthva um 50.000 manns skrir 4 km skemmtiskokk. a verur v einhver slatti af flki ferli miborg Rmar sunnudaginn.

Hlaupaleiin Rmarmaraoninu kva vera s fallegasta heiminum. a er alla vega lit margra eirra sem teki hafa tt hlaupinu sustu r. Hlaupi hefst via dei Fori Imperiali rtt hj Colosseum. Fyrsta splinn er stefnt til norvesturs, en fljtlega beygt til vinstri og hlaupi suurtt, suur fyrir Basilica di San Paolo. ar er beygt til vesturs og svo strax til norurs, yfir na Tber og henni san fylgt til norurs, mist a vestanveru ea austanveru. Noran vi Vatkani er tekinn nokkru lengri krkur til vesturs. Nyrst liggur leiin noran vi viale della Moschea, en eftir a er haldi suur bginn n og hlaupin dlti krktt lei. egar Colosseum sst framundan n er stutt endamarki, sem er sama sta og lagt var upp fr, via dei Fori Imperiali.

Vi Ingimundur fum vst veruga keppinauta hlaupinu. a er hreint ekki vst a vi getum unni etta reynslulaust. Mr skilst a 20 eir bestu eigi allir tma undir 2:13 klst. Besta tmann Kenamaurinn Philip Singoei, 2:07,57 klst. a er n bara svo sem remur og hlfri mntu lakari tmi en heimsmeti. Svo ykir landi hans Paul Kimaiyo nokku efnilegur. Hann hefur reyndar aldrei hlaupi maraon ur, en best 1:00,15 hlfu maraoni. Strsta nafni hlaupinu er samt vafalti Galina Bogomolova fr Rsslandi, en hn er 12. besti maraonhlaupinn kvennaflokki sgunni, best 2:20,47 klst. Af konunum sem skrar eru til tttku eiga annars 7 betri tma en 2:30.

a er hgt a vinna sr inn slatta af peningum hlaupinu. Verlaunaf er samtals 1 milljn evra, ea um 100 milljnkallar. Strsti skammtur sem einn hlaupari getur fengi eru 250.000 evrur fyrir a setja heimsmet. Svo eru msar gar tlur boi fyrir nnur afrek, sem g nenni ekki a telja upp hr. S ekki reglunum a ar s neitt srstaklega gert r fyrir mr, (t.d. “10.000 euros for the best annual performance for athletes born in Bitrufjrur”).

msir athyglisverir einstaklingar vera me Rmarmaraoninu sunnudaginn. ar m nefna talann Andrea Cionna, sem besta tmann sem blindur maur hefur n fr upphafi, 2:31,59 klst. m nefna hinn 57 ra gamla Ching-Kuang Hsueh fr Taiwan, sem n hleypur sitt 167. maraon afturbak. Heimsmethafinn eirri grein, Metzler Kerstin fr Sviss, kva einnig vera mttur svi og hafa uppi form um a bta sinn besta rangur, sem g held a s eitthva nlgt 5 klst. m ekki gleyma Richard Whitehead, sem hleypur me sams konar gervift og Oscar Pistorius, sem sagt fr ssuri. Einnig m nefna Bretann Ian Michael Sharman, sem skrur er Heimsmetabk Guinness fyrir a hlaupa Lundnamaraoni 2007 2:57,44 klst., klddur sem Elvis Presley. Hann tlar sr vst a sl a met sunnudaginn.

etta er Stefn Gslason, sem skrifar fr Rm talu.


650902-2380 - 315-26-2380

Tlurnar fyrirsgninni eru kennitala og reikningsnmer FSMA, flags astandenda og einstaklinga me SMA-sjkdminn (Spinal Muscular Atrophy) slandi, en eins og fram hefur komi tlum vi IngimundurGrtarsson a hlaupa Rmarmaraoni sunnudaginn til styrktar flaginu.eir sem vilja styja vi rannsknir SMA og hvetja okkur til da leiinni, geta sem sagtlagt fjrh a eigin vali inn reikninginn.

En svo er lka hgt a gera veml r essu. Hvernig vri t.d. a heita okkur hvorn snu lagi, og lofa t.d. 100 krnum fyrir hverja mntu sem vikomandi er undir fjrum klukkustundum? Besti maraontminn minn til essa er 3:36 klst, .e. 24 mn. undir fjrum tmum, sem samsvarar essu tilfelli 2.400 krnum. Ingimundur best 3:33 klst., sem gera 2.700 krnur me sama treikningi. Auvita mtti lka kvea einhverja hmarksupph til a kostnaurinn fari ekki r bndunum ef vi skyldum bta okkur skaplega. Smileeir sem vilja fara essa lei geta t.d. sent mr tlvupst me heitinu. g mun senda tlurnar um hl egar r liggja fyrir - og er ekkert eftir nema leggja inn hj FSMA.


lei til Rmar

fyrramli verur lagt hann til Rmar, en ar tlum vi Ingimundur Grtarsson a hlaupa Maraonhlaup sunnudaginn. etta hefur stai lengi til, ef g man rtt skrum vi okkur hlaupi gst sasta ri.

Hvers vegna Rm og hvers vegna um vetur?
Fyriressu eru tvr stur. Annars vegar er tmasetningin vel fyrir utan hi dsamlega slenska sumar, sem g tmi alls ekki a missa af. Hins vegar er Rm heillandi borg, ar sem hgt er a rifja upp forna menningu og listir. ess vegna er Rm lka srlega hugaver fyrir marga ara en hlaupara, t.d. fjlskyldu og vini sem ekki stunda hlaup a ri. v er svo vi a bta, a me v a fara svona hlaup a vetri neyist maur til a koma sr form fyrr en ella og verur annig vntanlega betur stakk binn til a takast vi fjallvegahlaup sumarsins.

Undirbningurinn
Eins og einhverjir kunna a hafa teki eftir, hefur essi vetur veri me rysjttara mti hva tarfar varar. En ef maur er binn a skr sig maraonhlaup mars ir ekkert a sitja heima og lesa tt ti s kalt. a arf j eitthva til a komast smilega klakklaust gegnum svona hlaup. Undirbningurinn byrjai eiginlega lok nvember, en upp r ramtum fr a frast meiri alvara mli. Vi Ingimundur hfum hlaupi saman flesta laugardaga a sem af er rinu, mest 15-18 stiga frosti. Virka daga hefur hvor veri a basla etta snu lagi. Oft hefur komi sr vel a eiga kejur undir skna. Oftast hafa etta veri 4-5 fingar viku, mest upp samanlagt 50-80 km, en Ingimundur hefur hlaupi heldur lengra. eir sem vilja vita allt um mli geta leita okkur uppi hlaupadagbkinni.

Vntingarnar
etta verur fjra maraonhlaupi mitt. a fyrsta hljp g sku, 39 ra gamall. Ni mnum besta tma, 3:35:56 klst. Hljp fyrra 3:42:56. Lklega er g betur undir binn nna en bi essi skipti, en e.t.v. hefur eitthva hgst manni san maur var krakki fertugsaldri. Eigum vi ekki a segja a markmi mitt fyrir Rmarmaraoni s a hlaupa undir 3:51 klst. Ver alla vega pnulti hress ef a nst ekki. Annars er auvita aalmli a hafa gaman af essu. Smile

Styrkjum gott mlefni
Vi Ingimundur tlum a hlaupa Rmarmaraoni til styrktar FSMA, sem er flag astandenda og einstaklinga me SMA-sjkdminn (Spinal Muscular Atrophy) slandi (sj http://www.fsma.ci.is/). SMA er taugahrrnunarsjkdmur sem stafar af frviki geni sem framleiir tilteki prtein sem er nausynlegt fyrir tilteknar frumur framhorni mnunnar. S framleisla essu prteini ltil sem engin, eyileggjast frumurnar og einstaklingurinn lamast smm saman. Sast egar g vissi voru 12 einstaklingar slandi haldnir essum sjkdmi, ..m. ein unglingsstlka Borgarnesi. eir sem vilja styja vi rannsknir SMA og hvetja okkur til da leiinni, geta lagt fjrh a eigin vali inn reikning FSMA. Kennitalan flagsins er 650902-2380 og reikningsnmeri 315-26-2380. Hvet alla til a nota etta tilefni til a styrkja gott mlefni.

Frttir af gangi mla
Tlvan verur me fr til Rmar – og g reyni a skrifa hrna inn frttir af gangi mla eftir v sem astur leyfa, vntanlega bi fyrir hlaupi og svo nttrulega strax og rslitin eru ljs. Hlaupi byrjar grennd vi Colosseum kl. 8 sunnudagsmorguna slenskum tma, og tti a vera yfirstai hva okkur Ingimund varar rtt fyrir hdegi.

Lt fljta hrna me mynd sem Birna G. Konrsdttir, blaamaur Skessuhorninu, tk af okkur Ingimundi hlaupum sasta laugardagsmorgun:

IMG_6836web


Svenska hemlexor

Har suttit nstan hela dagen och skrivit ngn. typ hllbarhetstexter p svenska. Undrar om man inte fr mer svenska fr pengarna om man lter jobbet gras av en som kann svenska? Visst finns det konstiga lsningar p konstiga problem. Bra fr mig. Slutar nu fr i dag.....

Nir tenglar gamlar sur

Hrna til vinstri er g binn a bta vi tenglum gamlar undirsur gmlu bloggsunnar minnar. N er hgt a fra sig rakleitt han og lesa um fjallvegahlaup, oluhreinsistvar og Rmarmaraon eins og ekkert s. Smile

Gott veur Borgarfiri alla laugardagsmorgna!

Veurspin fyrir Rm 15.-16. marsIngimundur hlaupaflagi minn heldur v fram a a s alltaf gott veur Borgarfiri laugardagsmorgnum. g hef bara bi hrainu 8 og hlft r og ekki v ekki sguna. Samt getg stafest a etta er alveg rtt hj honum. Vi hfumeinmitt rannsaka etta sameiningu rj sustu laugardagsmorgna; tvo fyrri me v a hlaupa Hvanneyrarhringinn - og svo morgun me v a hlaupa fr Stafholtsafleggjaranum niur Borgarnes. Og etta fer ekkert milli mla. morgun var t.d. logn og oka og svo sem 6 stiga frost; aldeilis frbrt veur og enn betra hlaupaveur. Svo hlupum vi inn slskini vi Granastai um hlfellefuleyti. g hef sagt a ur og segi a enn: a eru forrttindi a hafa agang a fingasal, ar sem er svona htt til lofts og vtt til veggja. „Langt til veggja, heii htt........“

Nsta laugardagsmorgun verur ekkert hlaupi. En veri verur rugglega gott bi Borgarfiri og Rm. Sunnudagsveri er samt enn mikilvgara v tilviki. Eitthva eru eir farnir a sp smskrum arna suurfr, en hitinn tti a vera etta 11-14 grur pls. Formerki hitastigstalna skipta mli, einkum egar fjr dregur nllinu.


Nafnhttarski

g er ekki a ola essa nafnhttarski. g er a sj hana dreifa sr um allt jlfi. g er bara ekki a fatta hvernig etta getur veri a gerast. a eru ekki bara unglingar sem eru a tala svona. g er meira a segja a taka eftir v a veurfringurinn sjnvarpinu er a segja a hann s a gera r fyrir norantt. g er ekki a vita hvers vegna g er a eiga a skrifa blogg um etta. En g er bara a sj svo miklar breytingar daglegu mli flks svo stuttum tma, a g er ekki a skilja a. Erum i a skilja a, ea er etta kannski ekkert a angra ykkur? Ea er ykkur a vera alveg sama?
Shocking

A bjarga heiminum

Hldu i a a vri drt a bjarga heiminum, g meina a trma ftkt, sj llum fyrir heilsugslu, koma jafnvgi mannfjlgun, trma lsi, endurreisa fiskistofna, stva hlnun loftslags af mannavldum og kippa liinn rum helstu vandamlum sem steja a mannkyninu um essar mundir? Svari er NEI! Lauslega tlaur kostnaur vi etta allt saman er ekki nema um 190 milljarar Bandarkjadala ri. a eru ekki nema 12.948.500.000.000 slenskar krnur, ea ar um bil.

Haldi i kannski a etta su miklir peningar? Svari er NEI! hverju ri verja Bandarkjamenn einir nrri refalt hrrifjrh til hermla, sem sagt einum 560 milljrum dala.Og ef vi ltum heiminn allan, vorusamanlg tgjld til hermla rinu 2006 u..b. 1.200 milljarar dala, j ea um 81.780.000.000.000sl. kr. (fyrir sem finnst betra a hugsa eigin mynt).

Eigum vi a ra etta eitthva?

Hvet ykkur til a kynna ykkur essa treikninga nnar nrri tgfu af metslubk Lesters Brown, Plan B 3.0.

Plan B 3.0 eftir Lester Brown


Veurspin fyrir Rm

N er tp vika a maur leggi 'ann til Rmar. Og auvita er g binn a taka skeytin, eins og almennilegur sveitamaur. a ltur bara srlega vel t me veri arna suurfr plmasunnudag:

VeduriRom16mars080306crop

Mr snist etta stuttu mli snast um sulga tt, 1-4 m/s, hlfskja og rkomulaust og 13-16 stiga hita. a er nkvmlega eins og g vil a a s! Happy

g er viss um a ALLIR funda mig - og Ingimund Grtarsson - af v a tla a hlaupa maraon Rm plmasunnudag. Er hgt a finna sr eitthva skemmtilegra a gera svoleiis degi?


Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband